Ný saga - 01.01.1996, Síða 43

Ný saga - 01.01.1996, Síða 43
Aðalgeir Kristjánsson Absint nugæ, absit scumlitas AfÞorleifi Guðmundssyni Repp og doktorsvörn hans inn 3. seiu ember 1814 tók Geir biskup II ■ Vídalín sér penna í hönd og skrifaði 1 \S Bjarna borsteinssyni síðar amtmanni til Kaupmannahafnar. í bréfinu sagði hann deili á ungum stúdent sem var að halda þang- að og fórust þá orð á þessa leið: Meðal þeirra mörgu landa minna, sem ut- anlands fara í ár, er Þorleifur, sonur Guð- mundar prests Böðvarssonar, eins félaus og guð hjá Seneka . . . , en að ætlun minni einar með betri gáfum, þar hjá ungur, óráð- inn og framgjarn. Gjörðu svo vel og ráð þú honum heilt, og vertu honum í góðum hót- um, því eg hygg, að hann sé mannsefni.1 í orðum biskups má greina hugboð um að veröldin kunni að reynast hinum unga manni viðsjál, fararefnin lítil auk þess sem hann sé ungur og ótaminn. Hér á eftir verða sögð frekari deili á ferli þessa unga manns frá því hann lét í haf á haustdögum 1814 og fram til þess að hann kom aftur í friðarhöfn í Reykja- víkurkirkjugarði á vordögum 1858. Þorleifur Guðmundsson Repp fæddist að Reykjadal í Hrunamannahreppi 6. júlí 1794. Foreldrar hans voru Rósa Egilsdóttir og séra Guðmundur Böðvarsson, síðar prestur að Kálfatjörn. Hann varð stúdent frá Bessa- staðaskóla haustið 1813 og hlaut ágætisein- kunn í öllum námsgreinum nema dönsku og dönskum stíl þar sem hann hlaut fyrstu ein- kunn. Tvítugur að aldri sigldi hann til Hafnar til að hefja háskóianám haustið 1814. Þorleif- ur innritaðist í Hafnarháskóla 22. október 1814 að loknu inntökuprófi þar sem hann hlaut einkunnina Satisbonum.2 Að inntökuprófi loknu fengu íslenskir stúdentar vist á Garði og garðstyrk sem nam tveimur dölum á viku. Þorleifur Repp var ekki fyrr orðinn háskólaborgari en nafn hans komst í bréfabækur háskólastjórnarinnar vegna umsóknar um „overordentlig Und- erst0ttelse“. Háskólastjórnin samþykkti að veita honum fullan garðstyrk, „dobbelt Klost- erdaler".3 í handritadeild Landsbókasafns íslands er að finna vitnisburð um námsferil Repps sam- Absint nugæ, absit scurrilitas. Burt með skrípalæti, burt með fíflaskap Mynd 1. Þorleifur Guðmundsson Repp. 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.