Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2007, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.08.2007, Blaðsíða 42
42 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 7 - Hver eru helstu áherslumál þín sem viðskiptaráðherra? „Þau eru að byggja upp nýtt og öflugt ráðuneyti neytendamála, leikreglna á markaði, verslunar og þjónustu og fjármálamarkað- arins. Neytendamálin hafa verið afskipt í íslenskum stjórnmálum. Nú breytum við því. Eitt helsta erindi jafnaðarstefnunnar að mínu mati er að efla frjáls viðskipti, fríverslun og virkja samkeppni á mörkuðum til hagsbóta fyrir neytendur. Þannig byggjum við sem þjóð undir aukna verðmætasköpun í samfélaginu til að standa undir vel- ferðinni. Um leið breytist hlutverk ríkisvaldsins með minni rík- isrekstri en aukinni áherslu á eftirlit með skýrum leikreglum. Útrás og vöxtur verslunar og þjónustu á síðustu árum hefur verið ævintýralegur og hraður. Til að byggja undir framrás þjónustugreinanna þarf m.a. að efla samkeppnisumhverfið með endurskoðuðum lagaramma, auknum framlögum til eftir- litsstofnana og bættu umhverfi íslenskra neytenda með ýmsum hætti. Til að gera sér grein fyrir stærðunum má nefna að heil 57% af mannafla landsins starfar við þjónustu hvers konar, um 90.000 manns. Og um 67% tekna þjóðarbúsins eru af þjónustugreinum og verslun. Þjónustan ein nemur um 55% af landsframleiðslunni og hefur hlutdeild hennar aukist um 14% á 30 árum. Til að efla fjármálamarkaðinn þarf öflugar eftirlitsstofnanir. Þær eru grundvöllur trúverðugleika þeirra. Samkeppniseftirlitið verður eflt markvisst með auknum framlögum þannig að það geti sinnt sínu mikla hlutverki af krafti. Hin hliðin á virkri og öflugri samkeppni er raunveruleg neytendavernd með öflugri neytendafræðslu. Neytendamál varða flesta flokka stjórnarráðsins og viljum við ræða og vinna að heildstæðri aðgerðaráætlun fyrir öll ráðuneyti þar sem málefni neytendaverndar á hverju málasviði fyrir sig verða skilgreind. Við ætlum að blása til nýrrar sóknar í neytendamálum. Setja þau í pólitískt kastljós og byggja upp nýtt og kraftmikið neytenda- málaráðuneyti. Slík ráðuneyti neytendamála hafa um árabil verið til staðar á Norðurlöndunum og reyndar víða í Evrópu. Skandínavísku jafnaðarmannaflokkarnir hafa rutt brautina með öflugri stefnu- mótun á sviði neytendamála og nú er lag fyrir okkur að gera slíkt hið sama.“ Viltu nefna dæmi um mikilvæg neytendamál? „Með því mikilvægasta sem við mér blasir sem ráðherra neytenda- mála er að taka á málum sem snúa að gjaldtöku hvers konar fyrir innheimtur og þjónustu. Seðilgjöld, yfirdráttargjöld og innheimt- ukostnað. Auk þess að leggja af samkeppnishindrandi gjöld á borð við stimpilgjöld, uppgreiðslugjald í bönkum og vörugjöld sem eru ranglát og úrelt skattheimta. Auk þess erum við að skoða setningu innheimtulaga sem setja þak á kostnað sem lögmenn geta innheimt á þriðja aðila. Á borði viðskiptaráðuneytisins á þessu augnabliki eru nokkur stór mál sem tengjast þessum stóru neytendamálum með beinum hætti. Fyrst ber að nefna frumvarp til laga sem við erum að leggja lokahönd á um fyrningafrest á fjárhagskröfum. Þar er gert að meginreglu að kröfur fyrnist á fjórum árum en séu ekki að ganga kaupum og sölum árum saman fólki til hrellingar. Þetta er mikið réttlætismál sem við munum kynna sérstaklega á næstu vikum. Þá er mikilvægt mál í vinnslu sem er lög um greiðsluað- lögun. Mikið sanngirnismál sem er komið í drög að frumvarpi. Kjarni þess er að koma á úrræði til að aðstoða einstaklinga sem eru í mjög alvarlegum greiðsluerfiðleikum. Hér er um að ræða nýtt úrræði ætlað þeim sem árangurslaust hafa reynt ráðgjöf og aðstoð við að leysa úr greiðsluerfiðleikum sínum og ekkert blasir við annað en viðvarandi erfiðleikar eða gjaldþrot.“ - Ert þú hlynntur því að skattar á fyrirtæki verði lækkaðir úr 18% niður í t.d. 12% til að örva atvinnulífið og halda stórfyrir- tækjunum hér heima? „Já, við eigum að stefna að því. Auk þess fylgi ég því að við sam- ræmum skatta á almenning og fyrirtæki í framtíðinni. Þ.e. að hlutfall skatta á atvinnutekjur einstaklinga verði sambærilegt við samanlagðan skatt á fyrirtæki og fjármagn. Það myndi færa venj- ulegu fólki með lágar- og millitekjur veruleg tækifæri til að auka ráðstöfunartekjur sína án þess að vegið sé að velferðarkerfinu.“ - Íslenska útrásin, er hún bara rétt að byrja, eða sérð þú fyrir þér að það hægist á henni? „Já, hún er rétt að byrja. Hún tekur til margra þátta atvinnulífs- ins. Oddi er kominn með þrjár prentsmiðjur í Rúmeníu, Eimskip með risastóra kæligeymslu í Kína, orkufyrirtækin fara víða og svo ekki sé talað um fjármálafyrirtækin. Þetta ævintýri er rétt að hefjast enda er þekking og mannauður Íslendinga mikill og það er hann sem við munum byggja afkomu okkar á í framtíðinni. Ál og fiskur verða þar í miklum minni- hluta. Það er verslun, viðskipti og þekking fólksins sem er okkar stærsta auðlind.“ - Íslenskur iðnaður, hann hljómar allt að því gamaldags núna. Hvar liggja tækifærin nú þegar sífellt erfiðara verður að keppa við stórþjóðir í Asíu, eins og Kína, vegna hins ódýra vinnuafls þar? „Hann á mörg færi ef tekið er til tækni- og verkþekkingar okkar almennt. Hýsing netþjónabúa og sérþekking okkar á sviði hreinnar orku er til dæmis mikil uppspretta. Íslenskur iðnaður stendur vel og á bjarta daga framundan. Því er þó ekki að neita að flökt krónunnar skerðir samkeppnishæfni íslensks iðnaðar.“ ��� �������������� ��������� ����������� ����������������� ������������������������� �������������� ������������������� ������������������������ ������������������� ���� ������� ������ ����� ������������������������������� ������������������������������������������������������������������������������������������ ���������������������������������������������������������������������������������� ������������������������������������������� ������������������������������ ����������������������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������������������������������������������� ������������������������������������ ����������������������� ������������� ������������������������ ������������� ��������������������������������������������������������������������������������������������������������� ��������������������������������������������������������������������������������������������������������������� ���������������������� ��������������������������������������������������������������� ������������������ V I Ð T A L V I Ð V I Ð S K I P T A R Á Ð H E R R A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.