Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 10
EIMREIÐIN mennrar „yfirstéttar“, sem naut aðstoðar og örvunar af hálfu Bandaríkjanna. Það getur verið um seinan að sýna eitthvað, sem nálgast veru- leikann, í stað þessarar rómantísku sýnar, því að enginn efar, að goðsagnir eigi sér líf, sem skynsamleg rök hrína ekki á. Til- raun til slíkrar leiðréttingar getur líka leitt til þess, að menn kalli yfir sig svívirðingar, því að það virðist algeng skoðun nú á dögum, að hver sá, sem reynir að gefa skynsamlega skýr- ingu á valdaráni hers (nema slíkt valdarán sé framið í þágu vinstriafla), geti ekki verið neitt annað en fasistaskepna. Ég tek þess vegna skýrt fram, að ég fjalla hér um Chile undir stjórn Allendes, en ekki það, sem við hefur tekið, Ég hef ekki lekið að mér að verja herforingjastjórnina eða skyndiaftök- urnar, fjöldafangelsanirnar, ritskoðunina eða annað, sem her- foringjastjórn Chile hefur staðið að haki eða látið viðgangast á fyrstu mánuðum valdatima síns. Einmitt af því að svo vill til, að ég þekki og hef mætur á Chile sem landi og tel marga Cliilebúa meðal vina minna, tekur mig sárt, hvernig komið er fyrir þeirri þjóð. En það vekur hvorki furðu mína né er ég hræddur um, að það sé mér mikið siðferðilegt áfall. Herfor- ingjar verða alltaf herforingjar, hvar sem er í heiminum, og svo mikið er víst, að Allende skildi Chile eftir í slíku ófremdar- ástandi, að nokkurrar hefnigirni var þvi miður að vænta, þegar hann féll. Ég fjalla ekki heldur um það, sem hefði getað gerzt í Chile. Ég viðurkenni, að þjóðin hafði þörf fyrir raunverulegar um- hætur á sviði félagsmála, og ég er þeirrar skoðunar, að ])eim hefði jafnvel mátt koma á án ofbeldis af hálfu lýðræðisstjórn- ar, sem hefði verið fús til að starfa raunverulega innan ramma stjórnarskrárinnar og með tilhlýðilegri virðingu fyrir þvi, sem efnahags- og stjórnmálakerfi landsins þoldi. En það kemur ekki málinu við lengur. Það, sem ég læt mig skipta, er sú framvinda, sem kom landinu í það ástand, sem þar ríkir nú. Og þótt ég vilji ekki tala illa um látna, finnst mér nauðsynl«gt að segja það afdráttarlaust vegna þeirra, sem lifa, að valdaránið í Chile var Allende sjálfum að kenna að mestu leyti, og að goðsagnir þær, sem spunnar hafa verið um það af hálfu vinstrisinna, eru ekki aðeins fölsun á sögu Chile, heldur geta þær og orðið hættulegar fyrir framtíð frjálslyndrar og sósíaldemókratískrar stefnu í hinum vestræna heimi. Mér finnst það raunar uggvænlegast í sambandi við þau viðbrögð, sem virðast i tízku í vestrænum löndum gagnvart atburðum í Chile, að þau sýna, i hve ríkum mæli byltingarrómantík hefur gengið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.