Morgunblaðið - 09.11.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.11.2008, Blaðsíða 50
50 Krossgáta MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 2008 LÁRÉTT 1. Fann fyrir skapvonsku í snjó. (9) 4. Nái nakin í ávöxt. (8) 8. Ávöxtur lands er tákn um konungdóm (9) 9. Fellur einn úr ást og undrun við kapp. (8) 11. Liðka fjármagn með því að niðurlægja. (8) 13. Allt í lagi, fæ til baka skaða fyrir upphaf jóla. (10) 14. Jarðaði mæltar og ruddalegar. (9) 15. Félag íslenskra náttúrufræðinga heitir að finna elegans. (7) 17. Skapaðist partí út af geymslu. (10) 21. Smíði í móti laug sem endar sem sturta. (9) 22 Saffran síum með frumefni. (8) 24. Snáða blanda í eitt ár í lit. (9) 25. Sorgmædd eftir veislu og samskiptabraut. (7) 26. Átta egg eða eitthvað þannig er ágiskun. (7) 28. Fylli illa næstum því af bleðli (6) 30. En dragt þvælist fyrir skyldum. (7) 32. Smakk á tré kallar á hreyfingu. (8) 33. Hreinræktaður í suddanum. (6) 34. Afrísk móðir Jesú ferðast í bíl. (6,5) LÓÐRÉTT 1. Fyrir óp og mein fæst það að vera framar í röðinni. (9) 2. Afkvæmi úr natríum er ekki klætt. (5) 3. Sjá gljúfur við kant hjá fífluðum (8) 5. Þurrausa með því að röfla. (5) 6. Ógni Bjarna til baka í leik (5) 7. Best fyrir beinast. (7) 10. Sjá fugl í norðaustri harðna. (7) 12. Belju sker námsmaður. (7) 15. Klæðning til matar? (5) 16. Fjör ákallaði um þvott. (9) 18. Kemur fiskur að MÍR til að hitta flotafor- ingja. (8) 19. Niðurbrotinn drepi tása. (10) 20. Hrygning framkvæmd í hraði. (6) 21. Biti af sjávardýri sem er ekki gott að fá. (7) 22. Leyfa sér einfaldlega að ruglast og mistak- ast. (5) 23. Eyðingaraflið missir lyfið við að sortera. (8) 27. Mistök í lofsöng. (6) 28. Lofar fyrir Ara að raspa. (6) 29. Fær loft fyrir skilding. (4) 31. Mér heyrist innyfli vera fyrir þig. (4) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 9. nóvember rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birt- ist sunnudaginn 16. nóvember. Heppinn þátt- takandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 2. nóvember sl. er Örnólfur Thorlacius, Hringbraut 50, 107 Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Sá sem blikkar er hræddur við dauðann eftir Knud Romen. Mál og menning gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.