Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 80
EIMREIÐIN Ilvað eiga þessar hugleiðingar skylt við sljórnleysi? Aðeins þetta: Sósíalismi af marxíska tæinu, þ. e. a. s. ríkissósíalismi, hefur skilið sig svo gjörsamlega frá allri trúarhelgi og hefur gripið lil slíkra örþrifaráða í leit sinni að staðgengli fyrir trú- arbrögð, að stjórnleysi, sem ekki er laust við dulram leiftur, eru trúarbrögð í samanburði. Það er sem sé hugsanlegt, að ný trúarbrögð geti sprottið upp úr stjórnleysi. í spænska borgara- stríðinu urðu margir slegnir yfir trúarábuga stjórnleysingj- anna. í þessu landi hefur stjórnleysi innblásið ekki aðeins hetjur lieldur líka dýrlinga, nýja kynslóð manna, sem hafa lielgað líf silt í huglifun og í reynd uppbyggingu nýs mann- lelags. IV. Þetta eru draumórar, munu einhverjir segja, en ekki gagn- leg úrræði raunhæfs sósialisma. En efahyggja svonefndra raun- sýnna manna drepur það afl, sem eitt getur skapað sósíalískt þjóðfélag. Því var spáð á árunum fyrir fyrra stríðið, að ríkis- sósíalismi væri óframkvæmanleg hugsjón. En það er ekki að- eins, að hvert einasta iðnaðarþjóðfélag í heiminum hafi stefnt hröðum skrefum í átt til rikissósíalisma síðasta aldarfjórð- unginn, heldur höfum við Rússland sem fordæmi um það, að miðstjórnarvald, sem stýrir framleiðslu og dreifingu, er mögu- legl, ef til eru hugsjónamenn, sem eru nægilega miskunnar- lausir, og i þessu tilviki, nógu ómannlegir lil þess að gera hug- arsýn að veruleika. Ég held þó ekki, að slíkt skipulag eigi langa framtið fyrir höndum sér af þeirri einföldu ástæðu, að það er ekki lífrænt. Ef jafnhandahófskennt (eða ef þér viljið rök- rænt) þjóðfélagsform endist, þó ekki sé nema nokkur ár, hversu miklu líklegra er, að þjóðfélag, sem er lífræn heild, geti slað- izt og orðið varanlegt? Vísir að slíku þjóðfélagi varð til á Spáni þrátt fyrir borgarastríðið og allar þær hömlur, sem slíkl neyð- arástand setti. Vefnaðariðnaður Alcoahéraðs, skógariðnaður Cuenca og flutningskerfið i Barcelona eru fáein dæmi um hin mörgu samstjórnarfyrirtæld stjórnleysingja, sem störfuðu með ágætum árangri í meir en 2 ár.1 Sýnt var, að hvað sem annað má um kerfi stjórnleysingja og syndíkalista segja, er það fyllilega starfhæft, og þegar það hefur náð til allra þátta efnaliagslífs- ins, ætti það að starfa enn betur og auka lífsgæðin enn meir en nokkurt annað þjóðfélagsform. Ég ætla ekki að endurtaka hér í neinum smáatriðum tillög- ur stjórnleysingja og syrfdíkalista varðandi framleiðslu og dreifingu. Lögmálið sjálft er skýrt og ljóst: Sérhver iðngrein myndar samsteypu (samband) sjálfstýrandi samstjórnarfyrir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.