Þjóðlíf - 01.07.1986, Qupperneq 31

Þjóðlíf - 01.07.1986, Qupperneq 31
Lýðræðishreyfingin sem nú er stærsti stjórnmálaflokkur landsins, var stofnaður 1990 en um leið voru lagðir niður þrír tiltölulega litlir flokkar, Alþýðubandalag, Alþýðu- flokkur og Kvennalisti. Jafnframt tóku þátt í stofnun hreyfingarinnar fjölmargir, sem staðið höfðu utan eldri flokkanna. Ákveðið var að kjósa formann og varaformann Lýð- ræðishreyfingarinnar í almennum kosningum innan hennar og undir- strika þar með beina þátttöku í flokksstarfinu og að forystan væri ekki valin með hrossakaupum og makki forystumanna gömlu flokk- anna. Líklegast er talið, að Lýðræðis- hreyfingin myndi minnihlutastjórn, en njóti hlutleysis Framsóknarflokks- ins sem lýsti því yfir eftir mikið af- hroð í kosningunum að hann kysi að vera utan stjórnar og eðlilegt væri að sigurvegarar kosninganna tæki við stjórnartaumunum. Hér hefur verið lýst í örstuttu máli atburðarás í íslenskum stjórnmálum að fimm árum liðnum. Á árunum fyrir 1970 hefði slík lýsing hljómað sem hugarburður — fremur til marks um brenglað ímyndunarafl en grein- ingu á þeim straumum, sem vísa til framtíðar. í dag getur hins vegar eng- inn útilokað að frásögnin hér að ofan reynist ekki í stórum dráttum rétt: á næstu árum verði flokkakerfinu gjör- breytt og í stað forystuhlutverks Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- flokks, sem verið hafa valdamestir flokka hér á landi í langan tíma, komi öflugur flokkur vinstra megin við miðju í tengslum við sterka verka- lýðshreyfingu sem og öfluga kvenna- hreyfingu. íslensk stjórnmál hafa gjörbreyst á tæpum tveimur ára- tugum. Hér verður rætt um þessar breytingar og spáð í framtíðina með hliðsjón af atburðum síðustu missera. Þegar litið er til baka má sjá að forsetakosningarnar 1968 voru meira en gárur á yfirborði stjórnmálanna. Á þeim tíma var ekki ljóst, að í gerj- un væru meiriháttar breytingar. Einn af helstu stjórnmálamönnum lands- ins, Gunnar Thoroddsen, hafði að vísu tapað með miklum atkvæðamun fyrir Kristjáni Eldjárn, þjóðminja- verði. Flestir afgreiddu þessi úrslit sem n.k. endurtekningu á forsetak- osningunum 1952, þegar tveir stærstu stjórnmálaflokkarnir studdu fram- bjóðanda sem tapaði kosningunum. Fáa grunaði að framundan væri um- rót, sem raskaði mjög stöðu stjórn- málamanna og stjórnmálaflokka í ís- lensku þjóðlífi. Þingkosningarnar 1971 sýndu síð- TÍMAMÓT an, að undir sléttu yfirborði fjór- flokkakerfisins - Sjálfstæðisflokks, Framsóknar, Alþýðubandalags og Alþýðuflokks — var mikil pólitísk ólga. Nýr flokkur, Samtök frjáls- lyndra og vinstri manna (SFV) hlaut ÞJÓÐLÍF 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.