Morgunblaðið - 06.03.1999, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 06.03.1999, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ LAUGARDAGUR 6. MARZ 1999 19 „Ríkiðu opnað á Dalvík „VIÐTÖKURNAR hafa verið einkar góðar,“ sagði Jóhann Tryggvason, sem ásamt eigin- konu sinni, Hjördísi Jónsdóttur, rekur áfengisverslun á Dalvík en hún var opnuð í gær. Afeng- isverslunin er rekin í tengslum við fyrirtæki þeirra hjóna, Fatahreinsunina Þernuna, og sagði Jóhann að það færi vel saman að hreinsa og pressa föt og selja áfengi. Mikið var að gera í hinu nýopnaða „ríki“ á Dalvík fyrsta daginn og margir for- vitnir að skoða. „Þorrinn hefur nú komið inn til að skoða, en taka þá með sér að minnsta kosti eina bjórkippu þótt sumir séu hraustari á því,“ sagði Jó- hann. íbúar í Ólafsfirði og Dalvík- urbyggð eiga nú styttra að fara en áður þurftu menn að renna inn á Akureyri til að versla áfengi og öl. „Fólk er mjög ánægt með að fá þessa verslun hingað, þannig að ég er bjart- sýnn á framtíðina, alveg í sjö- unda himni,“ sagði Jóhann. Morgunblaðið/Guðmundur Þór HÖSKULDUR Jónsson forstjóri Afengis- og tóbaksverslunar ríkisins með þeim Hjördísi Jónsdóttir og Jóhanni Tryggvasyni sem reka versl- unina á Dalvík í fatahreinsun sinni. Toyota hefur tekið 1 notkun fullkomið jeppaverkstæði luleg Pantið í sima 563 4460 Fullkomið jeppaverkstæði Nú höfum við hjá Toyota tekið í notkun jeppaverkstæði á Nýbýlaveginum, eitt það fultkomnasta á landinu. Þar er öll aðstaða til meðhöndlunar á jeppum eins og best verður á kosió og eru starfsmenn með sérþekkingu á öltum tegundum jeppa, einnig jeppum með breytta eiginleika. Á verkstæðinu fer einnig fram skoðun og veitt er ráðgjöf varðandi viðhald og eiginleika jeppabifreiða. >- Eitt fullkomnasta jeppaverkstæði landsins >- Sérþekking á jeppum með breytta eiginleika »• Jeppaskoðun og viðgerðir > Ráðgjöf varðandi allt í sambandi við jeppa > Öll aðstaða eins og best verður á kosið TOYOTA Tákn um gæði og sterkir - undir ströngu eftirliti 13 * HS ' ffi '* ***»■«»* Ingólfsstræti > .S’. 551 5080
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.