Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 29
EIMREIÐIN Það jók á þessar undirstöðuandstæður, hve miklar brota- lamir voru á stuðningnum við Allende. Einingarbandalag al- þýðu, — sem studdi hann, — var engan veginn einhuga. Meiri- hlutaaðili innan þess var Sósialistaflokkur Allendes, — hópur, sem átti fátt annað en nafnið sameiginlegt með flestum lýð- ræðissinnuðum sósíalistaflokkum í Evrópu, sem voru þó svo ákafir í að tala máli Iians. Þetta var í rauninni hyltingarsinn- aður Marxistaflokkur, sem byrjaði sem klofningsbrot úr Komm- únistaflokki Chile, — flokki skriffinnskuhneigðra Stalinista, — upp úr 1930, en hann hafði auk þess lagt sér til eldheitan ,,ný- vinstrisinnaðan“ arm upp á síðkastið. Ýmsir foringjar hans eins og Altamirano senator og margir óhreyttir liðsmenn livöttu Allende án afláts til að „hraða byltingunni“ án verulegs tillits til þingi'æðislegra umgengishátta. Minnsti aðili bandalagsins var Kristilegi róttæki flokkurinn, sem aðhylltist ýmsar skoð- anir, en sumir í.þeim flokki vonuðust til að geta myndað brú yfir i miðju stjórnmálanna í landinu með samstarfi við vinstri arm Kristilegra lýðræðissinna. en þeir nutu aldrei verulegra áhrifa. Aðalakkeri bandalagsins var Kommúnistaflokkurinn, sem gegndi æ mikilvægara hlutverki, hvað snerti aga og her- brögð, þegar æ meiri glundroði varð á sviði viðskipta og stjórn- unarmála. Það hefði verið svo sem nógu erfitt að stjórna þessu „þri- eyki“ án þess að fara nokkru sinni út fyrir mörk þingræðis- reglna á sviði stjórnarstarfs eða rcita einn eða annan aðila til reiði og stofna með því í tvísýnu þeirri einu „Iýðræðislegu“ undirstöðu, sem byllingin var reist á. En Allende varð auk þess að glíma við enn ákafameiri vinstrimenn utan bandalagsins, en þar voru í fylkingarbrjósti „Byltingarhreyfing vinstri- manna“, sem gekk jafnan undir skammstöfuninni MIR. Hún krafðist hyltingar tafarlaust og með ofbeldi, ef þess gerðist þörf, enda leit MIR svo á, að slík hvlting væri raunar hafin. Hér kom það i Ijós, að þingræðishyggja sú, sem Allende kvað ráða gerðum sínum, var mjög tvíræð, þegar hezt lét. Opinber- lega kvaðst hann hafna ofbekli því, sem MIR krafðist, en samt gaf hann hernum aldrei heimild til að uppræta þær hálfgerðu hersveitir, sem samtökin höfðu komið á laggir. Þegar MIR fordæmdi áætlun hans um umhætur i landbúnaði, kvað þær •,ófullnægjandi“ og tók hundruð bújarða með vopnavaldi, vítti hann samtökin við og við í ræðum, en gerði ekkert til að bæta vfir lögbrot þeirra.* 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.