Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 34
EIMREIÐIN SMÁSAGA EFTIR UNNI EIRÍKSDÖTTUR Brot Vinur minn, sem aldrei brást eða að minnsta kosti sjaldan, þér gef ég þetta bréf — eða brot, bvað sem þér þóknast að kalla það. Skyldirðu muna þegar ég leitaði til þín í fyrsta sinn. Þá var ég bara fjögra ára. Ég var í bláu síðu pilsi, livítum bálfsokk- um, gljáandi lakkskóm og stóran livítan borða liafði ég í bár- inu, sem þá var ljósgult og hrokkið. Þú sagðir: Mikið ertu falleg og mikið ertu fín! Þá dansaði ég fvrir þig lengi og ])ilsið mitt þyrlaðist í allar áttir. Þú varst glaður og brostir lil mín. Þá var nú gaman. •— Þú ert áreiðanlega búinn að gleyma þegar ég kom til þín í bleika blúndukjólnum mínum nýja, óhrein frá hvirfli til ilja af því að ég datt i drullupoll, ég var með tárin í augunum, en þá brostir þú út i annað munnvikið og sagðir: Uss, hún mamma þín þvær kjólinn og bann verður aftur eins og nýr. Þú hafðir á réltu að standa, hann varð alveg eins og nýr aft- ur. Hvað ég varð fegin! En þegar ég var tólf ára og kom til að sýna þér nýju blúss- una og þrönga pilsið, það hlýlurðu að muna, ég' var svo reið að ég sló þig með flötum lófanum, en ég iðraðist strax eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.