Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 86
EIMREIÐIN Höfundatal David Holden fréttaritstjóri hefur ferðazt rnikið um Chile og ritað greinar um land og þjóð. Hann er fréttaritstjóri The Sunday Times og skrifar reglulega í Encounter. Unnur Eiflíksdóttir rithöfundur fæddist á Bíldudal 7. júlí 1921. Hún hefur gefið út nokkrar sögur og ljóð auk fjölmargra þýðinga. Jón Steinar Gunnlaugsson lögfræðingur fæddist í Reykjavík 27. sept- ember 1947. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1967 og lagaprófi 1973 frá Háskóla íslands. Jón Steinar er framkvæmda- stjóri Listahátíðar 1974. Helder Camara erkibiskup fæddist í Fortaleza í Brasiliu 7. febrúar 1909. Hann var vígður til prestsþjónustu 1931, varð biskup 1952 og erki- biskup í Recife í Brasilíu 1964. Helder Camara hefur verið ötull baráttu- maður fyrir félagslegum umbótum í rómönsku Ameríku og fengið marg- víslega viðurkenningu á alþjóðavettvangi. Árni Þórarinsson blaðamaður fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1950. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1970 og lauk B.A. prófi í samanburðarbókmenntum frá East-Angliaháskóla í Norwich á Bretlandi 1973. Árni ritar um bókmenntir og listir í Morgunblaðið. Valdlmar Kristinsson fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1929. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1949, stundaði nám í París 1950—1951, lauk viðskiptafræðiprófi frá Háskóla íslands í janúar 1955 og BA-prófi í landafræði og mannkynssögu í maí sama ár. Valdimar stundaði framhaldsnám í hagrænni landafræði við Columbia University í New York 1955—1956. Síðan hefur hann starfað nær óslitið við Seðla- banka íslands og verið lengi ritstjóri Fjármálatíðinda. Valdimar hefur ritað fjölda greina í blöð og tímarit um margvísleg efni. Herbert Read Ijóðskáld og listfræðingur fæddist 1893 í Yorkshire á Stóra-Bretlandi. Hann hlaut menntun sína við háskólann í Leeds og gerðist síðar safnvörður og háskólakennari. Hann hefur gegnt prófessors- stöðu við háskólana í Edinborg, Cambridge, Liverpool og Harvard. Her- bert Read hefur ritað fjölda bóka um listir og fagurfræði auk lióðabóka. Hann lézt árið 1972,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.