Morgunblaðið - 09.11.2008, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.11.2008, Blaðsíða 55
Menning 55 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 2008 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Leikhúsloftið Leitin að jólunum Lau 29/11 kl. 13:00 Lau 29/11 kl. 14:30 Sun 30/11 kl. 11:00 Ö Lau 6/12 kl. 13:00 Lau 6/12 kl. 14:30 Ö Lau 6/12 kl. 16:00 Sun 7/12 kl. 11:00 Sun 7/12 kl. 13:00 Sun 7/12 kl. 14:30 Lau 13/12 kl. 13:00 Ö Lau 13/12 kl. 14:30 Ö Lau 13/12 kl. 16:00 Sun 14/12 kl. 11:00 Sun 14/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 14:30 Lau 20/12 kl. 11:00 Lau 20/12 kl. 13:00 Lau 20/12 kl. 14:30 Sun 21/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 14:30 Aðventusýning Þjóðleikhússins Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 9/11 kl. 14:00 Ö Sun 16/11 kl. 14:00 Ö Sun 23/11 kl. 14:00 Sun 30/11 kl. 14:00 Allra síðustu sýningar Hart í bak Fim 13/11 kl. 14:00 U síðdegissýn. Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00 U Lau 15/11 aukas. kl. 20:00 U Mið 19/11 aukas. kl. 14:00 Fim 20/11 aukas. kl. 20:00 U Fös 21/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 20:00 U Fim 27/11 aukas.kl. 20:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 Ö Lau 29/11 kl. 20:00 Ö Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 20:00 Fös 2/1 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Kassinn Utan gátta Fös 14/11 kl. 20:00 U Lau 15/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 20:00 Ö Fös 28/11 kl. 20:00 Ö Ath. snarpan sýningatíma Smíðaverkstæðið Sá ljóti Mið 12/11 kl. 21:00 U Fös 14/11 kl. 21:00 Ö Lau 15/11 kl. 21:00 Þri 18/11 kl. 21:00 U Mið 19/11 kl. 21:00 U Fim 20/11 kl. 21:00 U Lau 22/11 kl. 21:00 Aðeins þessar sýningar Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 9/11 kl. 13:30 Ö Sun 9/11 kl. 15:00 Ö Sun 16/11 kl. 13:30 Ö Sun 16/11 kl. 15:00 Síðustu sýningar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Sun 9/11 aukas kl. 16:00 U Lau 15/11 kl. 19:00 U Lau 15/11 kl. 22:00 U Sun 16/11 ný aukskl. 15:00 U Mið 19/11 10kort kl. 20:00 U Fim 20/11 11kort kl. 20:00 U Fös 21/11 12kort kl. 19:00 U Fös 21/11 13kort kl. 22:00 U Lau 29/11 14kort kl. 19:00 U Lau 29/11 kl. 22:00 U Sun 30/11 15kort kl. 16:00 U Lau 6/12 kl. 16:00 U Lau 6/12 16kort kl. 19:00 U Sun 7/12 kl. 16:00 Ö Sun 7/12 17kort kl. 20:00 U Fim 11/12 18kort kl. 20:00 U Fös 12/12 19kort kl. 19:00 U Fös 12/12 aukas kl. 22:00 U Sun 14/12 aukas kl. 16:00 U Sun 14/12 20. kort kl. 20:00 U Fim 18/12 kl. 20:00 U Fös 19/12 23kort kl. 19:00 U Lau 20/12 kl. 19:00 Lau 27/12 kl. 16:00 Lau 27/12 kl. 19:00 Sun 28/12 kl. 16:00 Lau 3/1 kl. 19:00 Sun 4/1 kl. 19:00 Jólasýningar í sölu núna! Bókum nú skólasýningar í janúar. Fló á skinni (Stóra sviðið) Fös 14/11 24. kort kl. 19:00 U Fös 14/11 aukas. kl. 22:00 U Lau 22/11 25. kort kl. 19:00 U Lau 22/11 aukas. kl. 22:00 U Sun 23/11 aukas.kl. 20:00 U Fim 27/11 aukas.kl. 20:00 Ö Fös 28/11 26kort kl. 19:00 U Fös 28/11 aukas. kl. 22:00 Fim 4/12 aukas. kl. 20:00 Ö Fös 5/12 aukas. kl. 19:00 Ö Fös 5/12 aukas. kl. 22:00 Ö Þri 30/12 aukas. kl. 19:00 Nýjar aukasýningar í sölu núna! Vestrið eina (Nýja sviðið) Sun 9/11 3. kort kl. 20:00 U Fim 13/11 4. kort kl. 20:00 U Fös 14/11 5. kort kl. 20:00 Ö Lau 15/11 6. kort kl. 20:00 Ö Sun 16/11 7. kort kl. 20:00 Ö Fim 20/11 8. kort kl. 20:00 Fös 21/11 9. kort kl. 20:00 Ö Lau 22/11 10. kort kl. 20:00 Sun 23/11 11. kort kl. 20:00 Fim 27/11 12. kort kl. 20:00 Ath: Snarpur sýningartími! Ekki við hæfi unga barna. Laddi (Stóra svið) Fim 13/11 kl. 20:00 U Þri 25/11 kl. 20:00 U Sun 30/11 kl. 20:00 U Mið 3/12 aukas kl. 20:00 U Lau 13/12 aukas kl. 20:00 Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U Lau 15/11 kl. 15:00 U Þri 18/11 kl. 20:00 U Mið 19/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 15:00 U Mið 26/11 kl. 20:00 Ö stóra svið Ath! Dauðasyndirnar XXL á Stóra sviði 26/11! Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Paris at night (Samkomuhúsið) Mið 12/11 tónleikar kl. 20:00 Músagildran (Samkomuhúsið) Sun 9/11 kl. 20:00 Ö Fös 14/11 kl. 19:00 Ö Lau 15/11 kl. 19:00 Ö Fös 21/11 kl. 19:00 Ö Lau 22/11 kl. 19:00 Ö Fös 28/11 kl. 19:00 Lau 29/11 kl. 19:00 Ö Lau 6/12 kl. 19:00 Lápur, Skrápur og jólaskapið (Rýmið) Lau 22/11 frums. kl. 16:00 U Sun 23/11 kl. 15:00 Ö 2. kortas Lau 29/11 kl. 13:00 Ö 3. kortas Sun 30/11 kl. 15:00 Ö 4. kortas Lau 6/12 aukas kl. 15:00 Sun 7/12 aukas kl. 15:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Þri 18/11 kl. 12:00 F valhúsaskóli Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Þri 25/11 kl. 15:00 F dægradvöl kársnesskóla Fim 4/12 kl. 09:00 F kópavogsskóli Fim 4/12 kl. 10:00 F kópavogsskóli Mið 10/12 kl. 10:30 F völvuborg Mán15/12 rauðhóllkl. 10:00 F Þri 16/12 kl. 17:30 F fossvogsskóli Fös 19/12 kjarrið kl. 10:00 F Ósýnilegi vinurinn (Ferðasýning.) Sun 9/11 kl. 11:00 F borgarholtsskóli Sun 30/11 kl. 16:00 F hjallakirkja Mið 3/12 áskirkjakl. 10:00 F Sun 7/12 kl. 11:00 F lindasókn Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.) Mið 17/12 kl. 10:00 F snælandsskóli GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Fim 13/11 fors. kl. 20:00 Fös 14/11 fors. kl. 20:00 Lau 15/11 frums. kl. 20:00 U Sun 16/11 kl. 20:00 Ö Mið 19/11 kl. 11:00 U Fim 20/11 kl. 11:00 U Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 20:00 Sun 23/11 kl. 20:00 Mið 26/11 kl. 11:00 U Fim 27/11 kl. 11:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Sun 7/12 kl. 20:00 2 FYRIR 1 TILBOÐ Í BLÁA LÓNIÐ FYRIR ÁHORFENDUR - GEGN FRAMVÍSUN MIÐA. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Fös 14/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Malarastúlkan fagra eftir Franz Schubert Sun 9/11 kl. 20:00 Hægt að kaupa miða á lægra verði á Malarastúlkuna og Vetrarferðina saman! Vetrarferðin eftir Franz Schubert Sun 23/11 kl. 20:00 Hægt að kaupa miða á lægra verði á Malarastúlkuna og Vetrarferðina saman! Sprengjuhöllin - útgáfutónleikar Þri 11/11 kl. 20:30 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Dansaðu við mig Fim 13/11 kl. 20:00 Fös 14/11 kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fim 27/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 SöngvakvöldRiddarar söngsins Mið 12/11 kl. 20:30 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 9/11 kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 15:00 Lau 15/11 kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 15:00 ath ! sýn.artíma Fös 21/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 15:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 17:00 jólahlaðborð eftir sýn.una Mán29/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 14/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 20:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 U Lau 6/12 kl. 20:00 U Fös 12/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Lukkuleikhúsið 5881800 | bjarni@lukkuleikhusid.is Lísa og jólasveinninn Þri 2/12 kl. 10:00 F Fös 12/12 kl. 10:00 F Sun 14/12 kl. 14:00 F Mið 17/12 kl. 08:50 F Mið 17/12 kl. 10:00 F Mið 17/12 kl. 14:00 F Fös 19/12 kl. 13:00 F Mán22/12 kl. 14:00 F Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Dans-andi (Stóra sviðið) Sun 9/11 kl. 20:00 Sun 16/11 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa ((ferðasýning)) Mán17/11 kl. 16:00 F félagsmiðstöðin hraunbæ Mán 1/12 kl. 09:50 F víkurskóli Mán 1/12 seljahlíðkl. 15:00 F Þri 2/12 í iðnó kl. 14:00 Fim 4/12 í iðnó kl. 14:00 Fim 4/12 kl. 17:30 F jónshús garðabæ Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00 Þri 9/12 kl. 15:00 F breiðholtsskóli Fim 11/12 kl. 13:30 F múlabær Fim 11/12 kl. 20:00 F kirkjulundur keflavík Sun 14/12 í iðnó kl. 20:00 Ath. sýningar á Aðventu í Iðnó 2., 4., 7. og 14. desember Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning) Mið 26/11 kl. 10:30 F kiðagil akureyri Fim 27/11 kl. 09:15 F hólmasól akureyri Fim 27/11 kl. 10:30 F hólmasól akureyri Fös 28/11 kl. 10:45 F krógaból akureyri Sun 30/11 ársafn kl. 01:00 F Mið 3/12 kl. 10:00 F kópahvoll Fim 4/12 kl. 10:00 F bókasafn mosfellsbæjar Lau 6/12 kl. 13:30 F bókasafn garðabæjar Sun 7/12 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu (Þjóðminjasafnið) Þri 9/12 kl. 14:00 grýla og leppalúði Fös 12/12 kl. 11:00 stekkjarstaur Lau 13/12 giljagaur kl. 11:00 Sun 14/12 stúfur kl. 11:00 Mán15/12 kl. 11:00 þvörusleikir Þri 16/12 kl. 11:00 pottaskefill Mið 17/12 askasleikir kl. 11:00 Fim 18/12 kl. 11:00 hurðaskellir Fös 19/12 kl. 11:00 skyrgámur Lau 20/12 kl. 11:00 bjúgnakrækir Sun 21/12 kl. 11:00 gluggagægir Mán22/12 kl. 11:00 gáttaþefur Þri 23/12 ketkrókur kl. 11:00 Mið 24/12 kertasníkir kl. 11:00 Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir! Langafi prakkari (ferðasýning) Mán17/11 kl. 09:00 F borgarskóli Sæmundur fróði (ferðasýning) Mið 12/11 kl. 10:00 F borgarskóli EF ÞÚ vilt vita hvar mögulega er hægt að kitla fólk svo það hlæi af öllu hjarta, hvað emúinn eða kon- dórinn segir eða hvað innipúkum finnst skemmtilegast að gera er platan Gilligill rétta platan til að hlusta á. Ef þér er alveg sama um þessa hluti en hefur gaman af góðri og skemmtilegri „barnatónlist“ fyrir börn á öllum aldri er platan líka hárrétta platan til að hlusta á. Ef þú ert í vondu skapi þessa dag- ana og vilt hressa þig við hefur sjaldan komið út plata sem þú þarft jafnmikið á að halda. Ég held reyndar að þessi plata geti gert gæfumuninn fyrir hvern sem er, sama í hvaða pælingum hann er. Það eru ekki margar plötur sem hafa komið út á Íslandi sem ná jafnvel að þræða hið fína einstigi milli þess að henta börn- um og henta fullorðnum. Í fljótu bragði dettur mér í hug Eniga Meniga Olgu Guðrúnar, Abbababb Doktor Gunna og Hrekkju- svínaplatan. Og nú … hefur ein bæst í hópinn. Án þess að fara að oflofa og ausa innantómum lýsingarorðum í efstastigi yfir þessa plötu er bara alls ekki veikan blett á henni að finna. Lög og textar Braga Valdi- mars Skúlasonar eru ótrúlega vel gerð, upptaka og sánd Kidda í Hjálmum að venju óaðfinnanleg, og flutningur Siggu í Hjaltalín, Bógomils Font, Möggu Stínu og allra hinna nákvæmlega eins og hann best getur orðið. Ég bara segi: Til hamingju allir sem komu að þessari plötu, og rosalega vona ég að allir kaupi fimm eintök til að gefa í jólagjafir þetta árið, því ef einhver á skilið að græða soldinn pening fyrir vel unnið verk er það þessi hópur fólks. Þetta verður lík- lega að teljast jákvæðasti dómur sem ég hef skrifað, en ég sver það: Platan stendur fullkomlega undir þessu. Góða skemmtun! Gilligill gerir gæfumuninn TÓNLIST Geisladiskur Bragi Valdimar Skúlason og Memfismafí- an – Gilligill bbbbb Ragnheiður Eiríksdóttir LEIKARINN Russel Crowe hefur gert ýms- ar breytingar á líkama sínum til þess að passa betur í þau hlut- verk sem hann hefur tekið að sér í gegnum tíðina. Fyrir Gladiator kom hann sér í topp- form og bætti svo hressilega á sig af vöðvum fyrir hlutverkið í hnefaleikamyndinni Cinderella Man. Áður en tökur hófust á Body of Lies, sem tekin verður til sýn- inga í íslenskum kvikmynda- húsum innan skamms, þurfti hann hinsvegar að fara í þveröfuga átt og fita sig um meira en tuttugu kíló. Crowe sagði í samtali við The Telegraph að eftir að aukakílóin bættust á hann hefði hann litið út eins og þybbin útgáfa af pabba sínum, og hann lét eftirfarandi ráðleggingar fylgja fyrir þá sem vilja taka hann sér til fyrir- myndar: „Maður hættir allri óþarfa hreyfingu og keyrir hvert sem maður þarf að fara í staðinn fyrir að ganga. Öll líkamsrækt er bönnuð, sérstaklega sund og hjól- reiðar. Svo sleppir maður því al- veg að huga að mataræðinu.“ Bætti á sig 20 kílóum Russell Crowe
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.