Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 84
EiMREIÐIN ljóst, að liið kaijítalíska hagkerfi hefur náð því þi’óunarstigi að geta aðeins þrifizt í skjóli heinisvaldasinnaðrar árásarstefnu og getur aðeins fært út markaði sína með spx-engivopn að bak- hjarli. Sú vitneskja, að kapítalisminn leiðir af sér takmarka- lausar mannfórnir, hefur ekki knúið stjórnmálamennina til þess að gera hina félagslegu hlið liagkerfisins mannúðlegri. Hvei’gi, jafnvel ekki í Rússlandi, liafa þeir sagt skilið við þau liagrænu gildi, sem sérlivert þjóðfélag, allar götur frá miðöld- um, hefur árangurslaust reynt að hyggja á. En það liefur sann- azt aftur og aftur, að varðandi andleg verðmæti getur ekki orðið um neina málamiðlun að i-æða. Hálfkák hefur ekki dug- að, og nú hafa hinar óumflýjanlegu afleiðingar dunið yfir. Hvort þessi kreppa er dauðateygjur liins dæmda kerfis, sem skilur heiminn eftir i rökkri og öi’væntingu, eða hvort liún er undanfari uppreisnar, sjálfsprottinnar og altækrar, fer eftir því, liversu snögg viðbrögð okkar verða gagnvart þeim örlög- um, sem vofa yfir okkur. Trú á meðfædda gæzku mannsins, auðmýkt og lítillæti andspænis náttúrunni og lögmálum lienn- ar, skynsemi og samhjálp eru þeir eiginleikar, sem geta bjarg- að okkur. En þeir munu verða að sameinast og lifna i upp- reisnareldinum, þeim loga, sem herðir og hreinsar allar dyggðir og veitir þeim mestan styrk til átaka.* *Þýð. þakkar Sverri Hólmarssyni og Þorsteini Gylfasyni fyrir ýmsar gagnlegar ábendingar. Lausleg þýðing: I.E.E. 'í bók A. Ciliga, The Russian Enigma (Routledge, London, 1940), bls. 160—5 segir frá sambandi ráðstjómarinnar og kirkjunnar. 2Pierre Mabile skýrir þetta frá þjóðfélagslegu sjónarmiði í Egrégores (Jean Flory, Paris, 1938). sÞað skiptir ef til vill máli í þessu sambandi, að í þeirri list, sem hvað mest er sprottin upp úr samtímanum, þ. e. í málverkum Picassos og höggmyndum Henrys Moores, koma fram táknmyndir, sem eiga sér hlið- stæður í helgimunum frumstæðra trúarbragða. Sjá ritgerð mína, The Dynamics of Art, í Eranos Jahrbuch, xxi (Rhein Verlag, Ziirich, 1953) og Le Mythe de 1‘éternel retour, eítir Mircea Eliade (Gallimard, Paris, 1949). ■'Sjá Social Reconstruction in Spi.in, eftir Gaston Leval. Einnig After the Revolution, eftir D.A. de Santillan. r,Með þessu á ég við þær hömlur á tilfinningaþroska sem eiga rætur að rekja til venjufestu samfélagsins og smásmugulegra fjölskyldureglna. Sjá bókina What we Put in Prison eftir G.W. Pailthorpe M.D. (London, 1932) og opinbera skýrslu eftir sama höfund, The Psychology of Delinquency (H.M. Stationery Office). Áður hefur verið fjallað um málið frá stjórn- leysissjónarmiði í bók Edwards Carpenters, Prisons, Police and Punish-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.