Ný saga - 01.01.1996, Qupperneq 20

Ný saga - 01.01.1996, Qupperneq 20
Snorri G. Bergsson C.imp, Pk* y TO CANTEEN, PEVéM'.pAU amount oj 7^—y —^ j Signaiurc Saiw in block l^tcn Hou«Can‘. ' / lnitiaUed...... IIousc Cmitffn Voucber. I Voucher is vaiid i ONE POUND «t the Peveril Internme Ctunp Canteen Only. OSTAINEES A/o Finance j >.v r:r - *-• SEFTON l.c; : (I ¥ • DOUGLAS, I. O.M. . Mynd 14. Nokkrar tegundir af bréfpeningum sem giltu i fangabúðunum. manni frá Halifax, sem tók málaleitan hans vel og hét honum því, aö málið næði til æðstu ráðamanna.” í bréfi H.N. Streights hershöfð- ingja, yfirmanns stríðsfangamála í Kanada, kom fram að ríkisstjórn Kanada hefði fallist á beiðni breskra hernaðaryfirvalda um, að þýskir gæslufangar yrðu sendir til Bretlands.‘Jli Svo virðist þó sem kanadísk stjórnvöld hafi talið sér fært að gera undantekningar frá hinni almennu reglu. í júlí skrifaði Laurent Beaudry, aðstoðarutanríkisráðherra Kanada, til Gordons Isnors og tjáði honum að kanadisk stjórnvöld væru reiðubúin til að athuga málið betur, ef ríkisstjórn Islands færi þess formlega á leit og bæri ábyrgð á manni þessum og flutningi hans til íslands. Pó væri ólíklegt að honum yrði sleppt í Kanada.w Ef ríkisstjórn íslands hefði farið fram á flutn- ing Hinz til íslands, hefði hann vafalaust ver- ið leystur úr haldi og einnig Húter. Hvorugur þessara manna hafði brotið af sér á nokkurn hátt, en sem fyrr lét Finnur Jónsson sér þó fátt um finnast. í ágústlok barst síðan sendiráði íslands í London bréf frá Ernst Hinz, sem þá var staddur á eynni Mön, þar sem hann fór fram á vegabréfsáritun til íslands. En dómsmála- ráðuneytið neitaði að veita honum landvistar- leyfi og þar við sat.'"" Mál Ernsts Hinz sýndi glöggt að dómsmálaráðuneytið vildi að svo stöddu lítið gera þýsku föngunum til hjálpar. Hinn 14. ágúst 1945 skrifaði utanríkisráðu- neytið sendiráði íslands í London og lýsti yfir því, að formleg tilkynning hefði borist frá sendiráði Bandaríkjanna á íslandi um, að af þeirra hálfu væri ekkert því til fyrirstöðu að þýsku fangarnir gætu snúið aftur til íslands. En Finnur Jónsson vildi fara sér hægt og full- vissa sig um að allt færi eftir settum reglum. Sökum þess að upplýsingar um fangana voru af skornum skammti fór dómsmálaráðuneyt- ið fram á útskrift frá réttarhöldum yfir þeim."" í byrjun október tilkynntu Banda- ríkjamenn að afrit af yfirheyrslum yfir mönn- unum væru í þeirra höndum og yrðu þau af- hent íslenskum stjórnvöldum við fyrsta tæki- færi. I þeim fælist, að viðkomandi menn hefðu verið handteknir sökum þjóðernis síns og hefðu hreinan skjöld að mati bandarískra hernaðaryfii-valda. Pví væri málið nú í hönd- um íslendinga.102 Þegar líða tók á haustið 1945, höfðu íslensk stjórnvöld þó lítið aðhafst í málinu. Fangarn- ir sátu enn á Mön og tilraunir aðstandenda þeirra til að fá þá leysta úr haldi höfðu reynst árangurslausar vegna aðgerðaleysis dóms- málaráðuneytisins. í október bað Finnur Jónsson utanríkisráðuneytið að fara þess á leit við sendiráð íslands í Stokkhólmi, að afl- að yrði upplýsinga um stefnu Svía „viðvíkj- andi heimkomu og dvalarleyfi Pjóðverja í Sví- 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.