Þjóðlíf - 01.07.1986, Síða 52

Þjóðlíf - 01.07.1986, Síða 52
I I Möðruvellingar héldu því fram að þær áherslur sem lið Ólafs Jóhannes- sonar og Steingríms Hermannssonar settu á oddinn myndu hafa í för með sér, að Sjálfstæðisflokkurinn hefði áfram forystu í íslenskum þjóðmálum og fylgi Framsóknarflokksins yrði sí- fellt minna. Veturinn 1973-4 út- skýrðu Möðruvellingar að forystulið- ið í flokknum væri að undirbúa sam- stjórn með Sjálfstæðisflokknum, þar sem stuðningur við hagsmuni at- vinnurekenda, herinn og erlenda stóriðju yrðu mótandi afl. Vegna hins dramatíska aðdrag- anda kosninganna 1974 tókst flokks- forystunni að blekkja vinstra fólk. Möðruvellinga og hins liðsins. Fram- sóknarflokkurinn varð minnsti flokk- ur landsins eftir að hafa í nærri 60 ár verið næststærstur. í kosningunum 1979 tók Steingrímur Hermannsson að láni nokkrar plötur úr safni Möðruvellinga og setti í framboð unga menn, sem sumir höfðu staðið með eða nálægt Möðruvellingum á sínum tíma. Þá vann Framsóknar- flokkurinn sigur. Hið rétta eðli for- ystu Steingríms fól hins vegar í sér sömu meginlínur og hjá Ólafi Jó- hannessyni. Þess vegna kappkostaði Framsóknarflokkurinn veturinn 1982-3 að mynda á ný samstjórn með Sjálfstæðisflokknum. í sveitarstjórn- arkosningunum 1986 urðu úrslit því einkenndi umræður í flokknum 1968- 74. Framsóknarflokkurinn er nú að hljóta sömu örlög og Alþýðuflokkur- inn á Viðreisnartímabilinu. Það er umhugsunarefni fyrir allt félags- hyggjufólk. Sérstaklega Jón Baldvin Hannibalsson og núverandi forystu í Alþýðuflokknum. Ætlar Jón Baldvin að ganga sömu götu og Emil, Gylfi Þ., Ólafur og Steingrímur og endur- taka söguna um aðstoðarflokk í ríkis- stjórnum Sjálfstæðisflokksins eða ber hann gæfu til að skilja þörfina á nýrri breiðfylkingu félagshyggjufólksins, sem stjórnar líkt og jafnaðarmenn í Evrópu í andstöðu við íhaldsöflin en ekki með þeim? Stjórnin sem kjörin var er „Laugardagsbyltingirí' var gerð. Strax á eftir myndaði Ólafur Jóhann- esson ríkisstjórnina fyrir Geir Hall- grímsson og stefna hennar varð í þeim stíl sem Möðruvellingar höfðu varað við. Kosningarnar 1978 voru því í raun uppgjörið milli viðhorfa hin sömu og 1978. Framsóknarflokk- urinn er aftur minnstur fjórflokkanna sem hér hafa starfað í áratugi. Það er í annað sinn á átta árum sem flokkur- inn hlýtur neðsta sætið. Sagan hefur kveðið upp dóm í ágreiningnum sem Og það er kannski við hæfi að sá sem fæddist í Túngötunni spyrji þann sem hampar því að vera fæddur í Alþýðuhúsinu, hvort hann sé í raun sannur ísafjarðarkrati eða bara frjáls- hyggjugaur í dulargervi “ Margir frömdu pólitískt sjálfsmorÖ Gunnlaugur Sigmundsson: „Á öllum tímum koma alltaf upp einstaklingar sem skara fram úr. En það er einstakt að hópur af mönnum nái að taka upp sam- starf. Þetta hafði gerst í SUF árið 1968 þegar ég kom þar inn,“ sagði Gunnlaugur Sigmundsson núver- andi forstjóri Þróunarfélags íslands. „Þetta var hópur manna sem flestir höfðu svipaða menntun og bakgrunn, en fæstir þeirra voru vinstri menn, e.t.v. aðeins Reynir Ingibjartsson," sagði Gunniaugur ennfremur. „Hinir voru flestir frjálslyndir umbótasinn- aðir miðjumenn. Oft var innbyrðis ágreiningur í hópnum, en út á við 52 ÞJÓÐLÍF

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.