Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 66
EIMREIÐIN VALDIMAR KRISTINSSON Þjóðernishyggja 1 síðasta hefti Eimreiðarinnar birtist viðtal við Sigurð Lín- dal um þjóðernismál Islendinga og ýmislegt, sem þeim er tengt. Þetta eru svo mikilvæg málefni, að ástæða er til að ræða þau frekar, og undirritaður þykist hafa sérstaka ástæðu til þess, þar sem við Sigurður höfum komist að sameiginlegri niðurstöðu um það, hvernig við teljum, að vörnum landsins yrði hest fyrir komið i næstu framtíð. En varnarmálin eru að sjálfsögðu nátengd þjóðernismálunum, jafnframt því sem þau skipta miklu um samskiptin við nágrannaþjóðirnar, bæði aust- an hafs og vestan. Hvað er þá þjóðernisvitund og þjóðernishyggja? Erfitt mun að skilgreina það á einfaldan hátt og menn varla á eitt sáttir um, hvað í hugtökunum felst. Sé aftur á móti vikið að viðtal- inu við Sigurð, þá kemur þar margt fram, sem um getur verið að ræða. Sigurður telur, að borið saman við Norðurlandaþjóðir megi ef til vill segja, að þjóðernisvitund Islendinga sé sterk, en þó sé hún mikið á yfirborðinu. Mjög sé lagt upp úr ytri einkenn- um og fornum samtíningi. í daglegri önn vilji menn aftur á móti, að þjóðin tileinki sér erlenda menningu að öllu leyti. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.