Morgunblaðið - 24.02.1981, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1981
í DAG er þriöjudagur 24.
febrúar, MATTHÍAS-
MESSA, 55. dagur ársins
1981. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 09.36 og síðdegis-
flóð kl. 21.57. Sólarupprás
í Reykjavík kl. 08.53 og
sólarlag kl. 18.31. Sólin er í
hádegisstað kl. 13.41. og
tunglið í suðri kl. 05.29.
(Almanak Háskólans).
Hugsið um það sem er
hiö efra, en ekki um
það, sem á jörðnni er,
því að þér eruö dánir,
og líf yðar er fólgiö meö
Kristi í Guöi. (Kól. 3, 2.).
| KROSSGATA
LÁRÉTT: — 1. dýrin. 5. ósam
■stseðir. G. þrekið. 9. fæða. 10.
tónn. 11. skammstófun. 12. fisks,
13. einnÍK. 15. tíndi, 17. snúnir.
LÓÐRÉTT: — 1. sjónum, 2.
flytja. 3. ílát, 4. sjá um, 7. með
tölu, 8. kraftur, 12. tunnan, 14.
loga, 16. tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. segK, 5. lóna. 6.
aðal, 7. LI, 8. apana, 11. ná, 12.
Æid, 14. ílar, 16. aldinn.
LOÐRÉTT: — 1. spaðania, 2.
Klata, 3. gól, 4. hani, 7. lag, 9.
páll, 10. næri, 13. inn, 15. AD.
Hjónahand. Gefin hafa verið
saman í hjónaband í Bústaða-
kirkju Hafdís Ólafsdóttir og
Jóhannes Bjarnason. —
Heimili þeirra er að Álfheim-
um 32 Rvík. (Ljósmst. Gunn-
ars Ingimarssonar).
| FRÁ HðFNINNI ~|
Á sunnudaginn komu til
Reykjavíkurhafnar af strönd-
inni Disarfell og Úðafoss og
Coaster Emmy kom úr
strandferð. í gærmorgun kom
togarinn Vigri af veiðum og
landaði hér um 300 tonna afla
úr skraptúr. Þá kom til lönd-
unar togarinn Sigluvik frá
Siglufirði og landaði hann
hjá ísbirninum. í gær komu
úr ferð á ströndina og fóru
samdægurs olíuflutninga-
skipin Litlafel! og Kyndill. í
gær lagði ísnes af stað áleiðis
til útlanda, svo og Eyrarfoss.
— Laxá.sem kom að utan
árdegis í gær hélt aftur
áleiðis til útlanda í gærkvöldi
og mun hér miklu hafa ráðið
verkfallsboðun Sjómannafé-
lagsing.
RÚSSAR MINNA A SIG. ÞEGAR VIÐ
Haltu þig á mottunni Ólaíur minn!!
| HEIMILI8DÝR ]
Á Seltjarnarnesi er falleg
læða, á að giska 5—6 mánaða
gömul, í óskilum. Kisa er
mjög mannelsk og gæf.
Bröndótt með hvíta bringu og
hvítar lappir. — Uppl. um
kisu verða veittar í síma
13825.
| FRÉTTIR
Það lá við að vorhljóð væri
komið í Veðurstofufólkið í
gærmorgun: Sæmilega hlýtt
verður í veðri næsta sólar-
hringinn. — Þannig hljóðaði
spárinngangurinn i gær-
morgun. í fyrrinótt hafði
verið verulegur gaddur
norður á Staðarhóli i Aðal-
dal og fór frostið þar niður i
12 stig og var ekki meira
frost annars staöar á land-
inu þá um nóttina. Hér i
Reykjavik var frostlaust en
hitastigið fór niður i eitt
stig, i litilsháttar rigningu.
Mest rigndi í Vestmannaeyj-
um um nóttina og mældist
úrkoman eftir nóttina 17
millim.
Matthíasmessa er í dag,
„messa til minningar um
Matthías postula, þann sem
kjörinn var með hlutkesti til
að taka sæti Júdasar Iskarí-
ots“, segir í Stjörnufræði/
Rímfræði.
Nýir læknar. — í Lögbirt-
ingablaðinu tilk. heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneytið
að það hafi veitt cand. med.
et chir. Guðrúnu J. Guð-
mundsdóttur leyfi til að
stunda hér almennar lækn-
ingar. — Og að ráðuneytið
hafi einnig veitt cand. med.
et chir. Ingvari Þóroddssyni
leyfi til almennra lækninga
hérlendis.
Kvennadeild Skagfirðingafé-
lagsins hér í Reykjavík efnir
annað kvöld, miðvikudaginn
25. febr. kl. 20.30, til
mjólkurvörukynningar fyrir
félagsmenn og gesti þeirra í
félagsheimili sínu, Drangey,
Síðumúla 35.
Kvenfél. Hreyfils heldur
fund í kvöld, þriðjudag, kl.
20.30 í Hreyfilshúsinu fyrir
félagskonur og gesti þeirra.
Fer þar fram sýnikennsla á
framreiðslu á smurðu brauði.
| ÁHEIT OO OJAFIR 1
Áheit á Strandakirkju, af-
hent Mbl.:
Rúna 5, ónefndur 5, ónefndur
5. Jón 7, E.Þ.K. 10, H.P. 10,
N.N. 10, frá ónefndri 10,
Hörður 10, Inga 10. Inga 10,
E.B. 10, I.V. 10, O.A.Ö. 10,
K.Þ. 10, G. 10. S.H.J. 10, N.N.
10, Sigurður Antoniusson 10,
Hér varð ekki árekstur, heldur er hér um að ræða
náungakærleik. — Annar bíllinn fór ekki í gang.
Þá barst hjálpin. Með því að leggja bílnum svona
— og valda sem minnstum töfum í umferðinni. var
hægt að tengja á milli bílanna og starta þeim
„dauða“, með aðstoð startkapla. (Ljósm. Mbl.)
Kvöld-, nmtur- og h«lgarþjónusta apótekanna dagana
20. febr. tíl 26. febr., aö báöum dögum meötöldum,
veröur sem hér segir í LauKarnesapoteki. Auk þe9S er
InKólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Slysavaröatofan í Borgarspftalanum, síml 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónaamiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
f Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en haBgt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudoild
Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma Laaknafélaga Raykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislaekni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgní og frá klukkan 17 á
föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöír
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Noyöar-
vakt Tannlæknafél. íslands er í Hailsuvarndaratööinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akuroyri. Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 23.
febrúar til 1. mars, aö báöum dögum meötöldum er f
Stjörnu Apótoki. Uppl. um vakthafandi lækni og
apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröí.
Hafnarfjaröar Apótok og Noróurbæjar Apótok eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt f Reykjavfk eru gefnar
f sfmsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö vírka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Sírnsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Solfosa: Selfoss Aþótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranas: Uppl. um vakthafandi læknl eru í sfmsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viölögum. Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foroklraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Hjálparstöö dýrs (Dýraspftalanum) f VfÖidal, opinn
mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu-
daga kl. 18—19. Síminn er 76620
ORÐ DAGSINS
Reykjavik sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 tll kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grsnsásdsild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsu-
varndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóíngarhaimili
Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tíl
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 tíl kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
8t. Jósefsspítalinn Hafnarflröi: Heimsóknartfmi alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Lendeböknefn íelende Safnahúslnu viö Hverflsgötu:
Lesfrarsalir eru opnir mánudaga — fösfudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna helma-
lána) opin sðmu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10-12.
Háekólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlbú: Upplýslngar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sfmi 25088.
Þjóöminjasafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Þfóómínjasafnió: Oplö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reykjevíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, síml
27155 oplö mánudaga — föstudaga kl, 9—21. Laugar-
daga 13—16.
AOALSAFN — lestrarsalur, Þinghollsstræll 27. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgrelösla ( Þingholtsstrætl 29a, síml
aöalsafns. Bókakassar lánaöir sklpum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sótheimum 27, sími 36614. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
Ingarpjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagölu 16, síml 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaðakirkju, slml 36270. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaöasalni, síml 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgína.
Bókasafn Saltjarnarnasa: Opiö mánudögum og miöviku-
dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Amnríska bókasafniö, Neshaga 16: Opiö mánudag til
föstudags kl. 11.30—17.30.
Þýxka bókasafniö, MávahlíÖ 23: Opiö þriöjudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbæjaraafn: Opiö samkvæmt umtalí. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis.
Sædýrasafniö er opíö alia daga kl. 10—19.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Hóggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liataaafn Einars Jónssonar: Lokaö f desember og
janúar.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag ki. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kj. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatfminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aó komast f bööin alla daga frá opnun til
lokunartfma. Vasturbæjarlaugin er opin alla virka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga
opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547
Varmértaug f Mosfellssvsit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfmi á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opið
14—17.30 (saunabaó f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254.
Sundhóll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Sfminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þrlöjudaga 19—20 og miðvikudaga 19—21. Símlnn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjarðarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá
kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoö borgarstarfsmanna.