Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2007, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.08.2007, Blaðsíða 78
78 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 7 FIMMTUDAGUR 12:15 18:40 FIMMTUDAGUR Bakkavör Group er leiðandi alþjóðlegt matvælafyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu ferskra tilbúinna matvæla. Félagið rekur 55 verksmiðjur með 18 þúsund starfsmönnum í átta löndum. Bakkavör Group framleiðir yfir 4.700 vörutegundir í 17 vöruflokkum og eru vörur félagsins seldar undir vörumerkjum stórmarkaða. Meginhluti starfseminnar fer fram í Bretlandi en auk þess starfar félagið í Frakklandi, Belgíu, Spáni, Suður-Afríku, Kína, Tékklandi og á Íslandi. ÞRIÐJUDAGUR 16:40 09:30 MIÐVIKUDAGUR Rétt eins og í framsetning- unni á „Pétursprinsippinu“ er „Parkinsons lögmálið“ sett fram á skoplegan hátt. Það dregur fram ákveðna tilhneig- ingu hjá fólki til að láta vinn- una fylla upp í tímann sem er til ráðstöfunar. Því minna sem er að gera því meira er gert úr einstaka verkþáttum. Það sem áður var óformlegt og miðaði að því að ná niðurstöðu hratt og vel umbreytist í formfast ferli þar sem skrefin í ferlinu skipta orðið meira máli en endanleg afgreiðsla málsins. Í stuttu máli má kalla þetta skrifræðistilhneigingu. Í þriðju útgáfu bókarinnar „Writers on Organizations “ (1983), sem sett var saman af D.S. Pugh, D.J. Hickson and C.R. Hinings, er að finna umfjöllun um framlag Parkinsons. Þar er „Parkinsonslög- málinu“ lýst og greint frá því að samhliða lögmálinu megi sjá dæmi um að stjórnendur hafi tilhneigingu til að fjölga undirmönnum. Í stað þess að færa verkefni til samstarfsmanna þá séu ráðnir helst tveir undirmenn. Vinnan sem færist frá yfirmanni til undirmanns er þá aðeins hluti af því verki sem vinna þarf. Með tveimur undirmönnum sé hægt að tryggja að yfirmaðurinn hafi einn yfirsýnina og að hann ráði þar með ferðinni. Svona gæti þetta gengið koll af kolli niður stjórnunarstigann. Að auki er veruleg hætta á því að yfirmenn ráði undirmenn sem ekki jafnist á við þá sjálfa að getu og færni. Park- inson bendir jafnframt á að starfsmenn í stoðþjónustu eigi það til að búa til verkefni hver fyrir annan, sem enn ýtir undir vöxt starfsliðsins og mikilvægi þeirra sjálfra. Þannig geti það verið tilhneigingin að nefndum hvers konar fjölgi og að áhrifamáttur þeirra vaxi. Í bókinni um „Parkinsonslögmálið“ er líka minnst á „smámuna- lögmálið“ og „óskilvirknisviðmiðið“. Smámunalögmálið segir að tím- inn sem notaður er í undirbúning og umfjöllun um tiltekið mál sé í öfugu hlutfalli við þær upphæðir eða fjárhagslega skuldbindingu sem um er fjallað. Ábendingin er að meiri tími fari í að ræða um smámál heldur en stóru málin. Það er ekki laust við að til séu dæmi um þetta víða á vinnustöðum. Óskilvirknisviðmiðið tengist á hinn bóginn stærð stjórnsýslueiningarinnar. Parkinson segir að ef fjöldi í nefnd eða á fundi nái 21 þá margfaldist óskilvirknin. Að umræða sé þá komin af stað á fleiri en einum stað við borðið. Til að ná athygli þurfi einstaka nefndarmaður að standa á fætur og þegar hann er staðinn upp þá haldi viðkomandi ræðu. Þessi innbyggða virkni geri þar með út um það að einingin geti unnið skilvirkt og náð árangri. Glöggt auga Parkinsons hefur einnig birst í þeirri tilgátu hans að glæsileiki og fágun í útliti höfuðstöðva fyrirtækja sé í öfugu hlutfalli við framsækni og virkni þeirra í viðskiptum. Eftirfarandi setning er í bókinni „Writers on Organizations“ (1983:98): „During exiting dis- covery or progress there is no time to plan the perfect headquarters. This comes afterwards – and too late.“ Það ber að hafa í huga að bókin um „Parkinsonslögmálið“ er býsna gamalt ritverk en það er ekki laust við að það geti verið gagnlegt að rifja það upp. Nánari upplýsingar um verk C. Northcote Parkin- sons má fá á vefsíðunni www.fantasticfiction.co.uk/p/c/-northcote- parkinson/. Einnig má minnast (án ábyrgðar) á umfjöllun um hann á vefsetrinu www.wikipedia.org og upplýsingar um bækur hans á www.amazon.com. Michael E. Porter Fyrsta atrenna að yfirliti um kenningakónga væri ekki fullnægjandi ef nafn Michaels E. Porters (f. 1947) væri ekki á listanum. Staða Porters er óumdeild og hefur verið það í mörg ár. Hann hefur ávallt verið með þeim efstu og nú síðast (2005) efstur á list- anum yfir 50 helstu núlifandi hugsuði á sviði stjórnunar og reksturs. Röðunin fyrir 2007 er væntanleg fljótlega. Um 80 nöfn eru á listanum (sbr. umfjöllun á www.thinkers50.com) og það sem lagt er til grundvallar við röðunina eru m.a. eftirfarandi 10 við- mið: 1) Hversu frumlegar eru hug- myndirnar; 2) hversu hagnýtar eru hug- myndirnar; 3) hversu vel og vandlega er hugmyndunum komið á framfæri; 4) hversu vel er hugmyndunum miðlað skriflega; 5) hversu öfluga fylgismenn á hugsuðurinn með til- liti til útbreiðslu á kenning- unum og hagnýtingu þeirra; 6) notast hugsuðurinn við eigin kenningar í starfsemi sinni; 7) hversu alþjóðlegur eru hugsuðurinn; 8) Hversu vel er vandað til þess sem sett er fram og hversu agaðar eru rannsóknirnar sem liggja til grundvallar; 9) hversu mikil áhrif hefur hugsuðurinn haft á stjórn- endur og ráðamenn; 10) er viðkomandi sannanlega efni í kenninga- kóng eða kenningadrottningu? Með ofangreind viðmið í huga kemur ekki á óvart að Michael E. Porter skuli vera efstur á listanum. Rétt er að geta þess að greinar- höfundur fjallaði um Porter hér á síðum Frjálsrar verslunar fyrir einu ári, í 8. tbl. 2006, bls. 204-208. Þar var ítarlega fjallað um manninn, stöðu hans og ritverk. Sú umfjöllun var í tilefni af því að Porter kom til Íslands 2. október 2006 á vegum Capacent með stuðningi Háskóla Íslands, Landsbanka Íslands, FL Group og 365 miðla. Við það tækifæri varð Porter heiðursdoktor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands og hann bauð deildinni að gerast aðili að samstarfi sem stofnun hans, Institute for Strategy and Competitiveness við Harvard háskóla, á við háskóla um allan heim. Þetta samstarf hefur farið vel af stað. Greinarhöfundur er annar af tveimur fulltrúum við- skipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands sem sjá um samstarfið. Fyrsta skrefið var að sækja vinnufund sem Porter boðaði til í Har- vard í desember 2006. Annað skrefið var tekið í febrúar 2007 með ráðstefnunni Roots of Competitiveness sem haldin var hér á landi. S T J Ó R N U N Michael E. Porter. Glöggt auga Parkinsons hefur einnig birst í þeirri tilgátu hans að glæsileiki og fágun í útliti höfuðstöðva fyrirtækja sé í öfugu hlutfalli við framsækni og virkni þeirra í viðskiptum. Til að fyrirtæki verði árangursrík þarf heilbrigt samfélag. Til að gera samfélag heilbrigt verða öflug og árangursrík fyrirtæki að vera til staðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.