Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 40
EIMREIÐIN sem ég hef hér leitazt við að lýsa, en það er, hvar sérfræðilegri þekkingu er komið fyrir í þjóðfélaginu. Tillmeigingin er mjög rík i þá átt, að ríkisvaldið skuli liafa í sínum höndum margs konar sérfræðilega þekkingu, sem nauðsynleg er fyrir atvinnu- líf þjóðarinnar. Því kerfi hefur verið komið á, vísvitandi eða ómeðvitað, að sérfræðingarnir starfa á vegum ríkisins og þiggja laun sín af almannafé, en síðan leitar hinn frjálsi atvinnurekst- ur á náðir ríkisvaldsins til að fá notið starfskrafta þessara manna. Réttmæti þessa virðist vera viðurkennt í meira eða minna mæli hjá öllum þeim, sem i hlut eiga. I skólunum kem- ur þetta í ljós í því, að þeir miða menntun engan veginn við, að hún eigi að standa í sem hagnýtustum tengslum við atvinnu- vegi þjóðarinnar. Allt of litið er gert til þess að kenna mönn- um að fást við þau sérvandamál, sem íslenzkir atvinnuvegir eiga við að stríða, heldur er megináherzla á það lögð að kenna fræðilegar kenningar, sem í sjálfu sér taka lítið mið af sér- stæðum og staðbundnum vandamálum hér á landi. Afleiðingin verður sú, að menn með slíka þekkingu finna ekki hjá sér söniu hvöt til að sækja eftir störfum hjá einstökum atvinnufyrirtækj- um og annars mundi vera. Þá kemur þessi hugsunarháltur ekkert síður fram hjá þeim aðilum, sem að atvinnurekstrinum standa. Þar eru einatt uppi kröfur um bætta sérfræðilega þjónustu hins opinbera og h'till skilningur virðist vera á, að slík þjónusta er bezt komin í sem nánustum tengslum við atvinnufyrirtækin. Og sama viðhorf rikir einnig hjá ríkisvaldinu, sem einfaldlega sést á þvi, að ekkert er gert til að snúa þessari þróun við, heldur er undir henni kynt í hvívetna. 1 þekkingu er fólgið mikið vald, einkum i þjóðfélagi nútim- ans, sem er svo mjög reist á hagnýtingu aukinnár þekkingar. Þetta er viðurkennt af hagfræðingum og öðrum, sem Um hafa fjallað. Hér á landi er ekki sýnilegur neinn pólitiskur ágrein- ingur um, hvar setja eigi þetta vald niður. Einhver kynni að segja, að óraunhæft sé að tala um annað en að það sé í hönd- um ríkisins. Þjóðfélag okkar sé svo smátt og atvinnufyrirtæk- in svo máttvana, að ekki sé unnt fyrir þau að ráða serfræðinga i þjónustu sína. Rétt er, að við eigum við slik sérvandamál að stríða i þessu efni sem öðrum, en þau eru engan veginn óyfir- stíganleg. Það ætti t. d. að vera mögulegt fyrir nokkur fyrir- tæki að taka sig saman um að hagnýta slíka starfskrafta eða fyrir sérfræðingana sjálfa að stofna ráðgjafaþjónustu, sem seidi sérfræðiþjónustu sína fullu verði. Einnig er mögulegt, að hin ýmsu samtök atvinnuveganna reki slika þjónustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.