Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Blaðsíða 64

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Blaðsíða 64
ATVINNUAUGLYSINGAR Heilbrigðisstofnunin, Siglufirði Hjúkrunarfræöingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til afleysinga. Við leitum aö hjúkrunarfræðingum sem geta unniö sjálfstætt og tekiö á fjölþættum verkefnum. Hafið gjarnan samband og/eða komið í heimsókn og skoöiö aöstæöur. Kynnið ykkur laun og önnur kjör. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar, Siglufirði. Sími: 467 2100. Netfang annagils@hssiglo.is. Heimasíöa: www.hssiglo.is. Droplaugarstaðir, hjúkrunarheimili Snorrabraut 58, Reykjavík Hjúkrunarfræöingar óskast Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld og helgarvaktir, einnig í sumarafleysingar. Ymislegt spennandi er á döfinni hjá okkur varðandi þróun og uppbyggingu. Við tökum vel á móti ykkur og kynnum hugmyndir okkar og annað sem við leggjum áherslu á í ummönnun og aö- búnaði aldraðra. Einnig bendum við á heimsíðu okkar, www.droplaugarstadir.is, þar sem hægt er að nálgast umsóknareyðublöð. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Þórisdóttir, hjúkrunar- fræðingur, Droplaugarstööum Sími 4149503. Netfang: ingibjorgth@fel rvk.is. Heilbrigðisstofnunin, Blönduósi Flúðabakka 2, 540 Blönduós Sími 455 4100 - Fax 455 4136 www.hsb.is Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á sjúkrasviði stofnun- arinnar í föst störf og til sumarafleys- inga. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræöinga og stofn- anasamningi HSB. Utvegum gott húsnæði. Veriö velkomin í heimsókn eða hringiö og kanniö málið. Umsóknir meö upplýsingum, m.a. um menntun og fyrri störf, skulu berast til Sveinfríðar Sigurpálsdóttur, hjúkrunar- forstjóra, sem veitir upplýsingar um störfin, netfang: sveinfr@hsb.is, sími 455 4100. Hjúkrunarfræðingar - lausar stööur Lausar eru til umsóknar stöður hjúkrun- arfræðinga á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Vaktavinna. Nánari uppl. veitir Sigurbjörg Halldórs- dóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 433 4300. Hjúkrunarfræðingar óskast Hjúkrunarfræöingar óskast sem fyrst á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands á Hornafirði. Hafið samband og kynnið ykkur kjörin sem eru í boði. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Júlía Jónsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 478 1021 og 866 3051. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst eða siðar. Öllum umsóknum verður svaraö. Heilbrigðisstofnunin, Blönduósi, sjúkra- sviðiö, skiptist í bráða-, fæðingar- og öldrunarhjúkrun auk dvalardeildar aldraðra. Heilsugæslusviðið veitir almenna heilsugæsluþjónustu og þjónar ásamt sjúkrasviöi aöallega íbúum A-Húnavatnssýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.