Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2007, Blaðsíða 149

Frjáls verslun - 01.08.2007, Blaðsíða 149
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 7 149 og ráðgjöf varðandi góða stjórnarhætti (Corporate Governance) eru meðal nýrra þjónustulína sem PwC hefur þróað sérstaklega að undanförnu. Við úrlausn slíkra sérverkefna nýtur PwC góðs af alþjóðlegum tengslum sínum, reynslu og aðferðafræði PwC og hefur fyrirtækið náð að skapa sér sérstöðu hérlendis. Aukin alþjóðleg verkefni og umsýsla Að sögn Ragnars nær alþjóðavæðingin inná öll starfssvið PwC: „Við vinnum mikið fyrir stærstu fyrirtækin á Íslandi sem hafa haslað sér völl í alþjóðlegum viðskiptum. Má nefna Glitni, Landsbankann, Marel, Atorku, Nýsi, Hampiðjuna og fleiri fyrirtæki. Það er fyrir- tækjunum lykilatriði að hafa aðgang að bestu þjónustu sem hægt er að fá og geta tengst inn á þau svæði sem þau starfa á eða eru að kynna sér erlendis. Í gegnum netverk PwC fær viðskiptavinurinn aðgang að staðbundinni þekkingu við öflun upplýsinga um viðskiptaumhverfi, skattamál og fleira sem á þarf að halda.“ Á sama tíma og verkefni fyrir innlend fyrirtæki í útrás hafa marg- faldast er athyglisvert hvað umsýsla fyrir erlenda aðila með starfsemi hérlendis hefur vaxið mikið. Má í því sambandi nefna verkefni fyrir Alcan, Alcoa og Bechtel auk fleiri fyrirtækja og fjárfesta. Á seinustu misserum hafa starfsmenn PwC verið mikið á ferð og flugi vegna ýmissa verkefna erlendis og jafnframt verið tíðir gestir hjá frændum okkar Færeyingum þar sem fyrirtækið hefur annast verkefni fyrir heimastjórnina. Markviss fræðsluáætlun þekkingarfyrirtækis Þekking er eldsneyti fyrirtækja á borð við PwC. Hjá fyrirtækinu er unnið samkvæmt sérstakri fræðsluáætlun sem nú er mun umfangs- meiri en áður hefur verið, enda aukin áhersla er lögð á þessi mál. „Umhverfið sem við störfum í er í mikilli þróun og verulegur vöxtur hefur verið í rekstri fyrirtækisins. Við höfum verið lánsöm varðandi viðskiptamannahópinn sem er vaxandi og leitar til okkar með fjöl- breyttari verkefni og kröfur um aukna sérfræðiþekkingu.Við höfum ráðið til okkar tugi nýrra starfsmanna á síðustu tveimur árum og í Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 550 5300 Netsíða: www.pwc.is „Við erum meðvituð um þá staðreynd að gæði þjónustunnar hefur fært fyrirtækinu bætta sam- keppnisstöðu á innlendum sem alþjóðlegum vett- vangi og leggjum við mikið upp úr að laða til okkar hæfileikaríkt fólk, efla það í starfi og veita því brautar- gengi innan fyrirtækisins. Mikil áhersla er lögð á að skapa og þróa eftirsóknarvert og framsækið starfs- umhverfi.“ „Viðskiptavinir PricewaterhouseCoopers, útlendir sem og innlendir, geta gengið að því sem vísu að ströng og árangursrík aðferðafræði er viðhöfð í úrvinnslu verkefnanna.“ dag eru starfsmenn um 110 talsins og starfsandi sérlega góður. Sem dæmi um það hefur fyrirtækið hlotið nafnbót VR „Fyrirmyndar fyrir- tæki“ undanfarin 2 ár. Við þessar aðstæður leggur PwC mikla áherslu á símenntun og endurmenntun starfsfólks. Í gangi eru mörg spennandi verkefni sem krefjast mikils af starfs- fólki. Sjálfur hef ég aðeins starfað hér í tvö ár. Það eru forréttindi að fá að stýra fyrirtæki á borð við PwC. Löng rekstrarsaga, öflugt starfsfólk, traustur viðskiptamannahópur og alþjóðleg tengsl skapa góðan grunn til að byggja stærra og hærra. Tækifærin eru óþrjótandi.“ Lögð er áhersla hjá PwC á að vinnustaðurinn sé fjölskylduvænn. Boðið er upp á sveigjanlegan vinnutíma og hvatt til heilbrigðs lífernis, hreyfingar og reglulegs eftirlits. „Ef litið er á þróun starfsmannahóps- ins er gaman að segja frá því að fyrir 10 árum var innan við fjórðungur starfsfólks konur, en nú eru þær komnar í góðan meirihluta,“ sagði Ragnar að lokum. Gott starfsfólk er lykill að velgengni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.