Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 33
ÉIMfcEIÐIN færa sönnur á, að liann hafi viðhaft blekkingar vitandi vits. Svo mikið er víst, að honum tólcst að hlekkja mikinn fjölda manna, þar á meðal sjálfan sig. En undir lokin kom rannveru- leikinn til sögunnar og hann kenndi hina miskunnarlausu lexíu sína. Hún er á þá leið, að menn geta ekki verið í senn lýðræðis- sinnar og byltingarsinnar, — að minnsta kosti ekki í þjóðfé- lagi, sem hefur þegar gengið lýðræði á hönd. Að menn geta ekki í senn verið óvinveittir i garð Bandaríkjanna og ætlazt til þess, að þau veiti þeim hjálp. Að menn geta ekki í senn leikið leiðtoga alþýðu manna og rekið henni kinnhest. Að það er ekki hægt í senn að kveðja herforingja til þátttöku í stjórnmálum og ætlast til þess, að þeir skipti sér ekki af stjórnmálum. Að ekki er í senn liægt að gefa óðaverðbólgu lausan tauminn og viðhalda grundvellinum fyrir félagslegri hagsæld. 1 stuttu máli, — að hinn raunverulegi heinnir er ekki Skýjaborgland. í hin- um raunverulega heimi er ekki í senn hægt að eta kökuna og eiga hana áfram. Það er raunalegt, að þess gerðist enn þörf, að menn lærðu slík undirstöðufræði með eins liörmulegum afleiðingum og i'aun varð á í Cliile. En það vekur ugg, hve margir menn ann- ars staðar eiga erfitt með að læra af slíkri reynslu. (Hersteinn Pálsson þýddi). Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins Kaupum tómar flöskur merktar Á.T.V.R. í glerið. Móttaka í Reykjavík Draghálsi 2 og í útsölum vorum í Keflavík, á ísafirði, Siglufirði, Akur- eyri og Seyðisfirði. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.