Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Blaðsíða 32

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Blaðsíða 32
Minnisblað til hjúkrunarfræðinga Veist þú hver er trúnaðarmaður á þínu sviði, deild eða vinnustað? Veist þú hver slóðin er á vefsvæði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, netfangið og síminn á skrifstofu félagsins á Suðurlandsbraut 22? Veist þú hver veikindaréttur þinn er? Styrktarsjóður BHM er ígildi sjúkrasjóðs fyrir starfsmenn hjá ríki og sambærilegum stofnunum, svo sem sjálfseignarstofnunum. Hefur þú kynnt þér reglugerð og hugsan- lega styrki úr styrktarsjóði BHM? Sjúkrasjóður BHM er fyrir starfsmenn sem starfa á almennum markaði. Hefur þú kynnt þér reglugerð og hugsanlega styrki úr sjúkrasjóði BHM? Hefur þú sótt um orlofsstyrk hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga? Veist þú hvernig hægt er að ávinna sér námsleyfi samkvæmt kjarasamningum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga? Hefur þú sótt um dvöl í orlofshúsum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga? Hvað átt þú rétt á löngu sumar- og vetrarleyfi á þessu ári eða næsta? Hefur þú kynnt þér siðareglur hjúkrunarfræðinga? Hefur þú fengið yfirlit yfir skil á greiðslum þínum í lífeyrissjóð? Nýtir þú rétt þinn til hámarksiðgjaldagreiðslna í lífeyrissjóð? Hefur þú gengið frá skriflegum ráðningarsamningi? Hefur þú kynnt þér ný lög um fæðingarorlof? Færðu frítökurétt? Fékkst þú greitt úr vísindasjóði á árinu? Hefur þú sótt um framlag úr starfsmenntunarsjóði Félags íslenskra hjúkrunarfræð- inga? Hefur þú kynnt þér starfið í þeirri fagdeild/svæðisdeild sem þú tilheyrir? Veist þú að B-hluti vísindasjóðs styrkir hjúkrunarfræðinga sem vinna að rannsóknar- verkefnum? Veist þú að hægt er að kaupa á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga minn- ingarkort úr minningarsjóðum félagsins? Minningarsjóðirnir styrkja m.a. hjúkrunar- fræðinga í framhaldsnámi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.