Morgunblaðið - 09.11.2008, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 09.11.2008, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 2008 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! Sýnd kl. 10 S.V. MBL Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8Sýnd kl. 8 og 10 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -DÓRI DNA, DV-S.M.E., MANNLÍF -IcelandReview -T.S.K., 24 STUNDIR Brjálæðislega fyndin mynd í anda American Pie! 11. MARS 2008 VAR ÍBÚÐARBLOKK Í LOS ANGELES INNSIGLUÐ AF YFIRVÖLDUM. ÍBÚARNIR HAFA EKKI SÉST SÍÐAN! ENGAR UPPLÝSINGAR EÐA VITNI. FYRR EN NÚNA! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! BESTA MYNDIN - BESTI LEIKSTJÓRI - BESTI LEIKARI TILNEFNINGAR TIL EDDUVERÐLAUNA!10 BESTA MYNDIN - BESTI LEIKSTJÓRI - BESTI LEIKARI TILNEFNINGAR TIL EDDUVERÐLAUNA!10 “HROTTALEG MYND EN SPENNANDI, ÓGNVEKJANDI OG ÓVÆNT” - S.V., MBL “HROTTALEG MYND EN SPENNANDI, ÓGNVEKJANDI OG ÓVÆNT” - S.V., MBL Ver ð a ðei ns 650 kr. Sýnd kl. 2, 4 og 6 (650 kr.) m/ íslensku tali James Bond: Quantum.. kl. 12-13-2:30-3:30-5-6-8-9-10:30-11:20 B.i. 12 ára James Bond: Quantum.. kl. 12 - 2:30 - 5 - 8 - 10:30 LÚXUS Quarantine kl. 10:10 B.i. 16 ára My Best Friend´s Girl kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 - 8 B.i. 14 ára Lukku Láki kl. 13 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD Skjaldbakan og Hérinn kl. 13 - 3 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI -bara lúxus Sími 553 2075 M Y N D O G H L J Ó Ð POWERSÝNING KL 10:15 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI Sýnd kl. 2, 5, 7:30 og 10 POWERSÝNING! * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU “BESTA SPENNUMYND ÁRSINS HINGAÐTIL.” - D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM “…MEÐ BETRI SPENNU- MYNDUM ÁRSINS!” -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS ,,FRÁBÆR VIÐBÓT VIÐ LENGSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRATÍMA OG GEFUR NÝLEGUM HASARMYNDUM EKKERT EFTIR.” - V.J.V., -TOPP5.IS/FBL “STANSLAUS KEYRSLA FRÁ UPPHAFITIL ENDA” -S.V., MBL “FYRSTA FLOKKS BOND-MYND” - Þ.Þ., DV EF kindajarm væri tekið upp og skreytt með undirleik myndi það samt ekki hljóma verr en ýmislegt sem finna má á tvöföldum geisla- diski helguðum aldarminningu Steins Steinarr. Þar er söngurinn ámátlegur, undir- leikurinn klaufa- lega útsettur og klisjukenndur. Sumt er bara lyftutónlist, ófrumleg fram- setning hugmynda sem aðrir hafa fengið – oft og mörgum sinnum. Lög- in eru fyrirsjáanleg; hefðbundinn, klifandi hljómagangurinn gerir að verkum að skáldskapurinn verður að tuggu, dýptin kemst ekki til skila. Hér er flest á yfirborðinu og yfirborð- ið er sjaldan fallegt. Nokkur ömurleg gítarsóló gera lítið gagn og endur- tekningar án stígandi eru hvimleiðar. Maður hrópar í örvæntingu á lýta- lækninn. Auðvitað er ekki allt lélegt. Vanda- málið er að hér er um safndisk að ræða, safn þrjátíu laga við texta Steins. Upptökurnar eru frá mismun- andi tímum og gæðin upp og ofan, eins og við er að búast. Diskurinn er því ágæt heimild um sumt í íslenskri poppsögu, og sem slíkur á hann fullan rétt á sér. Í leiðinni má segja að veik- ur heildarsvipurinn gefi góða mynd af andleysinu sem hefur því miður gegnsýrt íslenska poppsögu aðeins of oft. En nei, það er ekki allt lélegt. Ein- staka lög eru meira að segja forkunn- arfögur, eins og „Draumur“ sem Bergþóra Árnadóttir samdi og syng- ur sjálf. Það er merkilega grípandi lag, óvenjulegt og heillandi. Lag Bergþóru, „Sýnir“, sem Páll Óskar syngur, kemur einnig afar vel út; söngur Páls er tilfinningaþrunginn og ekta, látlaus, en samt fókuseraður. Fáein önnur lög eru líka skemmtileg, t.d. „Hudson Bay“ eftir Magnús Kjartansson sem hann syngur sjálf- ur, „Blóm“ eftir Jón Ólafsson sem KK syngur, „Mannkynssaga fyrir byrjendur“ eftir Sigurð Bjólu með Hildi Völu og „Ljóð“ eftir Krist- björgu Karí með henni sjálfri. Þau einkennast öll af grípandi laglínum og afslöppuðum, en áhrifaríkum söng. Slík lög eru bara of fá á geisladisk- inum. Það er gaman að heyra Stein sjálf- an lesa upp nokkur ljóða sinna, þar á meðal Tímann og vatnið. Þar kemst skáldskapurinn til skila, heill og ómengaður. Synd hve fáir lagasmiðir hafa náð að fanga þennan mikla anda. Af andleysi og andríki TÓNLIST Geisladiskur 30 lög ýmissa höfunda við ljóð Steins. Steinn Steinarr, aldarminningbbnnn Jónas Sen STEVEN Spielberg og Will Smith eru nú í viðræðum um að endurgera kóresku kvikmyndina Oldboy eftir Chan-wook Park frá 2003. Myndin segir frá manni sem er haldið föngn- um í litlum klefa í fimmtán ár án skýringa. Honum er síðan sleppt og þá þarf hann að finna þann sem læsti hann inni og ná fram hefndum. Myndin vakti mikla athygli á sínum tíma og fékk meðal annars verðlaun á Cannes-kvikmyndahátíðinni. Framleiðslufyrirtækið Dream Works vinnur nú að því að tryggja sér réttinn til þess að gera nýja út- gáfu. Ef það tekst er ætlunin að Will Smith leiki aðalhlutverkið, en þeir Spielberg munu hafa leitað að verk- efni til að vinna að saman í þó nokk- urn tíma. Reiðir til höggs Frumgerðin af Oldboy vann til verðlauna í Cannes. Endurgera Oldboy
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.