Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1981 „Áður fyrr á árunumkk kl. 11.00: Kembdi Hrólfi af tur um eyra andvarinn af skíðaflugi Á dagskrá sjónvarps kl. 20.35 er tékknesk teiknimynd, Sögur úr sirkus. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sógumaður Július Brjánsson. Ur læðinfíi kl. 21.10: Hver er Hogarth? Peninga- markadurinn f GENGISSKRÁNING Nr. 67 — 6. apríl 1981 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sata 1 Bandarfkiadollar 6,614 6,632 1 8t»rting»pund 14,356 14405 1 KanadadolUir 5.577 5483 1 Dðnok króna 0.9787 04814 1 Norsk króna 14187 14220 1 8«nsk króna 14173 1/4211 1 Finnskt mark 1,6053 1,8007 1 Franakur franki 1,3084 14120 1 frcnki 0,1880 0,1885 1 8viaan. franki 34758 34850 1 Hollansk ftorina 2,7825 2,7001 1 V.-þýzkt marfc 3,0804 3,0888 1 ítðtak lira 0,00810 0,00620 1 Austurr. Sch. 04353 04385 1 Portug. Escudo 0,1143 0,1148 1 Spánskur posati 0,0758 0,0760 1 Japansktyan 0,03084 0,03002 1 írskt pund 11424 11455 8DR (sérstök dráttsrr.) 03/04 8,0147 8,0367 / ' GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 6. apríl 1981 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 BandarIk)adoJlar 7475 7.285 1 Stsrlingspund 15,702 15435 1 Kanadadoltar 6,135 8,152 1 Dónsk króna 1,0788 1,0705 1 Norsk króna 14406 14442 1 Sasnak króna 14500 14832 1 Finnskt marfc 1,7818 1,7707 1 Franskur frsnki 14303 14432 1 Bsig. frsnki 04088 04074 1 8vissn. frsnki 3,7134 3,7235 1 Hollansk ftorina 34608 3,0801 1 V.-þýzkt marfc 34077 1 ítðtak Ifra 0,00681 0,00682 1 Austurr. Sch. 04788 04802 1 Portug. Escudo 0,1257 0,1261 |1 Spénskur p*Mti 0,0834 0,0836 1 Japansktyan 0,03302 0,03401 1 írskt pund 12448 12481 Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Aður íyrr á árun- um“ í umsjá Ágústu Björnsdótt- ur. Guðni Kolbeinsson les þátt af Jóni Ilrólfi Buck eftir Theódór Friðriksson rithöfund. Theódór Friðriksson fæddist 27. apríl 1870 í Nýjabæ í Flatey á Skjálfanda, S-Þing. Hann ólst upp á Flateyjardal og í Flatey og Fjörðurr og víðar í S-Þingeyjar- sýslu, Skagafirði, lengst af á Sauð- árkróki, en fluttist til Reykjavíkur 1932. Stundaði hann landbúnað, sjómennsku og verkamannavinnu víðs vegar um landið, en var síðustu árin pallavörður á alþingi og verkamaður í Reykjavík. Eftir hann liggja skáldsögur og smásög- ur, auk sjálfsævisögu hans í verum I—II 1941 og framhalds hennar Ofan jarðar og neðan 1944, og aldarfarslýsingarinnar Hákarla- legur og hákarlamenn, 1933. Theó- dór Friðriksson lést árið 1948. — Jón Hrólfur Buck var fæddur um miðja síðustu öld, sagði Ágústa — og ól allan sinn aldur fyrir norðan. Hann var í Flatey og á ýmsum bæjum á Fjörðunum. Jón var fámáll og þótti sérkennilegur í háttum, orðlagður kraftamaður, göngugarpur og skíðamaður. Hann var oft fenginn til að fara í ferðir, ef mikið þótti liggja við, til að vitja læknis, náði í meðul eða til að koma áleiðis mikilvægum bréfum eða skilaboðum. Jón Hrólfur var ókvæntur alla tíð og eignaðist enga afkomendur. Theódór Friðriksson var samtiða honum bæði í Flatey og Fjörðunum og þóttist nú heldur maður að meiri, unglingurinn, að fá að fara í nokkrar' ferðir með þessum fræga göngugarpi. Theó- dór lætur sérstaklega af því, hvað Jón Hrólfur hafði farið djarflega á skíðum. Jón þessi var kominn af Nikulási Buck, sem flust hafði hingað til lands frá Hammerfest í Noregi og þótti með ólíkindum góður skíðamaður, og kaupmanns- dóttur frá Húsavík, en nánar segir frá þeim og afkomendum þeirra í bók Indriða Indriðasonar, Ættir Þingeyinga. Jón Hrólfur drukknaði að sumarlagi 1915, en hann hafði farið út á sjó í lítilli bátskænu, og var því um kennt, að hann hefði róið of nærri blindskeri nokkru sem nefnt er Faxi, hættulegum boða örskammt frá landi úti fyrir Brimnesi, rétt austan við mynni Þorgeirsfjarðar. Um Jón Hrólf orti Guðmundur Friðjónsson, skáld á Sandi, kvæðið Hrólfur þögli (and- nesbúi) og birtist það í ljóðabók hans Kvæði, 1925. Þar segir m.a. svo: I’ar hjá gjöKri er þneddi snekkja. þínar leit ég hinatu akorður, þögli HrAlfur! þararekkja þér er búin — snýr i norftur. Um skíðamanninn fer Guð- mundur þessum orðum í kvæðinu: Fáir munu fara meira flug. þó vel til ráaar dugi. Kemhdi HrAlfi aftur um eyra andvarinn af akiftaflugi. Á dagskrá sjónvarps kl. 21.10 er fimmti þáttur breska saka- málamyndaflokksins Úr læðingi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Síðasti þáttur endaði á því að Sam sér út um gluggann heima hjá Chris Daley, að hún kemur út úr bíl sínum og með henni er haltur drengur. Rifjast þá upp fyrir honum sagan sem Margaret Ran- dell hafði sagt honum um ungu konuna og drenginn í sendiferða- bílnum, en drengurinn sem farið hafði út úr bílnum og skilið innkaupapokann eftir í anddyrinu heima hjá foreldrum Saws hafði einmitt verið haltur. Margaret hafði sagt að unga konan, sem ók bílnum, hefði minnt sig á Jill Foster eins og hún kæmi sér fyrir sjónir af blaðaljósmyndum. Áður en sást til Chris hafði eiginmaður hennar verið búinn að segja Sam undan og ofan af því að Jill Foster hefði eitt sinn bjargað lífi hans, og þegar Chris kemur upp til þeirra ásamt halta drengnum, sem sonur þeirra hjóna, fær hann að heyra það sem eftir er af þeirri sögu. Hann fær jafnframt að heyra það, að nánari kynni þeirra hjóna við Jill hafi leitt til þess að þeim fannst minna til um hana, og ekki eru þau heldur hrifin af kunningj- um hennar, t.d. Peter Bradford, vinnuveitanda hennar. Sam spyr þau að því hvort þau kannist við nafnið Hogarth, og þá segir Chris honum að hún muni eftir því að hafa einu sinni heyrt það nefnt. Þær Jill hafi setið á veitingastað, þegar Jill hafi skyndilega verið kölluð í símann og þá hafi þjónn- inn einmitt nefnt nafnið Hogarth og Jill sýnilega verið brugðið. Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ...35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur......36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóósb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1).... 38,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12mán.1) .. 42,0% 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,0% 7. Ávtsana- og hlaupareikningar.19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum...... 9,0% b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar ... (30,0%) 35,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa. 4,0% 4. Önnur afurðalán .... (25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf ...(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán ........(34,5%) 43,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf.. 2,5% 8. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber að geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadoltars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrisejóöur starfsmanna ríkisins: Lónsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifayrissjóöur varzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 5.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á bverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir aprílmánuö 1981 er 232 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. janúar stöastiiöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 íoktóber 1975. Handhafaskuidabréf f fasteigna- viöskiptum.'SAIgeipgustu ársvextir.eru nú 18—20%. * -------------1»-*---------*---------- ■wtHiMÉlB mmit m irf Útvarp Reykjavík m* ÞRIÐJUDKGUR 7. april MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Rannveig Niels- dóttir talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Bððvars Guðmunds- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Harðardóttir les sðg- una „Sigga Vigga og bðrnin í bænum“ eftir Betty Mac- Donald i þýðingu Gisla ólafssonar (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigling- ar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Sagt frá aflabrögðum i ein- stðkum verstöðvum á yfir- standandi vertið. 10.40 Tónleikar Rudolf Werthen og Sinfóniu- hljómsveitin i Liege leika Fiðlukonsert nr. 7 í a-moll op. 49 eftir Henri Vieux- temps; Paul Strauss stj. 11.00 „Áður fyrr á árunum“ Umsjón: Ágústa Björnsdótt- ir, Guðni Kolbeinsson les Þátt af Jóni Hrólfi Buck eftir Theódór Friðriksson. 11.30 Vinsæl lðg frá fyrri árum Yehudi Menuhin og Steph- ane Grappelli leika ásamt hljómsveit Max Harris. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. ÞHðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. SÍÐDEGIÐ 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lillí“ Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku leik- konunnar Lilli Palmer i þýð- ingu Vilborgar Bickel- ísleifsdóttur (21). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Daniel Barenboim og Nýja filharmóniusveitin i Lundún- um leika Pianókonsert nr. 2 i B-dúr op. 19 eftir Ludwig van Beethoven; Otto Klemp- erer stj. / Rfkishljómsveitin i Dresden leikur Sinfóniu nr. 5 i E-dúr eftir Franz Schu- bert; Wolfgang Sawailisch stj. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „Á flótta með farandleikur- um“ eftir Geoffrey Trease Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (22). 17.40 Litli barnatiminn Stjórnandinn, Sigrún Bjðrg Ingþórsdóttir, talar um vor- ið og les meðal annars „Börnin og vorið“, smásðgu eftir Jón Arnfinnsson; bðrn i skólaheimilinu við Dalbraut syngja vorlög. KVÓLDID 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. ÞRIÐJUDAGUR 7. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Sðgur úr sirkus Tékknesk teiknimynd. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. Sögumaður Július Brjáns- son. 20.45 Litið á gamlar Ijós- myndir Sjötti þáttur: Uermenn hennar hátignar. Þýðandi Guðni Kolbcinsson. Þulur Iiallmar Sigurðsson. 21.00 Úr læðingi Breskur sakamálamynda- flokkur. - Fimmti þáttur. Efni fjórða þáttar: Jill Foster kveðst ekki muna hvert hún ók forcldrum Sanjs daginn sem þeir voru " “ ;ast ekki við að hafa komið til sveitaset- urs þeirra ásamt hðltum dreng. Harris, sem annast rannsókn málsins, minnist þess að hafa séð fðður Sams og Margaret Randell sam- an í Hlébarðaklúbbnum. Ilún segir Sam að hún hafi boðið föður hans þangað til að endurgjalda híinum margvíslcga hjálp við sig. Lðgmaður fjölskyldunnar segir Sam, að faðir hans hafi látið eftir sig ótrúlega mikinn auð. Sam heimsæk- ir Chris Daley sem fylgt hefur honum eftir sem skuggi upp á siðkastið. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.50 Minjar og merkisstaöir í Kópavogi. Valgeir Sigurðsson ræðir við Adolf J. E. Petersen. 22.25 Dagskrárlok 19.35 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sig- mar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik 20.20 Kvöldvaka a. Einsðngur. Elín Sigur- vinsdóttir syngur islensk lög; Agnes Löve leikur með á pianó. b. Árferði fyrir hundrað ár- um. Haukur Ragnarsson skógarvörður les úr árferð- islýsingum Jónasar Jónas- sonar frá Hrafnagili og flyt- ur hugleiðingar sinar um efnið; 2. þáttur. c. Dalamenn kveða. Einar Kristjánsson fyrrverandi skólastjóri flytur fjórða þátt sinn um skáldskaparmál á liðinni tið í Dölum vestur. d. Úr minningasamkeppni aldraðra. Geir Sigurðsson frá Skerðingsstöðum rifjar upp gönguferð á Ásgarðs- stapa þegar hann var dreng- ur. 21.45 Útvarpssagan: „Basilíó frændi“ eftir José Maria Eca de Queiros Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sina (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (43). 22.40 „Nú er hann enn á norð- an“ Umsjón: Guðbrandur Magn- ússon blaðamaður. Rætt er við Þorvald Jónsson um mál- efni fatlaðra, Gunnar Jóns- son um landsmót skáta og Árna V. Friðriksson um tón- leikaferð blásarasveitar Tónlistarskóla Akureyrar. 23.05 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Sænska skáld- ið Stig Dagerman (1923— 1954) les sjálfstæða kafla úr tveimur bókum sinum, „For- leik að draumi“ og „Að drepa barn“. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. —-—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.