Morgunblaðið - 09.11.2008, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.11.2008, Blaðsíða 45
Minningar 45 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 2008 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Ferðalög Íbúðir til leigu í Barcelona á Spáni, hagstætt verð, Costa Brava Playa de Aro, Baliares- eyjan, Menorca Mahon, Vallado- lid, www.helenjonsson.ws Sími 899 5863. Velúrgallar Innigallar fyrir konur á öllum aldri. Str. S - XXXL. Sími 568 5170 Valery - glæsilegur "push up" fyrir netta barminn í BCD skálum á kr. 6.585,- Valery - sérlega glæsilegur fyrir stærri barminn fæst í C,D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 6.585,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Nýjar skolplagnir! Endurnýjum lagnir með nýrri tækni! Enginn uppgröftur, lágmarks truflanir, auknir rennslis eiginleikar. Fullkomin röramyndavél. Ástandskoðum lagnakerfi. Allar pípulagnir ehf. Uppl. í síma 564-2100. Lífsorka. Frábærir hitabakstrar Betra líf, s. 581 1380, Kringlunni. Gigtarfélag Íslands, s. 530 3600, Umboðsm. Hellu, Sólveig sími 863 7273. www.lifsorka.com Lampaúrval í Evítu - og öll hárþjónusta Mikið lampaúrval - GOTT VERÐ. Dæmi, trélampi á mynd m. sk. 8.900 kr. www.evita.is. Klipping 2.900 kr. EVÍTA, Starmýri 2, 108 Rvk. Sími 553 1900. Bílar Toyota Rav4 árg. '05 ek. 33 þ. km Dráttarkúla, sílsalistar, sumar- og vetrardekk, beinskiptur, áhv. 1.780 þús. Skipti ath. Verð 2,4 millj. Uppl. 821 4184. Toyota Corolla 1600 Árg. 2000, 5 dyra, sjsk., ek. 93.000 km, áður í eigu tryggingafélags, verð kr. 450.000. Uppl. í síma 699 0415. Subaru árg. '97 ek. 154 þús. km Subaru Impreza GL 4WD '97, 2000cc, ek. aðeins 154 þ. km. Sk. 05/'09. Góður bíll í góðu standi m/vetrar- dekkjum. V. 185 þús. S. 899-1275. Car for sale on credit/loan VW PASSAT Comfortline 2.0 FSI 2006 year, 50 000 km. More informa- tion in english&polish language. Phone 857 9724. Jeppar 100% LÁN FORD F250 CREW CAB LARIAT 7.3 DÍSEL, Árg. 2003, ek. 108 þ.km, Innfluttur nýr, sjálfsk. leður, ofl. FÆST Á YFIRTÖKU Á LÁNI 2.350Þ. (sp-fjárm) Til sýnis og sölu hjá Bílalíf, Kletthálsi 2, s.562-1717. Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is Rnr.122648 Sendibílar VW Transporter 4x4, árg. 2001 Bíll í mjög góðu ástandi. Ekinn aðeins 166 þúsund. Nýskoðaður án athuga- semda. Nagladekk fylgja. Tilboð án VSK óskast. Uppl. í síma 893 1986. Bílar óskast STAÐGREIÐSLA Í BOÐI Óska eftir bíl á verðbilinu 300 þ. til 700 þ. STAÐGREITT. Vinsamlega sendið upplýsingar á adalkaup@adalkaup.is Fólksbíll/jeppi fyrir ca. 2-3 m. kr. Margt kemur til greina. Eingöngu sjálfsk. bíll í mjög góðu standi og með miklum afslætti kemur til greina gegn staðgreiðslu. Tilboð berist á beppi@simnet.is Þjónusta Hjólbarðar Til sölu 4 nýjar stálfelgur, koppar fylgja með, undan Suzuki Grand Vitara 2006+, passa á fleiri tegundir. Upplýsingar í síma 893 4957. Húsviðhald Þarftu að breyta eða bæta heima hjá þér? Eða þarftu aðstoð í nýbyggingunni? Við erum til í að aðstoða þig við alls- konar breytingar. Við erum til í að brjóta niður veggi og byggja upp nýja, breyta lögnum, flísaleggja eða parketleggja og fl. Bjóðum mikla reynslu og góð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 899 9825. Eruð þið leið á baðherberginu? Breytum, bætum og flísaleggjum. Uppl. í s. 899 9825. Einkamál Stefnumót.is "Þar sem Íslendingar kynnast". Ertu í makaleit? Leitar þú nýrra vina? Vant- ar þig dansfélaga? Ferðafélaga? Göngufélaga? Spjallfélaga? Nýttu þér vandaðan vef til að kynnast fólki á þínum forsendum. Stefnumót.is Vertu ævinlega velkomin/n. Hreingerningar HREINGERNINGAR FLUTTNINGSÞRIF TEPPAHREINSUN GÓLFBÓNUN HÚSFÉLAGARÆSTING ÞRIF FYRIR FYRIRTÆKI www.stjornuthrif.is stjornuthrif@stjornuthrif.is w.stjornuthrif.is stjornuthrif@stjornuthrif.is Þjónustuauglýsingar 5691100 Vegurinn, Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kl. 14:00: Samkoma Högni Valsson talar. Lofgjörð og fyr- irbæn. Aldurskipt barnakirkja. Kaffi, meðlæti og samfélag á eftir. www.vegurinn.is Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík. Sunnudaginn 16. nóvember nk. kl. 15:00 - 17:30 verður Sálarrannsóknarfélag Íslands með ,,Opið hús“ í húsakynnum félagsins að Garðastræti 8. Á dagskrá verður: Miðlun, heilun, lestur í bolla, tarotlestur, kynning á OPJ o.fl. Verð kr. 2000,- 1500,- fyrir félagsmenn. Sálarrannsóknarfélag Íslands. Sunnudagaskóli kl. 11 fyrir öll börn! Vitnisburðarsamkoma kl. 14 í umsjá Sveinbjörns Björns- sonar. Lofgjörð og fyrirbænir. Kaffi og samfélag að samkomu lokinni. Allir velkomnir! Fríkirkjan Kefas Fagraþingi 2a v/Vatnsendaveg www.kefas.is Samkoma í dag kl. 20. Umsjón: Harold Reinholdtsen. Ólafur Jóhannsson hefur orð. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Fræðsla miðvikudag kl. 19 um Hjálpræðisherinn. Bæn og lofgjörð fimmtudag kl. 20. Bæn og fyrirbæn. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opin alla virka daga kl. 13-18. Samkoma í dag kl. 16.30. Gunnar Þorsteinsson predikar. Þriðjud. Samkoma kl. 20.00. Miðvikud. Bænastund kl. 20.00. Fimmtud. Unglingar. Laugard. Samk. kl. 20.30. www.krossinn.is I.O.O.F. 3  18911108  Dd. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Kristniboðssamkoma kl. 17.00. Ræðumaður Haraldur Jóhannsson. Lofgjörð og fyrir- bæn. Barnastarf Allir velkomnir. - Kl. 13 Alþjóðakirkjan. Ræðumaður: J.D. White. Kl. 16:30 Almenn samkoma – Vakningasamkoma. Ræðumaður er Vörður Leví Traustason. Mikil lofgjörð. Barnastarf fyrir krakka frá 1 árs aldri. Félagslíf Íslenska Kristskirkjan, Fossaleyni 14. Sunnudagur: Samkomur falla niður vegna móts í Vatnaskógi Þriðjudagur: Kl. 20 ,,Í nærveru Hans”, íhugun og hugleiðsla. Fimmtudagur: Bænastund kl. 16. Föstudagur: Kl. 20. Samkoma fyrir ungt fólk. www.kristur.is ættingjum og vinum fyrir alla tryggð, umhyggju og aðstoð við út- för móður okkar, sem var í kyrr- þey að ósk hennar. Ólafur, Kristín, Erla, Ron, Bergþóra, Pétur, Jón Ingi, Guðbjörg, Linda Björk, Magnús og Ingólfur. Tengdamóðir mín, hún Agnes, er nú fallin frá og ég kveð hana með sárum söknuði. Þrátt fyrir að ég og sonur hennar, hann Jón Ingi, telj- umst ekki hafa verið lengi saman höfðu okkar fyrstu kynni átt sér stað fyrir mörgum árum þegar ég var unglingsstúlka. Þegar ég var sextán ára vorum við báðar að vinna í Ora í Kópavogi og vildi það þannig til að ég hélt alltaf góðu sambandi við konu sem vann þar með mér. En ég var ekki ein um það, Agnes átti einnig mjög gott samband við hana og kom þar oft við og fékk sér kaffibolla með Ást- hildi vinkonu okkar í Skólagerði. Það er skrýtið stundum hvernig örlögunum er háttað í lífi okkar. Ég kynntist manni sem var alinn upp í vesturbænum í Kópavogi eins og ég og komst ég þá að því að hann var sonur þinn, Agnes. Sam- eiginleg vinkona okkar í vestur- bænum hafði ekkert nema gott af þér að segja og ég held að hún hafi líka borið mér vel söguna. Þegar hann fór svo með mig í fyrstu heimsókn til þín var ekki laust við að ég kviði dálítið fyrir því hvernig mér yrði tekið en sá kvíði reyndist ástæðulaus því ég fékk ekkert ann- að en hlýjar og góðar móttökur hjá þér og Hákoni. Jónsi stoppaði mjög oft hjá ykk- ur í Lautarsmáranum og var ég oft í för með honum. Voru þá oft tekin upp spil þar sem þið hjónin höfðuð mjög gaman af að spila og komst ég fljótlega að því að ég var algjör viðvaningur á því sviði miðað við ykkur. Ekki fór á milli mála að þið hjónin spiluðuð mjög oft og það þýddi lítið fyrir mig að reyna að standa jafnfætis ykkur á þeim vett- vangi. Þrátt fyrir það var ég góð- látlega umborin og alltaf höfð með þegar spilað var þó að færni mín væri ekki mikil. Þér var líka ým- islegt annað til lista lagt en að spila, Agnes mín, eins og t.d. að sauma út. Elsku Agnes, ég er þakklát fyrir að hafa fengið að kynnast þér og ég bið guð að geyma þig og vera með Hákoni tengdaföður mínum. Einnig votta ég honum og fjöl- skyldu hans mína dýpstu samúð. Guðbjörg Markúsdóttir. Amma. Þú fylltir líf mitt gleðitárum, þú læknaðir brotin hjörtu. Nú ertu farin, dagar verða að árum, ég séð get ei sólina björtu. Árin líða – sárin gróa, hjarta mitt fyllist af hlýju. Nú hugsa ég um framtíðina, er hittumst við aftur að nýju. (Jónbjörg) Hún var besta amma í heimi og við söknum hennar óendanlega mikið. Hún hafði alltaf tíma til þess að hjálpa okkur, hlusta á okkur og spila við okkur. Við hlökkuðum alltaf til að fá ömmu og afa í heimsókn þegar við bjuggum í Danmörku. Hún elskaði að spila og í hvert einasta skipti sem við komum í heimsókn spil- uðum við og hún sagði okkur sögur af sjálfri sér í gamla daga. Við söknum þín amma. Guðný, Aðalheiður, Ásdís og Sabrína. Morgunblaðið birtir minning- argreinar alla útgáfudagana. Skil | Greinarnar skal senda í gegnum vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is – smella á reitinn Senda efni til Morgunblaðsins – þá birt- ist valkosturinn Minningargreinar ásamt frekari upplýsingum. Skilafrestur | Ef birta á minning- argrein á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðju- degi). Ef útför hefur farið fram eða grein berst ekki innan hins til- tekna skilafrests er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein berist áður en skilafrestur rennur út. Minningargreinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.