Morgunblaðið - 04.06.1999, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 04.06.1999, Qupperneq 56
«- 56 FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1999 HESTAR MORGUNBLAÐIÐ Ahugi á sæðingum minni en búist var við Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson SVEINN Ragnarsson var fyrstur manna til að skrá sig f úrtökukeppn- ina fyrir heimsmeistaramótið með hestinn Reyk frá Hoftúni. Heimsmeistaramót íslenskra hesta Sjö knapar hafa skráð sig í úrtökukeppnina ÁHUGI á hrossasæðingum hefúr ver- ið minni en búist var við. A Sæðinga- stöðinni í Gunnarsholti hefur verið tekið sæði úr nokkrum stóðhestum sem notað er samdægurs. Sæðingam- ar hafa staðið frá 10. maí og verður svo til 18. júní en þá fara stóðhestam- ir frá Gunnarsholti. Fyrr í vor var tek- ið sæði til frystingar, en verið er að þróa aðferð við notkun á frystu sæði og verður því haldið áfram í sumar. Páll Stefánsson dýralæknir hjá Dýralæknaþjónustu Suðurlands seg- ir að alls hafi verið sæddar milli 40 og 50 hryssur. Sagði hann að þetta hafi valdið vissum vonbrigðum og miðað við þennan áhuga næðist rétt upp í tilkostnaðinn. Hugi frá Haf- steinsstöðum hefur mest verið not- aður, enda hafa Hrossaræktarsam- tök Suðurlands veitt sínum félags- mönnum afslátt á honum. Ymsar skýringar á dræmum áhuga Páll sagði að finna mætti ýmsar skýringar á því hversu treglega gengi að fá fólk til að nýta sér þessa nýju þjónustu. Fyrst og fremst væri gífiir- legt framboð af stóðhestum og mikil samkeppni milli þeirra. Ef til vill væri ekki verið að nota sæði úr þeim allra vinsælustu um þessar mundir á Sæð- ingastöðinni. Einnig gæti skýringin Veðreiðum sjónvarpað síðsumars á Sýn ÁKVEÐIÐ er að í ágúst og september verði 5-6 sinnum sjónvarpað beint frá veðreiðum á Víðivöllum í Reykjavík, fé- lagssvæði Hestamannafélagsins Fáks. Gengið hefur verið til samninga við Islenska útvarps- félagið og Islenska getspá um verkefnið. Veðreiðunum verður sjón- varpað á sjónvarpsstöðinni Sýn í opinni dagskrá og er nú unnið að því að koma upp kerfi svo fólk geti veðjað heima í stofu. íslensk getspá sér um þá hlið mála. Sýn sjónvarpaði kappreiðum Fáks um síðustu helgi og sagði Þórður Ólafsson gjaldkeri Fáks að þar hefði verið um tilraun að ræða. Þá og á veðreiðunum í fyrrasumar var aðeins hægt að SYNIR Svarts frá Unalæk eru í efstu sætum í flokki stóðhesta fjög- urra og fimm vetra á kynbótasýn- ingu á Gaddstaðaflötum við Hellu sem nú stendur yfir. Að vanda eru hryssur írá hrossaræktarbúinu á Feti áberandi. Askur frá Kanastöðum, fjögurra vetra stóðhestur undan Svarti frá Unalæk og Öskju frá Miðsitju, fékk 7,95 fyrir sköpulag og 8,41 fyrir hæfileika eða 8,18 í aðaleinkunn. Hann fær 8,5 fyrir höfuð og sam- ræmi, sem eru bestu einkunnir hans fyrir sköpulag, en lakast fær hann 7,0 fyrir fótagerð og réttleika, en 8,0 fyrir háls, herðar og bóga og hófa. Hæsta einkunn hans fyrir hæfileika er 9,0 fyrir stökk og 8,5 » fyrir tölt, vilja, geðslag og fegurð í reið og 8,0 fyrir brokk og skeið. verið sú að vegna hitasóttarinnar í fyrra hafi menn haldið hryssum seint og því væra margar þeirra ókastaðar enn. Þá bæri að taka tillit til þess að þetta væri nýjung og fólk væri enn ekki búið að venjast tilhugsuninni við að láta sæða hryssur. Ýmis vandamál koma í ljós við skoðun Páll sagði að sæðingarnar væru á svipuðu verði og kostar að láta hryssur í girðingu hjá stóðhesti. Aukakostnaður legðist þó á ef skoða þyrfti hryssuna mjög oft. Það á aðal- lega við hryssur sem erfitt hefur ver- ið að fá til að festa fang. Aðspurður um hvort komið væri frekar með hryssur í sæðingar sem vitað væri að hefðu vandamál sagði hann svo ekki vera. Hins vegar væru hryssurnar skoðaðar mjög vel og oft kæmu vandamál í ljós við það. I vor hefði til dæmis nokkuð athyglisvert komið í ljós. Langflestar hryssur sem ganga svokallað folaldsgangmál, sem er fyrsta gangmálið eftir köst- un, hafa á þessu vori egglos á 13.-18. degi en ekki á 9.-11. degi eins og venja er á heitu vori. Segir Páll greinilegt að kuldinn upp á síðkastið hafi svona mikið að segja. Annars sagðist Páll ekki hafa nein- ar áhyggjur af þessari dræmu að- veðja á staðnum, þ.e. í veðbank- anum í Félagsheimili Fáks, og höfðu sjónvarpsáhorfendur því ekki tækifæri til að veðja. Þórður sagði að í yós hafí komið að veðreiðarnar reynd- ust nyög vinsælt sjónvarpsefni. Hálfbróðir hans, Snerrir frá Bæ, undan Svarti og Fiðlu frá Kirkjubæ, fékk 8,25 fyrir sköpulag og 8,01 fyr- ir hæfileika eða 8,13 í aðaleinkunn. Fyrir sköpulag fær hann hæst 8,5 fyrir háls, herðar og bóga, fótagerð, réttleika og hófa, en lakast 7,5 fyrir höfuð. Fyrir hæfileika fær hann hæst 9,5 fyrir stökk, 9,0 fyrir vilja, 8,5 fyrir tölt og fegurð í reið, en Snerrir er skeiðlaus og fær því lægst 5,0 fyrir skeið. Ögri frá Háholti undan Stormi frá Stórhóli og Kylju frá Háholti er efstur í flokki 6 vetra og eldri með 8,38 fyrir sköpulag, hæst 9,0 fyrir höfuð og bak og lend, 8,5 fyrir háls, herðar og bóga og samræmi, 8,0 fyrir fótagerð og hófa og 7,5 fyrir réttleika. Hann fékk 8,29 fyrir hæfi- leika, 8,5 fyrir tölt og vilja og sókn. Það væri ekki ástæða til að ætla annað en að það tæki meira en eitt til tvö ár að fólk vendist svona nýjung- um. „Eins og ég hef stundum sagt voru ekki margir sem óku bílum til að byrja með,“ sagði hann að lokum. Tólf dýralæknar með leyfi til hrossasæðinga Yfu-dýralæknir skipulagði nám- skeið í hrossasæðingum fyrir dýra- lækna sem haldið var dagana 14.-15. mal sl. Það voru þeir Páll Stefánsson og Lars Hansen hjá Dýralæknaþjón- ustu Suðurlands sem sáu um faglega hluta námskeiðsins. Dýralæknarnir hlýddu á fyrirlestra og fóru í verk- legar æfingar á Sæðingastöðinni í Gunnarsholti. Nú hefur landbúnaðarráðuneytið veitt dýralæknunum sem tóku þátt í námskeiðinu formlegt leyfi til hrossa- sæðinga. Þeir eru: Páll Stefánsson, Lars Hansen, Ásdís Linda Sverris- dóttir og Sveinn Ólafsson á Suður- landi, Helgi Sigurðsson og Þorvaldur H. Þórðarson í Reykjavík, Gunnar Öm Guðmundsson á Hvanneyri, Guð- rún Margrét Sigurðardóttir, Höskuld- ur Jensson og Sigríður Bjömsdóttir í Skagafirði, Ólafur Valsson í Eyjafirði og Vignir Sigurólason á Húsavik. Fólk virtist sammála um að það væri mun meira spennandi að horfa á þær í sjónvarpinu en á staðnum og bagalegt að sjón- varpsáhorfendur ættu ekki kost á að taka þátt í veðmálunum. Nú hafí verið lögð rík áhersla geðslag og 8,0 fyrir aðra þætti. Aðaleinkunn hans er 8,33. Tvær efstu fjögurra vetra hryss- umar em frá Feti og efsta og þriðja hryssan í fímm vetra flokki. Kynn- ing frá Feti er efst af fjögurra vetra hryssunum, en hún er undan Ásaþór og Glóð frá Feti. Hún fær 8,28 fyrir sköpulag, hæst 9,0 fyrir háls, herðar og bóga, 8,5 fyrir samræmi og hófa, 8,0 fyrir höfuð, fótagerð og réttleika og lægst 7,5 fyrir bak og lend. Fyrir hæfileika fær hún 7,73, 8,0 fyrir brokk, skeið, vilja, geðslag og fegurð í reið, 7,5 fyrir tölt og 6,5 fyrir stökk. Aðaleinkunn hennar er 8,00. Hlín frá Feti fékk 7,96, 8,03 fyrir sköpu- lag og 7,90 fyrir hæfileika. Af fimm vetra hryssum er Bringa frá Feti efst með 7,98 fyrir sköpu- lag, hæst 9,0 fyrir bak og lend, 8,5 SKRÁNING í úrtökukeppni vegna Heimsmeistaramóts íslenskra hesta sem fer fram í Kreuth í Þýskalandi fyrstu vikuna í ágúst hófst á mánu- daginn. Skráning fór hægt af stað og um miðja vikuna hafði aðeins einn knapi skráð sig. Að sögn Sig- rúnar Ögmundsdóttur á skrifstofu Landssambands hestamannafélaga fór að fara um hana um miðja vik- una þegar aðeins einn knapi hafði skráð sig til leiks. Margir höfðu þó haft samband við skrifstofuna og fengið send gögn. Hún sagðist hafa á að bæta úr þessu. Enn er ekki Ijóst með hvaða hætti fólki gefst kostur á að veðja heima en líklega verður það bæði í gegnum síma og Netið. fyrir hófa, 8,0 fyrir háls, herðar og bóga og 7,5 fyrir höfuð, samræmi, fótagerð og réttleika. Bringa fékk 8,56 fyrir hæfileika, 9,5 fyrir vilja, 9,0 fyrir tölt, stökk og fegurð í reið, 8,5 fyrir brokk og geðslag og 6,0 fyrir skeið. Aðaleinkunn Bringu er 8,27. Efsta hryssan í flokki sex vetra og eldri er Brana frá Ásmúla. Hún fékk 8,0 fyrir sköpulag, 9,0 fyrir samræmi, 8,5 fyrir háls, herðar og bóga og fótagerð, 8,0 fyrir hófa, 7,0 fyrir höfuð og 6,5 fyrir réttleika. Brana fékk 8,29 fyrir hæfileika, 8,5 fyrir allt nema tölt og skeið en þar fékk hún 8,0. Yfirlitssýning verður á Gadd- staðaflötum á morgun, laugardag. Ásdís Haraldsdóttir spurst fyrir um hvort frést hefði af fólki sem ætlaði að taka þátt og sögðu henni fróðir menn að búast mætti við að um 30 manns mættu til leiks. Um hádegi í gær höfðu sjö skráð sig. Það eru þau Albert Jónsson með Krapa frá Eyjafirði, Elías Þór- hallsson með Vála frá Nýja-Bæ, Sölvi Sigurðsson með Gand frá Fjalli, Vignir Siggeirsson með Ofsa frá Viðborðsseli, Baldvin Ari Guð- laugsson með Geysi frá Dalsmynni og Tuma frá Skjaldarvík, Sveinn Ragnarsson, sem var fyrstur til að skrá sig, með Reyk frá Hoftúni og Olil Amble, en ekki var Ijóst í gær hvaða hesti hún ætlar að keppa á. Sigrún sagðist hafa heyrt að knapar væru ragir við að vera fyrst- ir til að skrá sig en hún á von á að skrifstofa LH fyllist af áhugasöm- um þátttakendum í dag, fóstudag, og hefur gert ráðstafanir til að fá aðstoð við skráningarnar. Skrán- ingu lýkur klukkan 13 í dag. Ásdís Haraldsdóttir Mótakös ÓÁNÆGJU hefur gætt meðal hestamanna á höfuðborgarsvæð- inu hversu mörg mót félaga á þessu svæði eru sett á sömu helgamar í vor. Fáksmenn eru hættir að binda sig við hvíta- sunnuhelgina og ætla sér að vera í framtíðinni með gæðinga- keppni félagsins síðustu helgina í maí. Þrjú mót, hjá Fáki, Gusti og Andvara, voru um helgina og var mót Fáks opið. Auk þess var opið íþróttamót í Borgamesi. Vora menn í Gusti og Andvara ekki ánægðir með þessa tilhögun og ljóst að eitt- hvað dró úr þátttöku hjá þeim af þessum sökum. Raddir þess efn- is að opna beri sem flest mót gerast æ háværari og þykir Ijóst að slíkt mun hafa marga kosti í for með sér. Með tilkomu mis- munandi styrkleikaflokka hefur skapast mun betri vettvangur fyrir frístundafólk að spreyta sig og ef öll mót verða opin getur hver og einn valið sér tíma sem hentar til keppni. Þá mun breiddin vafalaust aukast mjög í fæmi knapa með slíku fyrir- komulagi. Nú í fyrsta sinn vom gefnar einkunnir í úrslitum í gæðinga- keppninni samkvæmt samþykkt frá síðasta ársþingi Landssam- bandsins og er ekki annað að heyra en vel lfki. Þá var á kapp- reiðum Fáks farið eftir nýjum reglum sem nýlega tóku gildi þar sem tímaverðir horfa á lampa og ræsa klukkumar þegar ljós kviknar á þeim. Er þessi háttur hafður á vegna athugasemda stjómar LH sem gerðar vom við framkvæmd ræsingar á kapp- reiðum í fyrra og metaumsókn Andvara hafnað vegna þessa. Valdimar Kristinsson Ásdís Haraldsdóttir Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson STOPPIÐ klukkurnar! Stoppið klukkurnar! Sigurður Matthíasson kemur fyrstur í mark á kappreiðum Fáks. Ásdís Haraldsdóttir Ungir Svartssynir og hryssur frá Feti áberandi á Gaddstaðaflötum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.