Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2007, Blaðsíða 198

Frjáls verslun - 01.08.2007, Blaðsíða 198
198 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 7 300 STÆRSTU S amþætting á rekstri Scanvægt og AEW/Delford sem keypt voru árið 2005 við rekstur Marel er það sem helst hefur staðið upp úr að undanförnu,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Marel Food Systems. „Einnig var ný fyrirtækjaásýnd, Marel Food Systems, kynnt snemma á árinu og sölu- og þjónustukerfi var sameinað í 22 löndum í sex heimsálfum. Með sameining- unni verður til öflugt og umfangsmikið sölu- og þjónustukerfi, jafnframt því að rekstrar- kostnaður og fjárbinding í rekstri minnkar umtalsvert. Á seinni hluta ársins hefur verið lögð áhersla á að sameina vörulínur og vöru- þróun fyrirtækjanna,“ segir hann. „Helsti styrkur Marel Food Systems er öflug vöruþróun, en fyrirtækið fjárfestir mun meira þar en helstu samkeppnisaðilar,“ segir Hörður ennfremur. „Þetta styður við mikinn innri vöxt fyrirtækisins og treystir samskipti við lykilviðskiptavini. Þá er hið öfluga sölu- og þjónustukerfi Marel Food Systems einnig einn helsti styrkur félagsins.“ Hörður segir aðspurður, að afkoma Marel Food Systems hafi verið í ágætu samræmi við áætlanir félagsins. „Eins og gert var ráð fyrir hefur afkoman mótast nokkuð af ein- skiptiskostnaði vegna samruna Scanvægt og AEW/Delford við Marel,“ segir hann. Framtíðarsýn Marel er að verða leið- andi fyrirtæki í þróun og markaðssetningu á hátæknibúnaði fyrir matvælavinnslur, með það að markmiði að auka arðsemi viðskipta- vina fyrirtækisins. „Í upphafi árs 2005 var birt metnaðarfull stefna félagsins um að þre- falda, að minnsta kosti, veltu þess á 3-5 árum og leiða fyrirsjáanlegt sameiningarferli í þeim iðnaði þar sem fyrir- tækið starfar. Unnið hefur verið samkvæmt þeirri stefnu og nú er útlit fyrir að mark- miðin náist á mun skemmri tíma,“ segir hann jafnframt. Hörður gerir einnig ráð fyrir áframhaldandi sameiningum fyrir- tækja og miklum vexti á nýjum mörkuðum í Austur-Evrópu, Suður-Ameríku og Asíu. „Líklegt er að eitthvað hægist á yfirtökum hjá fyrirtækjum í heiminum almennt, vegna hækkunar vaxta og lausafjárskorts ýmissa bankastofnana. Við þær aðstæður skap- ast einnig sóknarfæri fyrir vel fjármögnuð fyrirtæki sem eru í strategískum yfirtökum á öðrum fyrirtækjum. Búast má við því, hins vegar, að verð á óskráðum félögum muni lækka þegar dregur úr skuldsettum yfirtökum fjárfest - ingarfélaga.“ Loks segir Hörður aðspurður, að erfið- leikar í íslensku við- skiptalífi séu heimatil- búnir og snúi einkum að alltof sterkri krónu, sem þrengi að útflutn- ingsgreinum og fyrir- tækjum sem eiga í samkeppni við inn- flutning. „Styrkingu krónunnar er stýrt með gríðarlega háum vöxtum, sem einnig eru að sliga skuldsett fyrirtæki og einstaklinga. Innlendar kostn- aðarhækkanir skerða jafnframt samkeppnis- hæfni íslenskra fyrirtækja,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Marel Food Systems. MAREL • HÖRÐUR ARNARSON Líklegt er að eitthvað hægist á yfirtökum hjá fyrirtækjum í heiminum vegna hækkunar vaxta og lausafjárskorts ýmissa bankastofnana. „Í upphafi árs 2005 var birt metnaðarfull stefna félagsins um að þrefalda, að minnsta kosti, veltu þess á 3-5 árum og leiða fyrirsjáanlegt sameiningarferli í þeim iðnaði sem fyrirtækið starfar. Unnið hefur verið samkvæmt þeirri stefnu og nú er útlit fyrir að markmiðin náist á mun skemmri tíma.“ SAMEININGAR OG NÝ FYRIRTÆKJAÁSÝND STENDUR UPP ÚR TEXTI: HELGA KRISTÍN EINARSDÓTTIR • MYND: GEIR ÓLAFSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.