Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 42
EIMREIÐIN leika til að liafa yfirsýn yfir allt valdakerfið og þau sérfræði- legu sjónarmið, sem áhrif hafa á einstakar ákvarðanir stjórn- endanna. Hann finnur sig máltvana til allra áhrifa og hættir að gera kröfur til sjálfs sín. Vilji hans til að liafa frumkvæði og setja fram frumlegar skoðanir á lilutum er sljóvgaður, þar sem þetta hákn leggst yfirþyrmandi á hann. Ennþá hefur hann að vísu rétt til að kjósa þennan framhjóðendann eða hinn, en hann liefur litla möguleika á að gera sér einliverja skynsam- lega grein fyrir, hvor er hetri, því að möguleikinn til að meta þau viðfangsefni, sem hinn kjörni fulltrúi á að fást við, er Iítill sem enginn. Það, sem afstöðunni ræður, eru áþreifanlegir hlutir, svo sem skattaálögur o. þ. h. Viðkomandi einstaklingur er firrtur og afstaða hans til þjóðfélagsins neikvæð. í aðra röndina gerir hann kröfur til þessa almáttuga hákns, sem öllu fær áorkað, en í hina óskar hann eftir sem minnstum kröfum á liendur sjálfum sér. Hann er hættur að greina samhengið og hefur enga tilfinningu fyrir, að hann sjálfur sé grunneiningin í kerfinu, — það sem alll sé í raun og veru reist á. Þessi þróun er ekki bara óæskileg, heldur er hún beinlinis hættuleg fyrir hamingju og velferð borgaranna. En hvað er liægt að gera til að snúa þessari óheillavænlegu þróun við? Það er að sjálfsögðu ótalmargt. I fyrsta lagi verða menn að opna augun fyrir því, að hér sé um óheillaþróun að ræða. Stjórnmálaflokkarnir verða að draga þetta fram í sviðs- ljósið, gera fólki grein fyrir þessum vanda og taka til umræðu. Efast má þó fvllilega uin, að sumir þeirra hafi áhuga á því, þar sem allar úrlausnir hljóta að hafa það meginmarkmið að draga úr völdum þeirra. Einkuin á þetta við um þá flokka, sem stefna beinlinis að aukinni valdsöfnun, eins og vinstri flokk- arnir gera Ijóst og leynt. Þau úrræði, sem beita verður til að hamla gegn sívaxandi afskiptasemi og yfirdrottnun ríkisvaldsins, felast fjrrst og fremst í því að dreifa þjóðfélagsvaldinu, þannig að það standi í sem nánustum tengslum við einstaklingana. Það á að lagskipta þjóðfélaginu, þannig að efst sé ríkisvaldið, þar næst einingar, eins og t. d. landshlutasamtök sveitarfélaga. Næst komi sveitar- félögin sjálf, sem enn skiptist upp í smærri einingar, svo sem hverfi í hæjum og borgum. Hver af þessum einingum á að hafa völd á innri málefnum sínum, án óþarfa afskipta að ofan. Max-kmiðið á að vera að setja þjóðfélagsvaldið niður eins neðar- lega í myndinni og unnt er. Verkefnin vei’ða að vera skýrt af- mörkuð og handhafar valdsins á hverju stigi eiga að sækja 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.