Ný saga - 01.01.1996, Page 41

Ný saga - 01.01.1996, Page 41
Guðs lög í verkum Snorra Sturlusonar Tilvísanir 1 Sturlunga I—II, ritstjóri ÖrnólfurThorsson (Reykjavík, 1988), bls. 714. Ath. leturbreyting mín. 2 Þetta kemur fram í Flateyjarannál (sjá G. Storm, Is- landske Annaler indtil 1578 (Christiania, 1888), bls. 382) en annálaritarinn virðist hafa byggt á Kristinrétti Arna biskups Þorlákssonar frá 1273-74 þar sem vitnað er til þessarar samþykktar. Sjá Fornbréfasafn II (Kaupmanna- höfn, 1893), bls. 1; Norges gamle Love V (Christiania, 1895), bls. 28. 9-12; Jus ecclesiasticum novum sive Arnæ- anum, ritstj. G. J. Thorkelin (Hafniæ, 1777), bls. 54-57. 3 Um Lögréttusamþykktina 1253, sjá Jón Jóhannesson, íslendingasaga I. Þjóðveldisöld (Reykjavík, 1956), bls. 258-61. Nánar verður fjallað um samþykkt þessa og skilning Jóns á henni í lok greinarinnar. 4 Grágás. Lagasafn íslenska þjóðveldisins, Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson og Mörður Arnason sáu um útgáfuna (Reykjavík, 1992). Sjá formála, bls. X og XI, og meginmál, bls. 34. 5 Um vöxt og viðgang kirkjuréttar á miðöldum hef ég stuðst við bók James A. Brundage, Medieval Canon Law (London, 1995). Hér er stuðst við 3. kafla, bls. 44-69. 6 Sjá Oddaverja þátt í Biskupasögum I, Guðni Jónsson bjó til prentunar (Reykjavík, 1953), bls. 131-54. Sjá einn- ig Guðmundar sögu Arasonar, Biskupasögum II, bls. 197, þar sem sagt er frá því að Þorlákur riftir hjónabandi Þórðar Böðvarssonar á Bæ, frænda Snorra Sturlusonar, með tilvísun í guðs lög. 7 Sveinbjörn Rafnsson: „Skriftaboð Þorláks biskups", Gripla V (Reykjavík 1983), bls. 97-101. Sveinbjörn hefur ritað margt fróðlegt um áhrif lærðs réttar á íslensk lög á þjóðveldistímanum, m.a. „Grágás og Digesta Iustiniani", Sjötíu rilgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni 20. júlí 1977 (Reykjavík, 1977), bls. 720-32. í greininni „Þorláks- skriftir og hjúskapur á 12. og 13. öld“, Saga XX (1982), bls. 118 og áfram bendir Sveinbjörn á að mörg ágrein- ingsefni sem urðu í íslensku samfélagi á 13. öld milli kirkju og leikmanna um samband karls og konu koma fram í íslendingasögum. 8 „St. Jón of Hólar: Canon Law and Hagiography in Medieval Iceland", The History of ldeas and Doctrines of Canon Law in the Middle Ages (London. 1980). 9 Sturlunga I—II, bls. 206-207. 10 Sjá um þetta grein Björns Þórðarsonar, „Magnús Gissurarson Skálholtsbiskup", Andvari, 80. ár (1955), bls. 47. 11 Islandske annaler indtil 1578, bls. 125 og 184. - Grágás, bls. 34 og 111. 12 Um vígsluför Magnúsar sjá Sturlungu I—II, bls. 255 og Islandske annaler indtil 1578, bls. 23, 63, 124. Gagnlega úttekt á þessum nýmælum í löguni er að finna hjá Jóni Sigurðssyni í íslenzku fornbréfasafni I (Kaupmannahöfn, 1857-76), bls. 372-92. 13 Um skyldleika Sólveigar og Sturlu sjá ættartölur í Sturlungu I—11 (bls. 46 og áfram). Móðir Hvamm-Sturlu, Vigdís Svertingsdóttir var þremenningur við Loft, son Sæmundar fróða, bæði komin af Loðmundi Svartssyni í Odda. Um bann eða viðurlög við slíkum hjónaböndum sjá íslenzkt fornbréfasafn I, bls. 385. 14 Um að Snorri sé höfundur Heimskringlu vísast í ágæta grein Ólafs Halldórssonar, „Sagnaritun Snorra Sturlusonar", Snorri, átta alda minning (Reykjavík, 1979), bls. 113-38. Um að hann hafi samið Eglu, sjá yfir- litsgrein Vésteins Ólasonar um rannsóknir á þessu til 1968, „Er Snorri höfundur Egils sögu?“, Skírnir, 142. ár (1968), bls. 48-67, og viðbótarrök Bjarna Einarssonar: Litterœre forudsœtninger for Egils saga (Reykjavík, 1975), einkum í fyrsta hlutanum bls. 23-104. Einnig má lfta á nokkur rök til viðbótar sem ég hef tínt til í greininni „„Eigi er þess getið". Um stílbragð hjá Snorra Sturlusyni, Egluhöfundi og tveimur til viðbótar," Værðarvoð, ofin Helga Þorlákssyni fimmtugum, 8. ágúst 1995, bls. 84-87. 15 Heimskringla II. b., útg. Bjarni Aðalbjarnarson, ís- lensk fornrit XXVII (Reykjavík, 1945), bls. 200. 16 Sjá Grágás, bls. 26. Ég þakka Jonnu Louis-Jensen fyr- ir að hafa vakið athygli mína á orðinu páskafriði í Ólafs sögu og því að það kemur hvergi fyrir í Grágás. 17 Sjá R. Naz, Dictionnaire de droit canonique, Vol. I—VII (Letouzey et Ané, Paris, 1935-58), VII. b. col. 1342-43. Hann byggir á (liv. I, tit. xxxiv, De treuga et pace, c.l) f Liber extra. 18 Sjá Norges gamle Love, II. b. (Christiania, 1895), bls. 63. Sjá einnig greinina „Fridslagsstiftning" í Kulturhistor- isk leksikon for nordisk middelalder, IV. b., bls. 626. 19 Olafs saga hins Itelga. Die „Legendarische Saga" uber Olaf den Heiligen, útg. A. Heinrichs o. fl. (Heidelberg 1982), bls. 110. 20 Bjarni Einarsson hefur vakið athygli á treuga dei í íslenskri fornsögu í greininni „Guðsgrið á jarðeplaakri“ (Davíðsdiktur, sendur Davíð Erlingssyni fimmtugum, 23. ágúst 1986, Reykjavík 1986, bls. 7-9), þar sem hann sýnir að hugmyndir tengdar guðs friði megi finna í frásögninni af vígi Höskuldar Þráinssonar. I sömu grein leggur Bjarni til að Snorri hafi látist stjórna af þessum hugmyndum þegar hann vildi ekki fara í eftirför norður í land gegn Sighvati og Sturlu á páskaföstu 1236. Sturla Þórðarson segir um það: „Snorri var eigi búinn til þess að fara að bróður sínum á þeim hátíðum er þá fóru í hönd.“ (Sturlunga I—II, bls. 376) Höfundur Laxdœla sögu hefur einnig þekkt vel þessar hugmyndir, því hann lætur Þorkel Eyjólfsson vitna til þeirra í 75. kafla sögunnar eins og Einar Ólafur Sveinsson bendir á í neðanmálsgrein að útgáfu sinni á sögunni ( fslensk fornrit V, Reykjavík 1943, bls. 221). Af ofanskráðu er ljóst að slík hugmynd er ekki lfkleg til að hafa verið kunn nýkristnuðum breiðfirskum höfðingja á öndverðri 11. öld, en aftur á móti er afar lík- legt að höfundur starfandi um miðbik 13. aldar hafi þekkt hana. 21 Sjá Bjarna Einarsson, Litterœre forudsœtninger for Egils saga. 22 Um aldur Eglu sjá Jónas Kristjánsson: „Var Snorri upphafsmaður Íslendinga sagna?“, Andvari (1990), bls. 85-105. 23 Egils saga, útg. Sigurður Nordal, íslenzk fornrit II, 1933, bls. 156. 24 Extra IV. 18,6, Corpus iuris canonici, editio Lipsiens- Má vera að það hafi verið til að koma í veg fyrir einmitt þetta að Gissur ákvað að drepa Snorra en ekki flytja hann út til konungs
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.