Morgunblaðið - 24.02.1981, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 24.02.1981, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1981 11 sömum gefa það til kynna að meirihluti íbúa Norður-Noregs er því fylgjandi að orkuverið rísi. „Samarnir sem eru í hungur- verkfallinu og samakonurnar sem settust að hjáforsætisráð- herranum eru á engan hátt fulltrúar sama. Samar hafa enga samúð með aðgerðum þeirra gegn ríkisstjórninni," sagði Klement J. Haetta for- maður Kautokeino-deildar Landssamtaka sama. „íbúar samasvæðanna, sér- staklega nyrst í Noregi, eru mótfallnir aðgerðum mótmæl- endanna. Aðgerðir þeirra er í andstöðu við venjur sama og eru mikil hætta fyrir menning- ararfleifð þeirra," segir í sam- íska blaðinu Sagat. „Mótmælendurnir eru ekkert nema verkfæri í höndum stjórnmálamanna. Þeir gera sér ekki sjálfir grein fyrir afleiðingum gerða sinna. Þeim er bara fengið í hendur hlut- verk sem þeim er ætlað að leika en það hlutverk þjónar alls ekki hagsmunum sarna," segir blaðið Lofotenposten sem er virt og óháð blað í Noregi. Stjórnin vill semja, samar neita En hvað sem því líður er meirihluti fulltrúa samasam- takanna á móti virkjun Altaár- innar. í sl. viku sátu þeir á tveggja daga fundi með full- trúum ríkisstjórnarinnar. Stjórnin lagði þar fram drög að samkomulagi sem gera ráð fyrir að sömum verði veitt ýmis réttindi og að lífsskilyrði þeirra verði bætt. Á hinn bóginn kvaðst ríkisstjórnin ekki geta gengið að því að hætt yrði við virkjunarframkvæmd- irnar, slíkt kæmi ekki til greina. Samarnir kváðust hins vegar ekki gera neina samn- inga nema hætt yrði við fram- kvæmdirnar. Ekkert dró því saman með deiluaðilum og fóru samar burtu reiðir. Á hóteli því sem þeir bjuggu á í þorpinu Kautokeino í samnefndu hér- aði, en þar voru fundirnir haldnir, bjuggu og tveir lög- regluþjónar, og bílstjórar þeir sem óku sömunum til og frá fundarstaðnum voru einnig lögregluþjónar. Sömum fannst þetta vera frekleg móðgun en lögreglan kveður þessa uppá- komu vera hreina tilviljun. Heimildir: AP og Jan Erik Lauré. Eflum framfar- ir til fatlaðra! „EFLUM framfarir fatlaðra" er kjörorð Bandalags kvenna í Reykja- vík í hinni miklu söfnun fyrir „taugagreini" sem Bandalagið gengst nú fyrir, og kynnt hefur verið í Mbl. í gær. Gíróreikningur söfnun- arinnar er 500600-1 og má koma framlögum inn á hann. Myndin er af merki söfnunarinnar, sem Þröstur Magnússon hefur teiknað og Auglýs- ingaþjónusta Kristínar útfært. Merkið sýnir tíu hendur, sem mynda hring: ein höndin sker sig úr að því leyti að litur hennar er annar en hinna, og byggir það á þeirri stað- reynd að 10. hver maður á íslandi er fatiaður. ÚTSÖLUSTAÐIR: Karnabær Laugavegi 66 - Karnabær Glæsibæ Pomponent far Stereo ■ • ■ kilometrum a undan >egar kemur aö hljóm§æðum hafa PIONEER bíltækin þá yfirburði, að við getum fullyrt að þau eru mörgi kflómetrum á undan öðrum bíltækjum. rimi|timrnl 1‘iirHlfmt HLJÓMTÆKJADEILD KARNABÆR LAUGAVEG 66 SIMI 25999 fÓBURIÐJAN 0LAFSDAI Dalasýslu ST0R0LFSVALLARB Hvolhreppi. Sími 99-5163. FLATEY Hér eru einfaldar staðrey ndir um grasköggla. Graskögglar bjóðast nú á mjög Graskögglar eru undanþegnir hagstæðu verði: kr. 1.950 tonnið kjarnfóðursskömmtun. við verksmiðju. Það er kraftur í kögglunum — íslenska kjarnfóðrinu Bændur, berið saman fóðurgildi og verð á innlendu og erlendu kjarnfóðri. Við tökum þátt í flutningskostn- aði þegar vegalengd frá verk- smiðju til kaupanda er yfir 50 km. Leitið nánari upplýsinga g í verksmiðjunum. Mýrarhreppi. Sími Neðri-Brunná. Simi 97-8592. I f! iJf £jn 11 l! fli at ifi i Sfil ______i________________________

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.