Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Page 25

Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Page 25
1.4.6 Árin 1939-1945 Eins og áður er nefnt hækkaði verð á erlendum gjaldeyri um 22% við gengis- lækkunina í apríl 1939. í september sama ár skali síðari heimsstyrjöldin á og gjör- breytti aðstæðum í viðskiptamálum þjóðarinnar. Mesta vandamál fyrra tímabils, sölutregða útflutningsafurðanna hvarf, og viðskiptakjör breyttust okkur í hag, sérstaklega 1939-1942. í maí 1940 hemámu Bretar landið, og fjölmennt erlent herlið dvaldi hér til stríðsloka. Miklar framkvæmdir, vegalagnir, flugvallagerð og byggingarstarfsemi átti sér stað á vegum herliðsins, með aukinni eftirspum eftir innlendu vinnuafli. Gjaldeyristekjur voru því miklar, og í stað erlendra skulda sem námu um 113 m.kr. árið 1939, eða um 40% af áætlaðri vergri þjóðarframleiðslu þess árs, átti þjóðin álitlegar erlendar innistæður í lok tímabilsins, eins og nánar er vikið að hér á eftir. Mælt á vísitölu neysluvöruverðlags þrefaldaðist verðlag milli 1939 og 1945 en mælt á vísitölu byggingarkostnaðar jafnvel enn meira, um 3,7-földun. Mikilvægur hvati aukinnar verðbólgu var vísitölubinding launa, sem lögfest var í apríl 1939, samhliða gengislækkuninni. Fiskiskipastóll landsmanna breyttist lítið að lestarrými þessi ár. Árið 1939 var flotinn alls 26,4 þúsund brúttólestir en 1945 27,9 þúsund brúttólestir. Togurum fækkaði úr 36 í 28, þar sem nokkrum var sökkt á leið til eða frá Bretlandi. Hinsvegar jókst fjöldi mótorskipa bæði að tölu og brúttólestum. Þorskafli jókst ár frá ári og náði hámarki 1944, er aflinn var 328 þúsund tonn eða um 90% meiri en 1939. Mestur hluti þorskatlans var fluttur ísaður á Bretlandsmarkað en hluti aflans var frystur. Síldarafli var mjög sveiflukenndur þessi ár og hafði frekar litla þýðingu í útflutningsverðmæti stríðsáranna. Verðlagsþróun var landbúnaði mjög hagstæð. Þannig hækkaði heildsöluverð 1. fl. kjöts í sláturtíð úr 1,25 kr. hvert kg. 1939 í 11,06 kr. árið 1945. Þetta var þrisvar sinnum meira en almennt neysluvöruverðlag hækkaði. Áætlað heildsöluverð mjólkur, að niðurgreiðslum meðtöldum frá 1943, hækkaði úr 34,8 aurum á lítra árið 1939 í 151,1 kr., sem er rösklega 4,3-földun. Sauðfjárstofn minnkaði nokkuð þessi ár, aðallega vegna áhrifa mæðiveiki, og samfarandi niðurskurði. Kýrstofn var svo til óbreyttur en nythæð jókst nokkuð. Vegna brottflutnings vinnuafls úr sveitum varð lítið um verklegar framkvæmdir í landbúnaði þessi ár. Afkoma flestra iðngreina var allgóð, því kaupgeta var mikil, og erlend samkeppni svo til engin. Á vegum hersins voru byggðir fyrstu stóru flugvellirnir, einn við Reykjavík og annar á Miðnesheiði (Keflavíkurflugvöllur). Fyrsti áfangi Hitaveitu Reykjavíkur var hafinn skömmu fyrir stríð en fullgerður 1943-1944. Við stríðslok voru alls 2.800 hús tengd hitaveitunni. Heildarmannfjöldi jókst um tæp 8% á þessu tímabili, í landbúnaði fækkaði um rúm 9% en í sjávarútvegi og vinnslugreinum hans um rúm 2%, enda var mestallur fiskur fluttur út lítt unninn. Talið er að mannafli annarra atvinnugeira en landbúnaðar og sjávarútvegs hafa aukist um rúm 23%, en mesta aukningin virðist hafa orðið í iðnaði, öðrum en vinnslu landbúnaðar- og sjávarafurða, um 33% og byggingarstarfsemi, um 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238

x

Þjóðhagsreikningar 1901-1945

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðhagsreikningar 1901-1945
https://timarit.is/publication/1003

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.