Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Qupperneq 24

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Qupperneq 24
ir það ákvæði svo rúmt í Handbók fyrir hvörn mann, bls. 43—46, að í því felist áskilnaður um, að hjónaefni eigi eða hafi afnot af jarðnæði með nokkurri málnytju. Sá skilningur sýnist vera of rúmur. 11. Efnahagur hjónaefna. Sjá Afmælisrit Ólafs Lárus- sonar prófessors, Reykjavík 1955, bls. 16—20. III. Endurlit á lagasögu hjónavígslutálma á því skeiði ís- lenzkrar réttarsögu, sem hér er fjallað um, leiðir í ljós, að þetta lagaatriði hefir sætt æði verulegum breytingum. 1 fyrsta lagi eru breytingarnar fólgnar í brottfalli all- margi-a hjúskapai-tálma, sbr. tálma, sem lúta að skírlífis- brotum annars hjónaefnis eða beggja, tálma, er varða rækslu á kirkjulegum athöfnum, og tálma, er snerta lög- skilið fólk, efnalítið fólk og lítt mennt. Þess gætir og síður nú en fyrr, að hjónavigslubönn séu notuð sem tæki til þess að knýja menn til fylgisemi við boð valdstjórnar. I öðru lagi er á það að líta, að þeir tálmar, sem nútíðarrétt- ur hefir tekið að erfðum að stofni til frá fyrri tíðar lög- um, hafa breytzt nokkuð. Aldursákvæði hafa t. d. tekið nokkrum stakkaskiptum, sama er um ákvæði um samþykki forráðamanna hjónaefnis, og ákvæði um frændsemi og tengdir hafa breytzt til mikilla muna. I þriðja lagi ber að hafa í huga, að í nútíðar sifjalögum hér á landi er fátt um hjúskapartálma, sem ókunnir eru að stofni til í eldra rétti. Eina nýmælið af því tagi eru þrír sjúkdómar, sem 12 gr. laga nr. 39/1921 lætur varna hjúskap: sóttnæmur kynsjúkdómur, flogaveiki, og smitandi berklaveiki. Lög- gjöfin hefir því stefnt að því að draga úr fyrirstöðum fyrir hjúskaparstofnun. Þessar lagareglur hafa verið á afli öfl- ugra hugarstefna, siðrænna og félagsrænna, og hafa sorf- izt og skýrzt í þeirri eldraun. 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.