Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 37
eimreiðin eflir nýjum ástum, nýjum ævintýrum; Ég, sem átti ágætis- mann og uppkomin börn. Ég hef eiginlega bæöi skömm og gaman af þessu tímabili, núna þegar það er liðið hjá. Þú stóðst með mér, þú einn skildir mig. Varaðir mig við of skrautlegum kjólum, of mikilli málningu á andlitið. Þú bentir mér á það mjög varlega þá, að ég væri orðin helzt til feitlagin, helzt til gömul til þess að taka þátt í ævintýrum æskunnar. Ég vissi að þú hafðir á réttu að standa, en — ég gat ekki hlýtt þér. Ég maldaði í móinn. Þú gerðir þá ekki annað en brosa góðlátlega, og einu sinni hvíslaðir þú að mér ofurlágt: Þetta líður hjá, vina mín. — Og það leið hjá. Nú stend ég frammi fyrir þér, gömul, orðin langamma. Mað- urinn minn er löngu dáinn. Ég er búin að fá snjóhvítt hár og ótal hrukkur, klæði mig í látlausa kjóla eins og þú sérð. Ég les talsvert, prjóna föt á barnabörnin mér til dundurs, lilusta á útvarp og stundum fer ég í leikhús og fjölskylduboð. Allt er harla gott. Engir stormar, engin tár, tíminn líður hratt, miklu hraðar en áður. Allir sem eru ungir og liraustir hafa mikið að gera. Lítill tími til að heimsækja gamla konu. Það gerir ekkert til. Þvi ég veit eitt: Þú hregzt mér aldrei, spegill, gamli tryggða- vinur. RIKISÚTVARPIÐ Skúlagötu 4 * Auglýsingasímar: 22274 og 22275 v___ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.