Morgunblaðið - 09.11.2008, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 09.11.2008, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 2008 / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 550 krr ZACH EFFRON OG VANESSA HUDGENS GERA ALLT VITLAUST Í HIGH SCHOOL MUSICAL 3! ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA! HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ STEVEN SPIELBERG MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI. AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FRÁ MANNÖPUNUM SEM FÆRÐU OKKUR SHREK ÍSLENSKT TAL EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AFAÐALHLUTVERKUNUM. SÝND Í KRINGLUNNI HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ BANGKOK DANGEROUS kl. 10 B.i. 16 ára NIGHTS IN RODANTHE kl. 6 LEYFÐ HAPPY GO LUCKY kl. 8 LEYFÐ EAGLE EYE kl. 10 B.i. 16 ára GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ JAMES BOND: QUANTUM OF... kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 2 - 5:50 LEYFÐ THE HOUSE BUNNY kl. 8 LEYFÐ MAX PAYNE kl. 10:10 B.i. 16 ára SKJALDBAKAN OG HÉRINN m/ísl. tali kl. 2 B.i. 16 ára GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 4 B.i. 16 ára SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Á AKUREYRI SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FYRSTATEIKNIMYNDIN SEM ER FRAMLEIDD MEÐ ÞRÍVÍDD Í HUGA! ATH. SÝND MEÐ ÍSLEN SKUT ALI ÓTRÚLEG UPPLIFUN, SJÓN ER SÖGU RÍKARI! JAMES BOND: QUANTUM... kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ MY BEST FRIEND´S GIRL kl. 8 B.i. 14 ára EAGLE EYE kl. 10:20 B.i. 12 ára SEX DRIVE Síðasta sýning kl. 5:50 B.i. 16 ára SKJALDBAKAN OG HÉRINN m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ SÝND Á SELOSSI Brjálæðislega fyndin mynd í anda American Pie! SÝND Á AKUREYRI MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK SYNGJANDI og dansandi uppvakn- ingar eru væntanlegir á svið á Broadway, ef marka má fréttir þess efnis að til standi að gera söngleik byggðan á frægu myndbandi við lag Michaels Jacksons „Thriller“. Leikstjóri myndbandsins var John Landis og það þótti algjört tímamótaverk þegar það var sýnt í fyrsta sinn. Það er fjórtán mínútna langt og þar sést hvernig stefnumót Jacksons við unga konu fer út um þúfur þegar hann breytist óvænt í uppvakning. Ekki hefur enn fengist staðfest hvort Jackson taki sjálfur þátt í uppfærslunni eða hvort fleiri lög eftir hann verði notuð. Framleið- andinn James Nederlander er orð- aður við verkefnið en hann hefur áður sett Lion King og Aidu á svið á Broadway. Óárennilegur Jackson var í skrímslagervi í Thriller. Thriller á fjalirnar Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is HEFURÐU gefist upp á að leita að útvarpsstöð sem spilar einungis tón- list að þínum smekk? Eða þá bara viljað hafa þann möguleika að skipta yfir á næsta lag þegar þú ert komin með nóg af laginu sem er í gangi? Hefur þig einhvern tímann langað til að fá aðgang að allri þeirri tónlist er þú vilt heyra en aldrei tímt að borga? Deezer.com er netsamfélag er lærir hægt og rólega inn á notendur sína. Hún er tengd við lagabanka sem er það stór að hvaða notandi sem er ætti að finna eitthvað við sitt hæfi, nema að hann hafi aðeins gam- an af íslenskri tónlist. Síðan safnar svo saman upplýs- ingum út frá því hvaða lög og flytj- endur notandinn leitar að og hvers kyns tónlist viðkomandi virðist lað- ast að. Notandanum er boðið upp á að semja sína eigin lagalista sem hann getur svo valið hvort hann vilji deila með öðrum notendum eða ekki. Einn af skemmtilegri liðum síð- unnar er svokallað SmartRadio þar sem síðan spilar fyrst tilviljunar- kennt úr lagabanka sínum og býður notandanum að láta vita hvort hon- um líki lagið sem er í gangi eður ei. Ef ekki hefur notandinn val um ýta á hnapp sem lætur í ljós að lagið falli ekki að hans smekk, eða einfaldlega skipta yfir á næsta lag. Hægt og bít- andi nýtir útvarpið sér þessar upp- lýsingar til þess að laga sig að smekk hlustandans. Einnig reiknar kerfið út svipaða tónlist og notandinn hefur valið sér og þannig getur kerfið kynnt notendum fyrir alls kyns tón- list er ætti líklega að vera á áhuga- sviði þeirra. Eini galli kerfisins er að lögin eru streymandi sem þýðir að ef netteng- ingin er slæm, eða ef netþjóninn verður fyrir of miklu álagi, eiga lögin það til að hiksta. Útvarpsstöð sem hlýðir VEFSÍÐA VIKUNNAR: » deezer.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.