Ný saga - 01.01.1996, Síða 15

Ný saga - 01.01.1996, Síða 15
Fangarnir á Mön Mynd 10. Fangabúðirnar á Mön. Hinum handteknu var gjarnan komið fyrir i hótelum og gistiheimilum sem síðan voru girt af. ir á síðari hluta ársins voru afpantaðar og í október hætti breska ríkisstjórnin við að senda þangað 15.000 börn. Eigendur sumar- leyfisstaða og hótela sáu því fram á algjört hrun í ferðaþjónustu, en með hækkandi sólu kom betri tíð með blóm í haga. Hinn 14. maí 1940 var yfirvöldum á Mön tilkynnt að fangabúðir fyrir útlendinga yrðu reistar á eynni. „Bretavinnan“ var nú hafin og í lok maí komu fyrstu fangarnir til Manar. I byrjun júlí höfðu níu fangabúðir fyrir karla verið reistar á eynni: Palace, Hutchinson, Metropole, Central Promenade, Regent og Granville voru í höfuðstaðnum, Douglas, og síðar bættust Villa Marina- og Sefton-búðirn- ar í hópinn. Auk þeirra voru Onchan-búðirn- ar - oft kallaðar „Soho“, því þar dvöldu eink- um listamenn og „heldri menn“ - við bæjar- mörk Douglas, Peveril í Peel, þar sem þeir „hættulegustu“ voru vistaðir, og „millistéttar- búðirnar“ Mooragh í Ramsey,62 þar sem Þjóð- verjarnir frá íslandi voru vistaðir. Gæslubúðir þessar voru svo hannaðar, að gaddavírsgirð- ing var reist umhverfis tiltekna götu, sumar- leyfisstaði eða hótelbyggingar. Fangarnir fengu því afnot af ýmsum afþreyingartækjum staðanna, og gátu þannig stytt sér stundir með góðu móti. Meðal fanganna voru menn af öllum toga, sem notuðu kunnáttu sína til að byggja upp félagslíf í búðunum. Þar voru margir frægir íþróttamenn frá Þýskalandi, sem höfðu misst aðstöðu sína vegna stjórnmálaskoðana eða ætternis, frægir skákmenn af gyðingaættum, listmálarar og hæfileikamenn á flestum öðr- um sviðum menningar og lista.63 Einn frægasti fornleifafræðingur Þýskalands, dr. Gerhard Bersu, var fenginn til að stjórna uppgreftri á fornminjum. Meðal annarra afreksverka gróf vinnuflokkur fanga upp, undir hans stjórn, 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.