Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 28
EIMREIÐIN íska stjórnarskrá, sem aldrei yrði breytt. Það átti því með öðr- um orðum að beita kerfi, sem var viðurkennt lýðræði, til að skapa annað, sem yrði ómengað einræði. Þetta jafngilti að biðja meirihluta þjóðarinnar að hengja sig í eigin gálga, — og hún hafnaði þvi, og þarf slíkt engan að undra. Tilraunir Allendes til að sigrast á þessari miklu rökleysu í afstöðu sinni urðu einmitt til þess að tryggja, að liann féll um síðir. Hann neitaði að hverfa annað hvort frá byltingaráform- um sínum eða yfirlýstri þingræðishyggju og var þess vegna neyddur til að treysta í æ ríkara mæli á pólitískar sjónhverf- ingar. Loddarafimi hans var oft með ólíkindum, þegar liann leit- aðist við að snúa á meirihlutann á þingi með því að hagnýta sér hókstaf stjórnarskrárinnar, og hann heitti og liverri laga- smugu til að neyða þingheim til að samþykkja ráðstafanir, sem voru honum á móti skapi. En með þessu gekk hann jafnframt af anda stjórnarskrárinnar dauðum, svo að andstæðingar hans urðu eins samvizkulausir og hann. Honum tókst í uppliafi að afla talsverðs fylgis meðal and- stæðinga sinna á þingi við nauðsynlegar hreytingar eins og þjóð- nýtingu koparnámanna, umbælur i landhúnaði og upptöku rík- isins á hönkum og helztu iðngreinum, — sönnun þess, að liinn lýðræðissinnaði meirihluti gat og var fús til að starfa innan gildandi stjórnarskrár. En undir lokin var svo komið, að eng- inn i hópi stjórnarandstæðinga var fáanlegur til að stvðja hann með atkvæði sínu. Þeir samþvkktu einum rómi að fordæma „háttbundnar lögleysur“ hans, og hæstiréttur landsins tók jafn- vel undir þá ákæru þeirra, að liann hefði landslög að engu. Hann hafði umturnað stjórnmálaundirstöðu landsins, gert lýð- ræðislega samstöðu að engu og gert mögulega gagnbyltingu að raunveruleika með tilhneigingum sínum til byltingarvígorða. Efnahagslegt hrun var jafnóumflýjanlegt, en það stafaði af tilraunum Allendes til að auka almannahvlli sina utan liins pólitiska kerfis. í þvi efni slarfaði Iiann samkvæmt tvöfaldri áætlun: Annars vegar ætlaði hann að kaupa sér stuðning „þjóð- arinnar“ með stórfelldum launahækkunum og öðrum hlunn- indum, og um leið ætlaði hann að knýja miðstéttirnar til undir- gefni eða hrekja þær jafnvel i útlegð með víðtækri þjóðnýt- ingu eigna þeirra og atvinnutækja og útnefningu gæðinga sinna í öll meiriháttar embætti i landinu. En þessi tvö atriði eyddu hvort öðru, því að þótt fyrri þáttur áætlunarinnar kveikti mikl- ar vonir og kröfur, kom hið síðara í veg fyrir, að unnt væri að fullnægja þeim. Óðaverðhólguskrúfan fylgdi siðan sem eðli- leg, óhjákvæmileg afleiðing pólitiskrar óreiðu og fáts Allendes. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.