Morgunblaðið - 22.08.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.08.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998 63 % VEÐUR fe * Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning 'rj Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma U Él “J Sunnan, 2 vindstig Vindörinsýnirvind- stetnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. * 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg norðvestlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum vestanlands en léttskýjað austan til. Hiti á bilinu 5 til 17 stig, hlýjast verður sunnan til síðdegis en kaldast á annesjum norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag, mánudag og þriðjudag lítur út fyrir hæga norðlæga eða breytilega átt með björu veðri víða og 10 til 18 stiga hita, og þá hlýjast sunnanlands. Á miðvikudag þykknar síðan væntanlega upp með vaxandi suðaustanátt og síðar rigningu og á fimmtudag eru loks horfur á að snúist í allhvassa norðanátt með skúrum. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töiuna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit a rtaaegi i gt»r^~ H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil____________________Samskil Yfirlit: Lægð suður af Grænlandi sem þokast til aust- norðausturs. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 i "C Veður Reykjavík 13 hátfskýjað Bolungarvík 10 léttskýjað Akureyri 9 alskýjað Egilsstaðir 10 Kirkjubæjarkl. 12 skýjað JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshötn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhóimur Helsinki 5 súld 9 skýjað 10 heiðskírt 11 skýjað 13 skýjað 16 skúr 14 rigning 15 16 riqninq Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar gær að ísl. tíma "C Veður 18 skúr á síð.klst. 13 rigning og súld 14 rigning 15 rigning 26 léttskýjað 30 heiðskirt 28 mistur 26 þokumóða 27 léttskýjað 31 léttskýjað 29 léttskýjað Dublin 17 skýjað Glasgow 16 úrk. ígrennd London 21 skýjað París 18 rigning Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Oriando 13 heiðskírt 17 alskýjað 15 skýjað 21 skýjað 22 hálfskýjað 24 alskýjað 22. ÁGÚST Fjara m Róð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.32 0,2 6.38 3,6 12.42 0,2 18.53 3,9 5.36 13.26 21.15 13.48 ÍSAFJÖRÐUR 2.41 0,3 8.34 2,0 14.44 0,3 20.42 2,3 5.32 13.34 21.34 13.57 SIGLUFJÖRÐUR 4.53 0,2 11.14 1,2 16.50 0,3 23.11 1,4 5.12 13.14 21.14 13.36 DJÚPIVOGUR 3.42 2,0 9.48 0,3 16.06 2,2 22.16 0,4 5.08 12.58 20.47 13.19 Siávarha3ð miðast viö meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælmgar Islands Spá kl. 12.00 í dag: Krossgátan LÁRÉTT: 1 laskaðir, 8 máimur, 9 bakteríu, 10 húsdýr, 11 lóga, 13 smámynt, 15 kalt, 18 logið, 21 storm- ur, 22 úthluta, 23 gróða, 24 ofsalega. LÓÐRÉTT: 2 eyja, 3 tilbiðja, 4 áreita, 5 sér eftir, 6 flasa, 7 heit- ur, 12 gljúfur, 14 þangað til, 15 nokkuð, 16 gera auðugan, 17 kögurs, 18 dapra, 19 skyldmennis- ins, 20 spilið. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hagur, 4 þarfs, 7 fljóð, 8 næðis, 9 agg, 11 rits, 13 gróa, 14 ætlar, 15 slær, 17 áköf, 20 las, 22 koddi, 23 kafli, 24 súrna, 25 ranns. Lóðrétt: 1 hafur, 2 grjót, 3 ræða, 4 þung, 5 riðar, 6 sessa, 10 gilda, 12 sær, 13 grá, 15 sekks, 16 ældir, 18 kæfan, 19 fliss, 20 lima, 21 skær. I dag er laugardagur 22. ágúst 234. dagur ársins 1998. Symfóríanusmessa. Orð dags- ins: Hinn volaði sér aldrei glaðan dag, en sá sem liggur vel á, er sífellt í veislu. (Orðskviðimir 15,15.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Skóla- skipið Khersones kom í gær. Rannsóknarskipið Poseidon og rannsókn- arskipið Norskald komu í gær. í dag kemur og fer farþegaskipið Royal Princess. Hafnarfjarðarhöfn: Venus fór á veiðar í gær. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan frá kl. 11 á tveggja klukku- stunda fresti til kl. 23. Frá Árskógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 23.30. Sím- inn í Sævari er 852 2211. Fréttir Gerðuberg félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar á þriðjudögum og fímmtudögum í Breið- holtslaug, kennari Edda Baldursdóttir. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Bóistaðarhlíð 43. Dala- ferð með berjaívafi fimmtudaginn 27. ágúst kl. 10. Heydalir, Skógar- strönd, Fellsströnd, Skarðströnd og Svína- dalur. Kvöldverður í Hreðavatnsskála. Farar- stjóri Hólmfríður Gísla- dóttir. Komið við í Borg- amesi á báðum leiðum. Upplýsingar og skrán- ing í síma 568 5052. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði. Félagsvist verður spiluð í félags- miðstöðinni Reykjavík- urvegi 50, Hraunseli, á morgun kl. 13.30, kaffi á eftir. Opið alla virka daga frá kl. 13-17. Á miðvikudaginn kl. 11-12 mætir Sigvaldi, dans- kennsla, línudans. Félag eldri borgara, Kópavogi. Púttað verður á listatúni kl.ll. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag vinnustofur opnar, glermálun. Spila- salur opinn. Veitingar í teríu. Hið íslenska náttúru- fræðifélag, Skógrækt- arfélag Reykjavíkur og Ferðafélag íslands. Sveppatínslu-og skógar- skoðunarferð í Heið- mörk 23. ágúst Lagt af stað frá Umferðarmið- stöðinni ki. 13, ekið upp í Heiðmörk með viðkomu í Mörkinni 6, þar sér Vignir Sigurðsson um kynningu á starfsemi Skógræktarfélags Reykjavíkur og Eiríkur Jensson leiðbeinir um sveppatínslu. Skráning fer fram við brottfor. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakka- hlíð). Viðey: í dag hefjast bátsferðir út í Viðey kl. 13. Grillskálinn þar er öllum opinn klukkan 13.30-16.30. Kl. 14.15 verður gönguferð um athafnasvæði Milljóna- félagsins og litið inn í skólann og Tankinn, félagsheimili Viðey- inga. Hjólaleiga og hestaleiga standa fólki til boða, og veitinga- húsið í Viðeyjarstofu er opið. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Minningarkort Hjarta- vemdar, fást á eftirtöld- ' um stöðum í Reykjavík: Skrifstofú Hjartar- vemdar, Lágmúia 9. sími 5813755, gíró og greiðslukort. Reykjavík- ur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldr- aðra Lönguhh'ð, Garðs Apótek Sogavegi 108, Árbæjar Apótek Hraun- bæ 102a, Bókbær í Glæsibæ Álfheimum 74, Kirkjuhúsið Laugavegi 31, Vesturbæjar Apótek m Melhaga 20-22, Bóka- búðin Grímsbæ v/ Bú- staðaveg, Bókabúðin Embla Völvufehi 21, Bókabúð Grafarvogs Hverafold 1-3. Minningarkort Hjarta- vemdar, fást á eftirtöld- um stöðum á Reykja- nesi: Kópavogur: Kópa- vogs Apótek Hamra- borg 11. Hafnarfjörður: Penninn Strandgötu 31, Sparisjóðurinn Reykja- víkurvegi 66. Keflavík: Apótek Keflavíkur Suð- urgötu 2, Landsbankinn Hafnargötu 55-57. Gráspörvarnir á Hofi HJÁ grá- spörvunum á Hofi í Öræfum ríkti stöðug- leiki og íhalds- semi 1 sumar sem og undan- farin ár. Fimm til sjö pör urpu, hvert þeirra yfirleitt þrisvar og gekk útungun og ungaupp- eldi vel. Þetta eru álíka mörg pör og orpið hafa undanfarin ár og enn verpa þau nær eingöngu í einu húsi í bæjarþyrpingunni á Hofi. Gráspörvarnir hafa orpið á Hofi síðan 1985. Þeir sjást ekki á nálægum bæjum, þó talið sé að einn og einn ungfugl kunni að slæðast eitthvað um ná- grennið. Á veturna týna fugl- arnir tölunni m.a. af völdum smyrla en þeir halda gjarnan til í útihúsum og eta skepnu- og hænsnafóður. Staðbundinn gráspörvastofn hefur einu sinni áður myndast Morgunblaðið/Jóhann Óli Hilmarsson hér á landi, á Borgarfirði eystra urpu gráspörvar á árun- um 1971-1980 og héldu fugl- arnir til í kornskemmu kaupfé- lagsins á staðnum. Köttur út- rýmdi þeim stofni veturinn 1980-81. Gráspörvar eru einkennis- fuglar borga og bæja nágranna- landanna og lifa þeir ávallt í nánu sambýli við manninn. Þeir leggjast ekki í langferðir og er talið hugsanlegt að gráspörvar sem hafa náð til íslands hafi komið með skipum. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ(a>MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.