Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 17
EIMREIÐlN ætla mátti, að væru marxistískir vinir hans, átyllu lil aðstoðar. Það má kannski segja, að þetta hafi verið einhver glæsihrag- ur, en stjórnvizka var það ekki. Það er algert lágmark, að All- ende sé dæmdur hér fyrir skort á raunsæi, sem hefði að lík- indum orðið að aldurtila hverjum stjórnmálamanni, hvar sem var. 2. GOÐSÖGNIN UM SAMSÆRI YFIRRÁÐASTÉTTARINNAR Mynd sú, seni brugðið hefui verið upp af Allende, — að hon- um Iiafi verið steypt af stóli með því, sem ýmist hefur verið kallað „bylting forréttindalýðsins“, röð „forstjóraverkfalla“ eða „samsæri rótgróinna róðastétta“, hefur svo margvíslegan mis- skilning að gejmia, að erfitt er að sjá, hvar ætti að hyrja að greiða úr vitleysunum. Ein hugsun virðist hins vegar til grundvallar í þeim öllum: Að Alleude og Einingarfylking alþýðu hafi einhvern veginn verið einstaklega lögmætur fulltrúi „vilja þjóðarinnar". Það er sönnun fyrir þeim ruglingi, sem rikir i huga fjölda manna um þróunina í Chile, að svo furðuleg skoðun skuli hafa getað náð lil annarra en hreinr ektaðra áróðursmanna. Ef dæma má af ýmsu, sem birt hefur verið á prenti, svo sem því sem sagt er um „ósigur lýðræðislegs vilja“, virðist það álit sumra út- lendinga, sem hal'a samúð með Allende, að hann hafi ekki að- eins liaft gífurlegan meirihluta þjóðarinnar að haki sér, held- ur hafi hann verið fyrsti forseti landsins, sem þannig var ástatt fyrir. Staðreyndum verður þó ekki haggað í þessu máli. Chile var og hafði árum saman verið starfhæft lýðræðisríki með stjórnar- skrá, sem fól forsetanum framkvæmdavaldið og þjóðþinginu löggjafarvaldið. Vafalaust hafa á þessu verið einhverjir gall- ar, bæði fræðilega og í framkvæmd, — svo sem ljóst varð m. a. af því, að fyrri stjórnum tókst ekki að koma fram félagslegum umbótum með eins skjótum hætti og margir Chilebúar hefðu óskað. En allir voru sammála um, að stjórnarfar þar i landi væri hið hezta og stöðugasta í allri Suður-Ameríku, og það hafði gert Allende kleift að bjóða sig fram til forseta árangurs- laust þrisvar sinnum, áður en liann hafði að endingu sigur i fjórðu tilraun árið 1970. Enginn vafi lék á lögmæti þess sigurs. En því miður vegna þeirra, sem töldu þetta einstaka tjáningu „þjóðarvilja“, vannst þessi sigur aðeins með naumum meirihluta, því að Allende fékk ekki nema rúmlega 36% greiddra atkvæða. Skæðasti keppinautur hans, sem hafði aðeins 2% færri atkvæði, var 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.