Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Blaðsíða 59

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Blaðsíða 59
Golfmót hjúkrunarfræðinga, september 2003 Haustmót hjúkrunarfræðinga í golfi fór fram á velli golfklúbbsins Leyni á Akranesi 12. sept- ember 2003. Vegna veðurs varð að fresta mótinu um eina viku, en miklar og krappar lægðir gengu yfir suð- vesturland á þessu tímabili. Þessi frestun kom sér illa fyrir suma, því ekki gátu allir verið með sem höfðu boðað þáttöku. Það er víst lítið hægt að gera þegar veðrið leikur okkur grátt annað en taka tvo föstudaga frá í kringum mótsdaganna. Yfir 20 þátttakendur voru með að þessu sinni, heldur minni þátttaka en á mótunum þar á undan. Keppt var í tveimur flokkum, eftir forgjöf. Urslit urðu: Nándarverölaun A holu 8. Svanhildur Thorsteinsson 4.10m Á holu 18 Þóranna Halldórsdóttir 6.17m Makaverðlaun Sigurður Jóhannsson Flokkur 28-42 Elínborg Sigurðardóttir Guðrún Bjarnadóttir Þóranna Halldórsdóttir 31punktur 33 punktar 32 punktar 32 punktar Úrdrættir úr lokaritgeröum í meistarnámi GOLFMOT 2004 Eins og undanfarin ár verða 2 golfmót hjúkrunarfræðinga haldin í sumar. Fyrra mótið verður haldið á golfvellinum á Selfossi þann 3. júní og hefst kl 13.00. Á þessu móti verður keppt um GSK bikarinn sem Glaxo Smith Kline gefur ásamt öðrum verðlaun- um. Handhafi þessa bikars er Ágústa Dúa Jónsdóttir. Seinna mótið verður haldið á golfvellinum á Korpúlfsstöðum föstudaginn 10. september kl 13.00. Delta h.f mun veita verð- laun á því móti eins og undanfarin ár. Flokkur 0-27 Svanhildur Thorsteinsson Herdís Sveinsdóttir Helgi Benediktsson 36 punktar 34 punktar 32 punktar Sem fyrr var það DELTA h.f sem gaf glæsileg verðlaun og kunna hjúkrunarfræðingar þeim miklar þakkir fyrir stuðninginn við þetta mót. Fyrirkomulag mótanna verður eins og undanfarin ár, punkta- keppni og keppt verður í 2 flokkum, makar eru velkomnir með svo fremi að þátttaka fari ekki fram úr öllum væntingum. Skráning í mótin er hjá helgiben@hotmail.com eða dua.jons- dottir@hgsel.is Við hvetjum alla hjúkrunarfræðinga sem leika golf að taka þessa daga frá. Tímarit hjúkrunarfræöinga 2. tbl. 80. árg. 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.