Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1981 COSPER Hvað er þetta? Arabíska? ... að láta hana finna að hún sé engrí lík. TM Rm U S Pat. Ofl.-all rlghts reservM * 19611 ‘ ------ * •' ' * 1981 Los Angafas Tlrnes Syndlcate . .1 | |I ■t 5 V > •. , m-Hm >- i ! r- JjX Það er fólkiA á neðri hæöinni, sem spyr hvort þú ætlir að djoflast Ian«t fram á kvöld. HÖGNI HREKKVISI vJh69K?..M.|>ó HtVíUR ty v«a WRifrwr v*' Bátakjarasamningarnir: Bylur hæst í tómri tunnu Einar Grétar Björnsson sjó- maður skrifar: „Nokkur orð til Óskars Vig- fússonar, formanns Sjómanna- sambands íslands. Jæja Óskar. Nú eru kosningar um kjarasamningana yfirstaðn- ar. Hvernig fannst þér fara? Á höfuðborgarsvæðinu munaði einu atkvæði, eins og þú veist, að þeir skriðu í gegn. Það getur þú þakkað togaramönnum. Sennilega hefur enginn báta- sjómaður greitt atkvæði. Svo bregðast kross- tré sem önnur tré Þú skrifar allkampakátur í Velvakanda 19. mars, þar sem þú svarar grein minni: „Ég er reiðubúinn til þess að ræða þessa samningsgerð við Einar Grétar Björnsson hvar og hve- nær sem er.“ Ég held nú samt Hvað olli? Á Siglufirði eru fjórir togarar. Þar greiddi sennilega enginn bátasjómaður atkvæði. Þeir eru víst fáir til þar. í Sandgerði greiddi einn bátasjómaður at- kvæði. Urslit ókunn. Þar halda heimasjómenn sig margir á loðnubátum og togurum, en aðkomumenn yfirleitt á neta- og línubátum. í Grindavík þar sem heimasjómenn stunda línu- og netaveiðar voru þessir samn- ingar kolfelldir og þessum kostakjörum sem boðið var upp á hafnað. Hvað olli? Borgartúni. Þeir verða að gá að því, þessir góðu menn, að þeir eru kjörnir af okkur, sem störf- um á sjónum til þess að vinna fyrir okkur, en segja ekki ævin- lega já og amen við flestu sem viðsemjendurnir hafa fram að færa. Ég heyrði eftir einum úr samninganefndinni, að hann hafði átt að segja: „Ja, það var ekki hægt að þoka útgerðar- mönnum neitt. Þeir voru harð- ir.“ Mér finnst þetta nú hálfgert uppgjafarvæl. Hví ekki að vera harðir á móti? Nei, það var varla von á því. Flestir í þessari samninganefnd voru atvinnu- verkalýðsforingjar, sem senni- lega hafa aldrei migið í saltan sjó, nema fjórir nefndarmanna sem eru sjómenn. Annars hefðu þeir aldrei þorað að bera fram til atkvæðagreiðslu þriggja ára gamla samninga, óbreytta. Einar Grétar Björnsson Gleymt er þá gleypt er Auðvitað er ykkur vel kunn- ugt um það, samninganefndar- mönnum, að sjómenn eru ekki samtaka baráttuhópur. En haldið þið að þess vegna sé hægt að bjóða þeim hvað sem er? T.d. óbreytta samninga ár eftir ár að geðþótta ykkar. Ykkur virð- ist vera gjörsamlega sama um þann hóp sem þið eigið að vinna fyrir og greiðir ykkur laun. Þið virðist láta heilaþvo ykkur eftir þrjú og hálft ár í starfi. Þarf ekki að fara að fá nýtt blóð í Sjómannasambandið? Þarf ekki að skipta þar oftar um forystu? Og ég sem hélt, að þegar stjórn öreiganna væri við völd, fengj- um við þrælarnir betri daga og betri kjör. En gleymt er þá gleypt er, segir máltækið. að um það megi segja: Bylur hæst í tómri tunnu. Eg svaraði þér í laugardagsblaðinu 21. mars, en þar með virtist vindur- inn hlaupinn úr þér fyrir fullt og allt. Enda held ég að þú hafir beðið með að svara, þangað til úrslit kosninganna lægju fyrir. Þú bjóst við að geta sagt: Þarna sérðu, ég hafði rétt fyrir mér, allir ánægðir. En svo bregðast krosstré sem önnur tré. Eftir höföinu dansa limirnir Ég spyr: Hvað komu margir með verkfallsheimild frá sínum félögum. Mig grunar, að margur fulltrúinn að austan eða sunnan hafi gleymt henni heima. En heyr fyrir Grindavíkursjó- mönnum. Þeir rassskelltu samninganefndina svo ræki- lega, að það verður í minnum haft. Þar voru ekki togaramenn til að bjarga samningunum í gegn. Eins og ég hef minnst á áður þá eiga þeir fátt sameigin- legra hagsmuna með sjómönn- um á línu- og netabátum. Reyndu að skilja þetta, Óskar, og athugaðu að eftir höfðinu dansa limirnir. Hef aldrei vitað aðra eins dellu Hví ekki að vera harðir á móti? Bátasjómenn sýndu hug sinn til þessa samnings með því að hunsa kosningarnar, sem von var þar sem ekkert hafði breist frá þremur síðustu árum, fuss- um svei: Nú þurfa samninga- nefndarmenn að fara að hugsa um að vinna fyrir kaupinu sínu og sýna hverju þeir geta áorkað öðru en drekka kaffi inni í Rimini-fari skrifar: „Það rifjaðist upp fyrir okkur hjónunum þegar við horfðum á Samvinnuferða- manninn og Flugleiðamann- inn á föstudag hvað villandi upplýsingar og skrum geta afvegaleitt fólk. Við vorum svo óheppin að láta glepjast af þess konar áróðri og fórum til Rimini sl. sumar. Ekki er vi» #«■ v * - *>. ít:. f XI, '+d _ kí Cai

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.