Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.01.1974, Blaðsíða 64
EIMREI6IN 64 ins á vandræðaheimilinu. Og það, sem mér virðist skipta mestu máli í þessu verki, en -— að ég held — ekkert var minnzt á í skrifum um það í fyrra, er, að í hápunkti þess undir lokin, þegar gæzlumanninum Sveini, hinum hlutlæga eftirlitsmanni þessara rugluðu mannvera, sem hann þarf að lialda sig i vissri fjarlægð frá eins og hverjum öðrum tilraunadýrum, er ógnað af mctnneskjiinni Sveini í sterku tilfinningalegu sambandi við eiturlyfjasjúklinginn Barböru, þá bregður eftirlitsmaðurinn skjótt við. Eftir nokkurt hik dregur hann sig inn í skel sína, hafnar þessu mannlega sambandi, sent virtist ætla að leysa Barböru úr álögum eiturlyfjanna, slingur höfðinu í sandinn eins og strúturinn og sker á tengslin. Tjaldið fellur. Hér sýnist mér Torstensson setja í hrennipunkt; í fyrsta lagi hversu ráðþrota hinar fræðilegu lækningaaðferðir tækniþjóð- félagsins eru gagnvart dýpstu vandamálum mannsins — og í þessu sambandi eru þessar „vandræðastúlkur“ eins konar tákn- rænt safngler, en í öðru lagi (og' það skiptir meira máli í þessu samhengi), hversu hin dókumentaríska aðferð hans að mann- legu (og um leið þjóðfélagslegu) vandamáli dugir skammt, liversu skyndilega hún stendur frammi fyrir spurningu, sem hin hlutlæga, vísindalega nálgun nær einfaldlega ekki að leita svara við. í þessari efnislegu margræðni, sem fyrst og fremst hlýzt að hinni tvibentu dókumentarísku formaðferð, felst gildi verks- ins. í ósigri aðferðarinnar felst sigur skáldskaparins. IV. Ekki lái ég mönnum, þótt þeim kunni að finnasl þessi pist- ill hafa farið heldur geyst og glannalega um æði stórt og flókið svið. Laukrétt er það, að hressilega hefur hér verið stráð af svolítið einfölduðum alhæfingum og fullyrðingum, sem hver fyrir sig þyrfti heila bók af i’ökstuðningi og sundurgreindum dæmum. En vonandi er ljóst, að pistilskorninu er ekki ætlað að vera annað en óformlegt, lítt fræðilegt spjall, bollaleggingar, vangaveltur án nokkurrar pottþéttrar niðurstöðu. Og kannski er ekki síður engin vanþörf á aðeins meiri glannaskap, sveigj- anleika i hinni oft þurrlegu bókmenntaumræðu hérlendis. Þetta rabh hefur öðrum þræði leitazt við að tengja ákveðnar tilhneigingar í skáldskaparaðferðum samsvarandi tíðaranda, rætt gildi aðferðanna fyrir ólík efni, og út frá því hent á nokk- ur vandamál þeirra bókmennta, sem tileinka sér aðferðir þess ríkjandi afls í þankagangi tuttugustu aldar (og raunar margra fyrri alda líka), þar sem eru visindin og vísindaleg fræði-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.