Ný saga - 01.01.1996, Qupperneq 88

Ný saga - 01.01.1996, Qupperneq 88
Helgi M. Sigurðsson i Mynd 4. Vesturfarasetrið á Hofsósi. Það hýsir sýninguna „Annað land. Annað líf. Vesturheimsferðir íslendinga 1870-1914". Þar er einnig ættfræði- og upplýsinga- miðstöð. leikklúbburinn var að störfum í sýningarhús- unum. Einnig unnu vinnuskólabörn á reitum um sumarið og á fimmtudagskvöldum voru seldar veitingar í Neðstakaupstað. - Safnið virðist hafa náð þeirri stöðu að vera „sjálf- sagður viðkomustaður“ ísfirðinga og ferða- manna sem koma til bæjarins, sbr. að árleg aðsókn er meiri en sem nemur fjölda íbúa á Vestfjörðum.23 Kirkjuminjasafn á Hólum: Haustið 1992 flutti Tómas Ingi Olrich frumvarp á Alþingi um kirkjuminjasafn að Hólum í Hjaltadal. Átti hann þá við minjar úr Hólabiskupsdæmi og rökstuddi mál sitt með þvf meðal annars að áhrifamáttur slíkra minja stórykist þegar þær væru sýndar á þeim stöðum sem þær tengdust. - Minjar þessar eru nú geymdar á Þjóðminjasafni og kemur ekki fram hvernig hugmyndinni var tekið þar. Það hlýtur að vera lykilatriði. Það að kalla heim í hérað þá forngripi sem farið hafa á Þjóðminjasafnið gæti haft fordæmisgildi.25 Vesturfarasafn á Hofsósi: Komið er í gagn- ið vesturfarasafn á Hofsósi. Á staðnum eru nokkur gömul hús, þ.á m. pakkhús frá 18. öld, en nýja safnið er í fallegu húsi frá 1910. Heim- sóknir Vestur-íslendinga til landsins hafa ver- ið fjölmennar á seinni árum og er ætlunin að höfða einkum til þeirra með sýningu en einn- ig ættfræðiþjónustu. - Þetta framtak er sér- stakt að því leyti að fyrst koma menn auga á markhóp, líklega viðskiptavini, síðan er hug- að að minjum til að sýna. Hvort þetta gengur upp mun tíminn leiða í ljós.26 Galdrasýning á Ströndum: Árið 1995 styrkti Nýsköpunarsjóður námsmanna verk- efni sem lýtur að því að fræða ferðamenn um galdra og galdramenn í Strandasýslu. Ein hugmyndin gengur út á að setja upp sýningu um galdrastafi, níðstangir o.þ.h. Einnig er rætt um að merkja gönguleiðir um slóðir kunnra galdramanna, virkja áhugaleikhópa og söng- félög o.fl. En allt var þetta á mótunarstigi þegar síðast var vitað.24 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.