Morgunblaðið - 09.11.2008, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 09.11.2008, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 314. DAGUR ÁRSINS 2008 Landnámssetur Brák Heitast 7°C | Kaldast 1°C Norðan og norð- austan 10-18 m/s. Rigning suðaustan- lands og um norðan- vert landið. » 10 ÞETTA HELST» Gagnsætt uppgjör  Nauðsynlegt er að uppgjörsferlið í efnahagslífinu sé gagnsætt og að notast verði við þjónustu óháðra að- ila í mótun nýs kerfis, segir Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi efna- hagsráðgjafi forsætisráðherra. Öðruvísi verði uppgjörið ekki hafið yfir tortryggni. »Forsíða Nafnskírteini lausnin?  Til umræðu er að taka upp gömlu nafnskírteinin í nýju formi. Tilgang- urinn væri að veita börnum rafræna auðkennislykla til notkunar á netinu en foreldrar hafa margir hverjir áhyggjur af misnotkun félagsnets- vefja og öryggi barna sinna. »2 Breytist í illmenni  Magnús Scheving, sem þekkt- astur er fyrir Latabæ og hlutverk sitt í þáttunum sem íþróttaálfurinn, hefur fengið hlutverk illmennisins í bandarískri kvikmynd með hasar- hetjunni Jackie Chan í aðal- hlutverki. »18 Engir eftirbátar karla  Sarah Silverman og Tina Fey eru taldar einar fyndnustu konur heims. Konungar grínsins mega fara að vara sig en ljóst er að stöllurnar hafa ritað nafn sitt í grínsöguna. »38 SKOÐANIR» Staksteinar: Skattar eða sparnaður? Forystugrein: Trúverðugt banka- kerfi? Reykjavíkurbréf: Tækifæri til að hugsa stórt Ljósvaki: Fréttir af flöskuvatni UMRÆÐAN» Óskað eftir bifvélavirkjum, kokkum, bökurum, hjúkrunarfræðingum, leikskólakennurum o.fl. í Noregi Laus störf hjá ríkinu Innistæðulaust oflæti Manndráp af „gáleysi“? Birta í skammdeginu Að þora að skipta um skoðun ATVINNA» FÓLK» Stranglega bannað að synda og hjóla. »55 Hljómsveitin Mudhoney ruddi nýrri tónlistarstefnu braut með stuttskíf- unni Superfuzz Big- muff. »57 TÓNLIST» Upphaf gruggsins TÓNLIST» Katy Perry mætti í Obama-kjól. »56 FÓLK» Æfir í þrjá klukkutíma á hverjum degi. »60 Vefsíða vikunnar er útvarpssíða sem lærir smám saman að þekkja tónlistar- smekk hlustand- ans. »61 Sérsniðið útvarp VEFSÍÐA» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Sameinast gegn Kaupþingi 2. Druslurnar sendar úr landi 3. Rekin fyrir að segja ekki ósatt 4. Endurgreiða 2,5 milljarða Verslingar sýna tískuföt á listaviku Morgunblaðið/Valdís Thor Jaðarmenning var þema hátíðar Listafélags Verslunarskóla Íslands. Listahátíðinni lauk í fyrradag með tískusýningu og frumsýningu á leikrit- inu „Tíu litlir negrastrákar“. Tískusýningin var unnin í sjálfboðavinnu. Verslingar sýndu föt frá fimm íslenskum hönnuðum og komu alls 25 fram. Skólafélagarnir sáu einnig að mestu leyti um hár og förðun. EKKI reyndist lagastoð fyrir gjald- töku vegna stöðuleyfis fyrir hjólhýsi á spildu úr landi Úteyjar í Bláskóga- byggð. Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur komist að þess- ari niðurstöðu eftir að hafa áður vísað málinu frá. Upphaf málsins má rekja til þess að byggingarfulltrúi Bláskógabyggðar krafði kæranda um greiðslu 7.300 króna gjalds fyrir stöðuleyfi vegna hjólhýsis á landspildu hans í landi Út- eyjar. Ákvörðuninni var skotið til sveitarstjórnar Bláskógabyggðar 7. ágúst á síðasta ári og krafist ógild- ingar hennar þar sem gjaldtakan hefði ekki lagastoð. Sveitarfélagið ákvað í september í fyrra að halda gjaldtökunni til streitu og staðfesti sveitarstjórn þá afstöðu á fundi sínum hinn 3. október sama ár. Leitað til umboðsmanns 31. janúar í ár kvað úrskurðar- nefndin upp frávísunarúrskurð. Þá var kvartað til umboðsmanns Alþing- is sem fór þess á leit við nefndina að hún skýrði lagagrundvöll umdeildrar gjaldtöku. Úrskurðarnefndin tók málið því fyrir á ný. Bláskógabyggð studdi ákvörðun sína um gjaldtöku með tilvitnunum í byggingarreglugerð og skipulags- og byggingarlög. Að auki væru 7.300 krónur undir raunkostnaði sveitarfé- lags við leyfisveitingu og eftirlit og eigendur hefðu aðgang að sorpgám- um og brunavörnum á vegum sveitar- félagsins. Í niðurstöðum ÚSB segir m.a.: „Af orðalagi tilvitnaðra ákvæða skipu- lags- og byggingarlaga og reglugerð- arákvæða sem sett eru samkvæmt þeim lögum verður ekki ráðið að heimilt sé að taka sérstakt gjald fyrir veitingu stöðuleyfis. Af þeim sökum og að virtu því sjónarmiði að gjald- taka opinberra aðila skuli hafa ótví- ræða stoð í lögum eða reglum, settum samkvæmt þeim, verður að telja hina umdeildu gjaldtöku skorta lagastoð.“ aij@mbl.is Ekki lagastoð fyrir gjaldtöku Gjald fyrir stöðuleyfi vegna hjólhýsis að upphæð 7.300 krónur þvælist í kerfinu Deila Hjólhýsi eru víða í íslenskri náttúru og sum standa þar allt árið. ÞRJÚ smábrugghús brugga ýmsar tegundir bjórs, en nöfnin koma upp um íslenskan uppruna. Jökull er undan rótum Snæfellsjökuls, Kaldi er frá Árskógsströnd og Skjálfti er auðvitað af Suðurlandsundirlendinu. Þaðan er líka Móri, sem hlýtur að vera göróttur. Þrjú íslensk smábrugghús starfa nú á landinu; Mjöður, brugghús í Stykkishólmi, Bruggsmiðjan Árskógssandi og Ölvisholt brugghús nálægt Selfossi. Stóru ölgerðirnar, Ölgerðin Egill Skallagrímsson og Vífilfell, brugga eftir sem áður meirihluta þess bjórs sem drukkinn er hérlendis. Þessi nýja bjórbylgja á Íslandi er undir áhrifum frá svipaðri þróun í Dan- mörku, en þar eru starfandi margir tugir smábrugghúsa og hefja mörg ný starfsemi á ári hverju. | 32 Kaldi, Skjálfti, Jökull, Móri Íslensk tónlist í sókn SALA á íslenskri tónlist hefur geng- ið vel það sem af er ári en aftur á móti er talsverður samdráttur í sölu á erlendum plötum. Á undanförnum fimm árum hefur íslensk tónlist stöðugt sótt í sig veðrið á kostnað er- lendrar og er svo komið að innfluttar plötur voru ekki nema þriðjungur af þeirri tónlist sem seldist hér á landi á síðasta ári. Flest bendir svo til þess að þessi munur muni enn aukast enda er útlit fyrir það að sölusamdráttur erlendrar tónlistar verði 20-30% á þessu ári. | 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.