Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Qupperneq 46

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Qupperneq 46
marz 1952 verða óbreytt frá því sem nú er. En þetta sýmr betur en flest annað að fjöldi þingmanna telur, að of skammt hafi verið gengið 1952. Meðal þeirra eru a. m. k. átta þingmenn Framsóknarflokksins og 3 þingmenn Sjálf- stæðisflokksins. Sjöundi hluti verksins, þar sem helztu niðurstöður eru settar fram, er þrettán línur. Þótt hin hvíta bók geti orðið málstað Islands að ein- hverju liði, þá hefði hún getað gert meira gagn, ef hún hefði verið betur unnin, og hætt er við því, eins og hún er úr garði gerð, að hún geti auðveldlega orðið íslenzku þjóð- inni til óþurftar, þegar hún fer að gera tilkall til síns forna réttar. 1 þessu sambandi má benda á það, að höfundur bók- arinnar hefur haslað sér völl einmitt á þeim vettvengi, sem brezku útgerðarmennirnir vilja helzt berjast á. Allt er einskorðað við tillit til fiskveiðanna, og algjörlega látið liggja í láginni, hvaða aðili eigi siðferðilegan og lagalegan rétt til fiskmiðanna, og það þótt íslenzka þjóðin hafi talið sér þann rétt frá upphafi, enda þótt hún hafi ekki verið þess umkomin að verja hann. Varla er vikið orði að land- grunnskenningunni; og í stað þess að fjalla um 16 sjó- mílna landhelgina, eyðir höfundur orku í að ræða skandi- naviska fjögurra milna regluna, og endurtekur þá víta- verðu f jarstæðu, að sú regla hafi verið í gildi um landhelgi Islands fyrir 1901. Það hefði verið höfuðnauðsyn að láta koma skýrt fram í umræddri hvítu bók, að með aðgerðunum frá 1952, var alls ekki verið að marka framtíðarlandhelgi Islands, held- ur var einungis um friðunaraðgerðir að ræða innan fisk- veiðalandhelgi Islands, sem samkvæmt gömlum lagaboðum er 16 sjómílur, og taka skýrt fram, að önnur lagaboð séu ekki í gildi um þau efni. Ef við höldum fast fram hinni algjöru sérstöðu okkar í landhelgismálinu meðal þjóða heims, eru ef til vill horfur á því, að tillit verði tekið til hennar, þegar farið verður að setja alþjóðareglur urn þau efni, og að við fáum viðurkennda 16 sjómílna landhelgi. 108
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.