Morgunblaðið - 06.03.1999, Síða 19

Morgunblaðið - 06.03.1999, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ LAUGARDAGUR 6. MARZ 1999 19 „Ríkiðu opnað á Dalvík „VIÐTÖKURNAR hafa verið einkar góðar,“ sagði Jóhann Tryggvason, sem ásamt eigin- konu sinni, Hjördísi Jónsdóttur, rekur áfengisverslun á Dalvík en hún var opnuð í gær. Afeng- isverslunin er rekin í tengslum við fyrirtæki þeirra hjóna, Fatahreinsunina Þernuna, og sagði Jóhann að það færi vel saman að hreinsa og pressa föt og selja áfengi. Mikið var að gera í hinu nýopnaða „ríki“ á Dalvík fyrsta daginn og margir for- vitnir að skoða. „Þorrinn hefur nú komið inn til að skoða, en taka þá með sér að minnsta kosti eina bjórkippu þótt sumir séu hraustari á því,“ sagði Jó- hann. íbúar í Ólafsfirði og Dalvík- urbyggð eiga nú styttra að fara en áður þurftu menn að renna inn á Akureyri til að versla áfengi og öl. „Fólk er mjög ánægt með að fá þessa verslun hingað, þannig að ég er bjart- sýnn á framtíðina, alveg í sjö- unda himni,“ sagði Jóhann. Morgunblaðið/Guðmundur Þór HÖSKULDUR Jónsson forstjóri Afengis- og tóbaksverslunar ríkisins með þeim Hjördísi Jónsdóttir og Jóhanni Tryggvasyni sem reka versl- unina á Dalvík í fatahreinsun sinni. Toyota hefur tekið 1 notkun fullkomið jeppaverkstæði luleg Pantið í sima 563 4460 Fullkomið jeppaverkstæði Nú höfum við hjá Toyota tekið í notkun jeppaverkstæði á Nýbýlaveginum, eitt það fultkomnasta á landinu. Þar er öll aðstaða til meðhöndlunar á jeppum eins og best verður á kosió og eru starfsmenn með sérþekkingu á öltum tegundum jeppa, einnig jeppum með breytta eiginleika. Á verkstæðinu fer einnig fram skoðun og veitt er ráðgjöf varðandi viðhald og eiginleika jeppabifreiða. >- Eitt fullkomnasta jeppaverkstæði landsins >- Sérþekking á jeppum með breytta eiginleika »• Jeppaskoðun og viðgerðir > Ráðgjöf varðandi allt í sambandi við jeppa > Öll aðstaða eins og best verður á kosið TOYOTA Tákn um gæði og sterkir - undir ströngu eftirliti 13 * HS ' ffi '* ***»■«»* Ingólfsstræti > .S’. 551 5080

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.