Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Blaðsíða 20

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Blaðsíða 20
Valgerður Katrín Jónsdóttir Rjóöriö - ný þjónusta viö langveik og fötluð börn og aöstandendur þeirra Guörún Ragnars í glæsilegum husakynnum Rjóðursins I húsi númer 7 við Kópavogsbrautina hefur verið komið upp glæsilegu heimili fyrir langveik og fötluð börn. Þegar Guð- rún Ragnars, forstöðukona heimilisins, bauð ritstjóra Tíma- rits hjúkrunarfrœðinga í heimsókn voru iðnaðarmenn enn að störfum við að leggja síðustu hönd á þær breytingar á hús- næöinu sem gerðar voru í samráði við Björn Skaptason, arkitekt. Glaölegir litir vekja athygli, rúmgóöar vistarverur og að öllu leyti góöur búnaður til að gera dvöl barnanna sem ánægjulegasta. Guðrún segir aðdraganda heimilisins mega rekja til fagdeildar barnahjúkrunarfræðinga en þar hófst umræða um mikilvægi þess að koma upp heimili af þessu tagi árið 1998. Guðrún vann þá í heimahjúkrun og hefur unnið þar um árabil. „Við sáum þörfina fyrir þetta og ég ásamt Herthu Jónsdóttur sett- um saman greinargerð sem við lögðum fyrir heilbrigðisráð- herra sem þá var, Ingibjörgu Pálmadóttur. Hún tók þessu mjög vel og skildi mikilvægi málsins en kom að luktum dyrum þegar hún reyndi að fá fé til framkvæmda. Þegar hún fór svo úr ráðuneytinu gerðist hún framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna sem er um fjögurra ára gamall sjóður stofnaður af Is- lenskri erfðagreiningu. Bjarni Ármannsson er formaður sjóðsins og Ingibjörg tók að sér það verkefni að berjast fyrir því að sjóðurinn sæi um að byggja heimili af þessu tagi. I febrúar á síð- asta ári var skrifað undir samninga milli heil- brigðisráðuneytis, Islenskrar erfðagreiningar og Landspítala-háskólasjúkrahúss og þegar ríkið var búið að samþykkja rekstrarfé, sem er um 84 milljónir á ári, var farið á fullt við að breyta hús- inu í samræmi við þann rekstur sem hér verður.“ Við göngum um húsið og Guðrún sýnir herberg- in sem eru átta talsins, en gert er ráð fyrir að heimilið geti tekið við tíu börnum í einu. Fyrstu börnin koma til dvalar í byrjun apríl. Guðrún segir starfsemina fara hægt af stað, fyrst komi börnin í heimsókn með foreldrum sínum því sum hver hafa aldrei verið annars staðar en heima hjá sér. Guðrún segir stöðugildi vera 15,4 í húsinu og flestar stöður mannaðar þó enn vanti hjúkrunarfræðinga. „Við reiknum með að manna Svölurnar gáfu fé til kaupa á húsgögnum og nefnist þessi stofa Svölustofa Timarit hjúkrunarfræðinga 2. tbl. 80. árg. 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.