Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Blaðsíða 19

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Blaðsíða 19
BÆKUR Understanding, Preventing a Overcoming Osteoporosis Bókarumfjöllun Understanding, Preventing 8t Overcoming Osteoporosis mataræði inniheldur minna kalk og notkun á mjólkurvörum þekkist ekki. Einnig er bent á fylgni milli hás hlutfalls græn- metispróteina í fæði og lágrar tíðni beinþynningar. Þær benda á að flóknara efnajafnvægi stýri því hvort bein vilji taka upp í sig kalk eða ekki. Jane sækir reynslu í vinnu sína við umhverfisjarðefnafræði (environmental geochemistryjþar sem hún hefur verið við rannsóknir á ýmiss konar eitrunum og snefilefnaskorti sem eiga rætur sfnar að rekja til jarðvegs eða vatnsbóla. Hún hef- ur einnig skrifað bókina „Your life in your hands“, sem er um reynslu hennar og Iækningu af brjóstakrabbameini. nitf tUnteQ. fccvtcoas & tvcfCMiiJQ í bókinni „Understanding, preventing 8t overcoming osteoporosis" (aö skilja, fyrir- byggja og yfirstíga beinþynninguj, hafna höf- undarnir, Jane Plant og Gill Tidey, því viöhorfi vestrænnar læknisfræöi aö beinþynning sé óhjákvæmilegur hluti öldrunar. Þær taka bylt- ingarkennda stefnu í meðferðinni viö bein- þynningu, byggöa á vísindabókmenntum og þeim rannsóknum sem eru fyrir hendi í dag. Gill er steingervingafræðingur og sækir reynslu sína í vinnu við olíuiðnaðinn, vinnu við setlög og steingervinga. Saman hafa þær svo skrifað bókina „The plant program - the principa! for fighting breast cancer“. Þær hafa sett saman bók sem er einföld og aðgengileg. Hún byrjar á vísindalegum rökstuðningi á hugmyndum þeirra og hvernig hægt er að nota þær. Svo færist hún yfir í góðar upp- skriftir ásamt leiðbeiningum um hreyfingu og hollt mataræði á öllum stigum beinþynningar. Agúst Bergur Kárason Höfundur hefur fjögurra ára nám í náttúrulækningum (naturo- ;pathic medicine) og B.Sc.(Hons) í Hrj'gg- og liöskekkjulækn- ingum (osteopathic medicine). Lítt rökstudd ofurtrú sumra lækna á mjólkurvör- ur er gagnrýnd, sem og auglýsingabáknið sem hefur leitt til þess að fólk hefur öðlast ranghug- myndir um áhrif þeirra á beinþynningu. I bók- inni er hreinlega staðhæft að lækningarmáttur mjólkur við beinþynningu sé þjóðsaga. Algeng- ustu spurningum, sem koma upp, er svarað, t.d. „Fæ ég ekki beinþynningu? Versnar ekki bein- þynningin? Hvaðan fæ ég þá kalk ef að ég neyti ekki mjólkurvara?" Notkun bætiefna, s.s. kalks, magnesíums, D- vítamíns og hormónameðferðar, er harðlega gagnrýnd og sýnt fram á hvernig jafnvægi í mataræði og snefilefnanotkun leiðir til sömu niðurstöðu. Jane og Gill styðjast við tölur frá 33 þjóðlöndum þar sem m.a. er sýnt fram á hvernig tíðni beinþynningar er lægri í löndum þar sem Tímarit hjúkrunarfræöinga 2. tbl. 80. árg. 2004 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.