Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Blaðsíða 60

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Blaðsíða 60
Sigríður Sigurðardóttir sjúklinga og til þess að koma í veg fyrir tvíverkn- að innan heilbrigðiskerfisins og þannig draga úr kostnaði. Margar starfsstéttir innan heilbrigðis- kerfisins eiga þátt í skráningu í sjúkraskrá og því er það mikilvægt að það komi skýrt fram hver skráir hvað því samkvæmt reglugerð um sjúkra- skrár er hver og einn ábyrgur fyrir því sem hann færir í sjúkraskrá. Því skyldu heilbrigðisstarfs- menn hafa það í huga að nota ekki niðrandi orðalag eða órökstuddar fullyrðingar við skrán- ingu því að skylt getur verið að afhenda sjúklingi eða umboðsmanni hans afrit sjúkraskrár ef þess er óskað. Sama gildir gagnvart opinberum aðil- um sem lögum samkvæmt athuga kærur vegna meðferðar. Það er áhugavert að hugsa til þess að það er fyrst fyrir tæpum 15 árum sem sjúkling- um var tryggður aðgangur að eigin sjúkraskrá með reglugerð um sjúkraskrár og seinna með lögum um réttindi sjúklinga frá árinu 1997. Þó skal bent á að eignarréttur sjúkraskráa er ekki al- veg á hreinu en í skýringargögnum með lögum um réttindi sjúklinga segir að sennilega sé það þó sjúklingurinn sem eigi skrána. Hvers vegna er nákvæm skráning mikilvæg? Mikilvægi góðrar skrán- ingar í sjúkraskrá í þessari grein er ætlunin að fjalla um mikilvægi nákvæmr- ar skráningar í sjúkraskrár, aðgengi að sjúkraskrám og aö lokum um framtíðarsýn í málefnum er snúa að sjúkraskrám. Áöur en haldiö er lengra tel ég rétt að skilgreina hvað sjúkraskrá er en tekið skal fram aö lagalega skilgreiningu vantar. í reglugerð um sjúkraskrár og skýrslugerð varðandi heilbrigðismál er sjúkraskrá skilgreind sem safn sjúkra- gagna sem unnin eru eða fengin annars staðar vegna með- ferðar einstaklinga hjá lækni eða í heilbrigðisstofnun. Gögnin innihalda upplýsingar um heilsufar og aðra einka- hagi viökomandi einstaklinga. Skráning í sjúkraskrá, fyrir hvern? Sjúkraskráin var upphaflega búin til með hagsmuni sjúklings- ins í huga, þ.e. til að auka samfellu í meðferð hans og spara tíma. Gagnsemi þess að hafa upplýsingarnar aðgengilegar er augljós út af traustari og skjótari ákvarðanatöku um meðferð Þegar upplýsingar um heilsufar, rannsóknanið- urstöður og meðferð eru veittar er mikilvægt að skrá í sjúkraskrá að þessar upplýsingar hafi verið veittar. Sjúklingi er heimilt að neita að fá upplýs- ingar um heilsufar sitt eða hafna meðferð og ber að virða það en skrá það jafnframt í sjúkraskrá á- samt því að honum hafi verið gerð grein fyrir af- leiðingum ákvörðunar sinnar. Þó skal bent á að sjúldingur getur ekki stöðvað ónæmisaðgerðir eða farsóttaraðgerðir sem landlæknir ákveður. Þessi skráning er sérstaklega mikilvæg þegar upp koma mál sem snúa að skaðabótakröfum. Lög um sjúklingatryggingu voru sett árið 2000 til að tryggja sjúklingum almennan bótarétt án sakar enda megi rekja tjónið til óvænts atviks. Hins vegar greiðast bæturnar ekki endilega að fullu eða falla jafnvel niður ef sjúklingur er meðvald- ur að tjóni af ásetningi eða gáleysi, þ.e. fylgir t.d. ekki fyrirmælum um meðferð sem hann hefur áður samþykkt. Af þessu má sjá hversu mikil- vægt það er að skráning í sjúkraskrá hafi verið vönduð því upplýsinga um málið er aflað úr gögnum viðkomandi stofnunar. Einnig skal bent á að samkvæmt upplýsingum frá landlæknis- embættinu voru kvartanir og kærur vegna sjúkra- Tímarit hjúkrunarfræöinga 2. tbl. 80. árg. 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.