Þjóðlíf - 01.07.1986, Page 75

Þjóðlíf - 01.07.1986, Page 75
Ur þessum náttúrulegu hráetnum er framleitt.. PURO málning, lökk og lím Framleiösla gerviefna, eyöilegging vistkerfisins og heilsuspillandi byggingarefni menga nánasta umhverfi okkar, slíta sundur lífskeöjuna og ógna þar með ailri tilverunni. En þarf þetta aö vera svona? Nei, meö allri okkar tækniþekkingu er hægt aö framleiða hágæða- vörur sem valda ekki umhverfismengun eða heilsutjóni. NATURA CASA h/f sérhæfir sig í þessum vörutegundum og býður nú upp á: 1. Náttúrulegt bórsaltfúavarn- arefni, viðarbæs og vax- upplausnir fyrir allt tréverk og húsgögn. 3. Málning, innanhúss og lím fyrir kork, parkett, línoleum og tré með náttúrulegum bindiefnum. NATÖRA CASA h/f 2. Náttúruleg harpex-lökk, skellökk og línolíuvörur, glær og lituð. 4. Hreinsilegir án eiturefna. 5. Vatnslitir, vaxlitir og hnoð- leir úr náttúrulegum hrá- efnum. LAGER: AUÐBREKKU 18 200 KÓPAVOGUR SÍMI: 4 40 28

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.