Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2007, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.08.2007, Blaðsíða 28
KYNNING28 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 7 S mellinn hf. er leiðandi fyrirtæki í fram- leiðslu og hönnun steyptra einingahúsa á Íslandi. Helsti kostur Smellinn-ein- ingahúsa er hversu skamman tíma tekur að reisa þau, almennt mun skemmri en byggingar reistar á annan máta. Það þýðir lægri byggingakost- nað, minni óvissu og nákvæmari tímasetningar. Hjá Smellinn er áhersla á fjölbreyttar lausnir og þjónustu. Viðskiptasiðferði og fagleg vinnubr- ögð eru í hávegum höfð og þarfir og væntingar viðskiptavinarins eru í fyrirrúmi í allri þjónustu fyrirtækisins. Einingahús frá Smellinn eru hönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Einingarnar eru steyptar, og því er ending þeirra og þol mikið. Og þar sem þær eru framleiddar innandyra er tryggt að árangurinn verði sem bestur. Þegar talað er um einingahús, þá er átt við að veggir, sökkull og plötur eru framleiddar í verksmiðju Smellinn og fluttar á byggingastað í staðinn fyrir að þetta sé algjörlega búið til á staðnum. Smellinn framleiðir jöfnum höndum stór hús sem smá og er met- naður lagður í að koma til móts við hugmyndir og þarfir sem flestra. Hefur það komið arkitektum á óvart hversu fjölbreytt og megnug framleiðsla Smellinn er. Framleiðslan er ekki stöðluð og því hafa ark- itektar fullt frelsi og geta haft þarfir íbúanna að leiðarljósi. Styttri byggingartími Þegar byggt er úr Smellinn-húseiningum styttist byggingatíminn, hús- byggjandinn þarf færri starfsmenn og undirverktaka og því minnkar kostnaður og framkvæmdin krefst minni yfirbyggingar. Þeir sem byggt hafa með Smellinn eru á einu máli um hag- ræðinguna sem þessi byggingarmáti skilar. Halldór Geir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Smellinn, segir að alltaf fjölgi þeim verktökum sem nýta sér kosti þess að byggja einingahús: „Einn helsti kosturinn við að byggja fjölbýlis- hús úr forsteyptum Smellinn-einingum er sá að hægt er að fá vegginn kláraðan í gegn, það er með steyptri utanhúsklæðningu og tilbúinn undir sand- spörtlun að innan. Þetta flýtir verkinu til muna, auk þess sem viðhaldsfrítt yfirborð kemur tilbúið með veggjunum. Þá teljum við að með því að nýta sér Smellinn gefist verktakanum svigrúm til að sinna rekstrinum betur. Við sjáum um burðarþo- lið, framleiðum það sem hægt er í Smellinn-hús- einingum, flytjum það til hans og komum honum af stað með uppsetninguna ef þarf. Starfsmenn á byggingarstað eru færri, tækjakostur minni og undirverktakar ekki eins margir.“ Stækkun framundan Smellinn-fyrirtækið er á Akranesi en viðskiptasvæði þess er landið allt. Halldór segir það koma sér vel nú þegar stækkun fyrirtækisins er framundan að vítt landrými er til allra átta. „Við erum að fara að stækka um allt að 50% og gerum ráð fyrir að stækkunin verði mest næsta sumar og starfsmannafjöldinn muni fara úr 85 manns upp í um 120. Þá er reiknað með að veltan fari úr einum milljarði króna í einn og hálfan milljarð. Við höfum fundið fyrir því að áhuginn á einingahúsum er mikill, ekki síst hjá einstaklingum sem eru að byggja og nú er svo komið að Smellinn hf. Leiðandi fyrirtæki í framleiðslu og hönnun steyptra einingahúsa Leikskólinn Vallarsel á Akranesi. Blokk úr Smellinn-einingum að Flatahrauni í Hafnarfirði. Einbýlishús byggt úr Smellinn-einingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.